NT - 09.03.1985, Side 19
Laugardagur 9. mars 1985
flokksstarf
.••4' A
Akurnesingar Almennur fundur verður um fjáhagsáætl staðar í Framsóknarhúsinu mánudaginn 1 Bæjarfulltrúarnir Jón Sveinsson, Ingibjörc Steinunn Sigurðardóttir mæta á fundinn. Fulltrúaráð. lun Akraneskaup- 1. mars kl. 21.00. 3 Pálmadóttir og
Blönduós-1985-
Alþjóðaár æskunnar
Atvinnumálaráðstefna
í tilefni af ári æskunnar mun Samband ungra framsóknar-
manna og F.U.F.-félögin í Norðurlandi vestra, halda ráðstefnu
á Blönduósi um atvinnumál.
Fundarstaður: Hótel Blönduós.
Fundartími: laugardagur, 9. mars kl. 10.00.
Konur - Kópavogi
Landssamband framsóknarkvenna og
Freyja félag framsóknarkvenna í
Kópavogi halda 5 kvölda námskeið í
Hamraborg 5 sem hefst fimmtudaginn
14. mars kl. 20.00.
Námskeiðið er ætlað konum á öllum
aldri.
Veitt verður leiðsögn í styrkingu sjálfs-
trausts, ræðumennsku, fundarsköpum
og framkomu i útvarpi og sjónvarpi.
Leiðbeinendur verða Unnur Stefáns-
dóttir, Inga Þyrí Kjartansdóttir, Ragn-
heiður Sveinbjörsdóttir, Ásta Ragn-
heiður Jóhannesdóttir. Þátttaka til-
kynnist Jónínu í síma 43416 og Unni
í síma 24480.
L.F.K. og Freyja.
Dagskrá:
1. kl. 10.00
Setning ráðstefnunnar: Valdimar Guð-
mannsson formaður FUF A-Hún.
2. kl. 10.05
Ávarp: Þórður Ingvi Guðmundsson, for-
maður þjóðmálanefndar SUF.
3. kl. 10.20
Möguleikar í nýjum atvinnugreinum í
landshlutanum með tilliti til landkosta og
mannaflaþróunar.
4. kl. 10.50
Hver er framtíð fiskeldis? Pétur Bjarna-
son fiskeldisfræðingur.
5. kl. 11.10
Hvert er ástand og hverjar eru framtíðar-
horfur í atvinnumálum.
1. Landbúnaður: Aðalbjörn Benedikts-
son, ráðunautur.
2. Sjávarútvegur: Finnur Ingólfsson,
aðstoðarmaður sjávarútvegsráð
herra.
3. Þjónusta: Árni Jóhannsson,
kaupfélagsstjóri.
4. Iðnaður: Steinar Skarphéðinsson,
bæjarfulltrúi.
6. kl. 12.30
Matarhlé.
7. kl. 13.30
Frjálsar umræður og fyrirspurnir.
8. kl. 15.00
Stefna Framsóknarflokksins í atvinnu-
málum.
Stefán Guðmundsson,
alþingismaður.
9. kl. 15.20
Nefndarstörf:
1. Landbúnaðar- og fiskeldisnefnd.
2. Sjávarútvegsnefnd.
3. Nefnd um þjónustu.
4. Iðnaðarnefnd.
10. kl. 18.00
Nefndarálit lögð fram/afgreiðsla mála.
11. kl. 20.00
Ráðstefnuslit: Finnur Ingólfsson,
formaður SUF.
Ungt framsóknarfólk telur að eftirfarandi mál séu meginmál
æskunnar í dag: Atvinnumál, húsnæðismál, menntamál,
frístundamál.
Með ráðstefnu sem þessari sem haldnar verða í öllum
kjördæmum landsins vill ungt framsóknarfólk vekja athygli á
því hve alvarlegir timar geta verið framundan í atvinnumálum
ungs fólks.
Árshátíð
Framsóknarfélag Austur Skaftafellssýslu heldur árshátíð að
Hótel Höfn laugardaginn 16. mars kl. 20.00. Miðapantanir hjá
Ásgerði í síma 8265 og hjá Erlu í síma 8286. Nánar auglýst
með dreifibréfi. Munið að tryggja ykkur miða í tíma.
