NT - 09.03.1985, Blaðsíða 22
■ Martina Navratilova er besta tenniskona í heimi. Hún ber
einnig mest úr býtum, fékk um 8,8 miiljónir ísl. króna í verðlaun á
síðasta ári.
.............Laugardagur 9. mars 1985. . 22 I
Hvaða tenniskonur bera mest úr býtum?
Navratilova ríkust
■ Martina Navratilova hefur Dollarar
grætt mest tenniskvenna á þátt- 1- Martina Navratilova USA 186,837
töku sinni í tennis á þessu ári 2. Chris Evert Lloyd USA 99,437
eins og undanfarin ár, er langt 3- Hana Mandlikova Tékkóslóvakíu 67,737
fyrir ofan Chris Evert Lloyd 4. Catrina Lindqvist Svíþjóð 38,000
sem veitt hefur henni keppni Kathy Jordan USA 36,700
lengst af og var sú besta fyrir Carling Bassett Kanada 36,500
nokkrum árum. Peanut Louie USA 33,825
Á listanum yfir þær ríkustu 3- Gigi Fernandez USA 31,137
eru 9 af 15 fyrstu frá Bandaríkj- Bonnie Gadusek USA 30,837
unum. Reyndar er Navratilova 10. Steffi Graf V-Þýskalandi 30,512
frá Tékkóslóvakíu en hún flutt- zina Garrison USA 27,137
ist vestur og er nú bandarískur Wendy Turnbull Ástralíu 24,787
ríkisborgari. Tvær stúlkur frá i-3, Barbara Potter USA 24,775
Tékkóslóvakíu eru meðal 15 14. Bobin White USA 24,650
fyrstu. Hér kemur listinn. Helena Sukova Tékkóslóvakíu 23,025
■ Morten Frost, besti bad-
mintonkarl að mati badminton-
Hlyr og litríkur
vetur
Vertu hlýlega klædd í vetur í
fallegum og hlýjum hnésokkum
eða sokkabuxum frá
Fjölmargir klæöilegir litir
Þér líður vel í
Heildsölubirgöir: [[]
rnerió i
simi 82
Badminton:
manna. Hér er Frost á öðrum
vígstöðvum, með tennisspaða í
hönd.
Danirnireru
taldir bestir
■ Morten Frost og Kirsten
Larsen frá Danmörku eru efst
á lista Alþjóða badminton-
sambandsins yfir bestu
badmintonspilara í heiminum
í einliðaleik. Pað er þó mjótt á
mununum hjá körlunum, þeir
fjórir fyrstu eru í einum hnapp.
Tvær konur skera sig nokk-
uð út eins og sjá má á eftirfar-
andi lista:
KARLAR:
Morten Frost Danmörku. 460 stig
Lius Pongoh Indónesíu. 440 stig
Nick Yates Englandi........ 435 stig
Steve Bradddley Englandi ... 425 stig
Michael Kjeldsen Danmörku . 320 stig
Misbun Sidek Malasiu....... 285 stig
Yang Yang Kína............. 280 stig
Zhao Jianhua Kína.......... 280 stig
Ib Frederiksen Danmörku ... 275 stig
Parakash Padukone Indlandi . 270 stig
KONUR:
Kirsten Larsen Danmörku ... 670 stig
Helen Torke Englandi... 635 stig
Wu Jianqiu Kina ....... 385 stig
Qian Ping Kína......... 365 stig
Zhen Yuli Kína......... 365 stig
Han Aiping Kína ....... 280 stig
Charlotte Hattens Danmörku . 255 stig
Rikke V. SörensenDanmörku . 230 stig
Denyse Julien Kanada .. 225 stig
Gillian Gowers Englandi .... 210 stig
Borð og 6 stólar kr. 18.600,-
Ödýrt borðstofusett!
HÚSGÖGN OG
INMRÉTTINGAR
SUÐURLANDSBRAUT18
Liðakeppni Ádidas:
Bordeaux og
Everton efst
■ Bordeaux frá Frakklandi og
Everton frá Englandi eru nú efst í
stigakeppni Adidas um besta fé-
lagslið Evrópu. Keppnin er mjög
jöfn og spennandi. Anderlecht, sem
hafði forystuna framan af vetri,
hefur nú dregist allmikið afturúr, og
er það vegna þess að iiðið datt út úr
Evrópukeppninni sem er helsti vett-
vangur til að ná stigum. Listinn er
þannig:
Bordeaux (Frakklandi) ......... 13
Everton (Englandi) ........... 13
Tottenham (England) .......... 11
Manchester Utd. (Englandi).... 11
Barcelona (Spáni).............. H
Anderlecht (Belgíu)............ 10
Celtic (Skotlandi)............ 10
Verona (Ítalíu) .............. 10
Bayern Múnchen (V-Þýskal.)..... 9
Porto (Portúgal)............... 9
Sundmót í Hafnarfirði:
Góubikarinn
■ Sundfélag Hafnarfjarðar hefur
ákveðið að halda sundmót 17. mars
n.k. í Sundhöli Hafnarfjarðar.
Mótið verður með þeim hætti að
í hverri grein mega aðeins taka þátt
tveir keppendur frá hverju félagi.
Mótið verður stigakeppni milli fé-
laga og verða veitt 5 stig fyrir 1. sæti
og síðan 3, 2 og 1 fyrir 2., 3. og 4.
sætið.
Það félag sem flest stig fær hlýtur
veglegan farandbikar, „Góubikar-
inn“. Ætlunin er að halda mót með
þessu sniði tvisvar á keppnistímabili
en þar sem nokkuð er liðið á yfir-
standandi keppnistímabil, verður
aðeins eitt mót og verður því það
félag sem sigrar nú handhafí„Góu-
bikarsins“. A næsta keppnistímabili
verður það félag handhafí „Góu-
bikarsins“ sem hlýtur samanlagt
flest stig eftir bæði mótin.