Stjórnin.
Landssamband framsóknarkvenna
og félag framsóknarkvenna
í Reykjavík
hvetja konur eindregið til að fjölmenna á fundinn í Háskólabíó
í kvöld að sýna samstöðu til eflingar jafnréttis kynjanna.
„Tökum saman höndum".
Sigrún Sturludóttir og Sigrún Magnúsdóttir formenn.
Akranes - framsóknarvist
F.U.F. Akranesi heldur framsóknarvist að Sunnubraut 21, '
Akranesi sunnudaginn 10. mars n.k. kl. 16.00. Góð verðlaun.
Allir velkomnir.
Stjórn F.U.F. Akranesi.
atvinna - atvinna
Rafvirki óskast
Óskum eftir aö ráða rafvirkja á rafmagns-
verkstæöi okkar. Allar nánari upplýsingar
gefurBjörn Jónsson, rafvirkjameistari, í síma
97-8959 eftir kl. 7 á kvöldin.
Kaupfélag Berufjaröar
765 Djúpavogi
Atvinna
Við leitum að góðum starfsmanni í hálft starf
hjá íþróttafélagi fatlaðra í Reykjavík og
nágrenni, með vinnuaðstöðu í Félagsmið-
stöðinni að Hátúni 12.
Nauðsynlegt er að slíkur starfskraftur hafi
gott inngrip í fjármál og félagsmál almennt.
Umsóknirþurfaað berast stjórn I.F.R. Hátúni
12 fyrir 20. mars n.k.
Umsækjendur tilgreini aldur, menntun og
fyrri störf, ásamt meðmælum ef fyrir liggja.
Nánari upplýsingar gefa:
Arnór Pétursson í síma 7-13-67 og 2-91 -33.
Vigfús Gunnarsson sími 2-15-29.
Stjórn I.F.R.
3
atvinna - atvinna
ARNARFLUGHE
auglýsir laus til umsóknar eftirtalin störf á
tæknisviði félagsins:
Yfirflugfreyja
Skal skipuleggja og hafa umsjón með störf-
um flugfreyja/þjóna, og sjá um námskeiða-
hald og aðra þjálfun, viðhald handbóka og
gerð starfslýsinga.
Flugumsjónarmaður
Til starfa í flugrekstrardeild félagsins.
Flugmenn
Til starfa í innanlandsflugi. Umsækjendur
skulu vera handhafar atvinnuflugmanns-
skírteinis II og hafa a.m.k. 1200 flugstundir
að baki.
Umsóknir um ofangreind störf ber að senda
fyrir 19. mars nk. til Arnarflugs hf., Lágmúla
7, Reykjavík, á umsóknareyðublöð, sem þar
fást.
Laus staða
Lektorsstaða í rómönskum málum, með sérstöku tilliti til
spænsku, í heimspekideild Háskóla Islands er laus til
umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og
störf, svo og ritsmíðar og rannsóknir, skulu hafa borist
menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6,101 Reykjavík, fyrir
9. april n.k.
Menntamálaráðuneytið,
5. mars 1985.
Atvinna óskast
Kona um þrítugt með 1 barn óskar eftir
ráðskonustöðu á reglusömu heimili úti á
landi frá og með 1. maí n.k.
Upplýsingar í síma 91-45486 mánudaas-
kvöld.
Laust starf
Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa laust til
umsóknar starf í tölvudeild. Um er að ræða
fjölbreytt og krefjandi starf við þjónustu og
uppbyggingu á margþættri tölvunotkun.
Við erum að leita að verkfræðingi, tækni-
fræðingi eða viðskiptafræðingi með menntun
eða reynslu á þessu sviði.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun,
aldur og fyrri störf sendist deildarstjóra
starfsmannahalds fyrir 26. mars n.k.
Rafmagnsveitur ríkisins
Laugavegi118
105 Reykjavík
ökukennsla
Ökukennsla
og æfingatímar
Kenni á Audi ’82. Nýir nemendur geta byrjað
strax og greiða aðeins tekna tíma.
Æfingatímar fyrir þá sem hafa misst réttindi.
Æfing í borgarakstri. Greiðslukjör.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Símar 27716 og 74923.
,Ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar.