NT - 09.03.1985, Side 23

NT - 09.03.1985, Side 23
r i ' ' /// Laugardagur 9. mars 1985 23 íþróttir Bundesligan í knattspyrnu: Stutfgart spilaði Benthaus með ræðu ársins •n/ög vel ■ Stuttgart sigraöi Úrdingen í leik sem fram fór á lieimavelli Stuttgart í gærkvöldi meö fimm mörkum gegn tveimur. í fyrri hálfleik var liö Stuttgart mjög slakt, og nýttu leikmenn Úrdin- gen sér það, og skoruðu fyrsta mark leiksins. Þannigvarstaðan í leikhléi. Claus Benthaus þjálf- ari Stuttgart hefur eflaust flutt ræðu ársins yfir leikmönnum Tennis: ■ Svíar áttu að leika gegn Chile í heimsmeistarakeppni landsliða í tennis um helgina en vegna jarðskjálftanna miklu í landinu á dögunum ákváðu kapparnir að snúa til síns heima. Þeir héldu frá Santiago í gær þrátt fyrir að tennissamband Chile og forseti þess sænska, Lars Ollander, ásamt kanadíska dómaranum Len Allard sem átti að dæma viðureignina hefðu lýst því yfir að keppnin ætti að fara fram. ■ Valur Ingi- mundarsun skorar fvö af 27 stigum. sínum í leikhiéi. Leikur Stutt- gartsliðsins var rnun betri í seinni hálfleik. Leikmenn Stutt- gart léku við hvern sinn fingur og skoruöu fimm mörk í seinni hálfleik. Þetta var einn besti leikur sem Stuttgart hefur leikið á keppnistímabilinu ef litið er framhjá fyrri hálfleiknum. Lárus Guðmundsson var tek- Engar reglur styðja þá kröfu sænsku leikmannanna að keppnin verði færð til annars lands vegna jarðskjálftanna og nú er beðið eftir því hvað yfir- rnaður karlatennis hjá alþjóða- tennissambandinu geri í rnálinu. Alejandro Peric, forseti tenn- issambands Chile hefur tals- verðar áhyggjur af því að sá er sænskur og telur að það muni liafa áhrif á ákvörðunina, Svíurn í hag. inn útaf í seinni hálfleik. Undir lok leiksins skoraði Úrdingen úr vítaspyrnu og lokatölur leiks- ins urðu 5-2. Annar leikur. fór fram í Bundesligunni, Kaisers- lautern gerði jafntefli við Schalke, 1-1. lA-stúlkur fallnar? ■ Líkur benda nú til að ÍA sé fallid i aðra deild i kvennahand- bolta, eftir stórt tap gegn Þór frá Akureyri í fyrrakvöld. Úrslit urðu 27-18 fyrir Þór, en leikið var á Akureyri. Þór tryggði sér sigur strax í fyrri hálfleik, hafði yfir 16-7 í hléi. Þórunn Sigurðardóttir var að- sópsmikil i liði Þórs, skoraði 10 mörk, og Inga Huld Pálsdóttir skor- aði 5. Ágústa Friðriksdóttir skoraði 5 fyrir ÍA, og Laufey Sigurðardóttir 4. Staðan: Fram ... 14 13 0 1 420-210 26 Valur ... 14 12 0 2 310-233 24 FH ..... 13 10 0 3 360-198 20 Vikingur................... ........ 13 7 0 6 213-251 14 KR ..... 12 3 1 8 208-250 7 ÞórAk .. 12 2 1 9 198-298 5 ÍBV... 13 1 2 10 190-308 4 ÍA.... 11 1 0 10 150-285 2 ÍBV er þegar fallið i aðra deild, en ÍA á enn möguleika. Þó eru þeir hverfandi, þar eð Þór og KR eiga einnig leiki til góða. Svíarnir flúðu Úrslitakeppni í körfubolta: Heimasigur í Njarðvík - voru yfir 49-37 í hálfleik ■ Njarðvíkingar sigruðu KR-inga í leik í úrslitakeppninni í körfubolta með 93 stigi gegn 81. Leikurinn fór fram í gærkvöldi í Njarðvík. Staðan í hálfleik var 49 stig gegn 37 Njarðvík í vil. Leikurinn var skemmtilegur og prúðmannlega leikinn, og fengu áhorf- endur mikið fyrir aurana sína í Njarð- vík í gærkvöldi. Leikurinn var jafn framan- af, en Njarðvíkingar höfðu frumkvæðið og það var ekki fyrr en um miðbik leiksins sem KR-ingar komust yfir í fyrsta sinn í leiknum 27-25. Þá tóku Njarðvíkingar sér tíma, og breyta stöðunni eftir það í 39-29, og óhætt er að segja að tíminn sem Njarðvíkingar tóku sér hafi verkað sem vítamínsprauta á liðið, eins og tölurnar ■ Víkingar náðu í tvö mikilvæg stig, þegar þeir báru sigurorð af KR-ingum í æsispennandi leik sem fram fór í Seljaskóla í gærkvöldi. Lokatölur leiks- ins urðu 28:26 fyrir Víking, eftir að KR hafði haft yfirhöndina í leikhléi 17:13. KR-ingar voru mun ákveðnari í fyrri hálfleik. og náðu fjögurra marka for- ystu undir lok hálfleiksins, eftir að Víkingar höfðu gert sig seka um röð mistaka. Bogdan þjálfari Víkings hefur lesið mönnum sínum lexíuna í feikhléi, því Víkingar voru mun frískari í seinni hálfleiknum. Víkingar byrjuðu strax bera með sér. Fyrri hálfleik lauk síðan með 49-37 og Njarðvíkingar með ör- ugga forystu. I seinni hálfleik mæta KR-ingar ferskari til leiks eftir hlé, og saxa smátt og smátt á forskot Njarðvíkinga. Eftir 8 mínútna leik er munurinn aðeins tvö stig 61-59 fyrir Njarðvík. Það sem eftir lifði leiksins hresstust Njarðvíkingar, og undir lok leiksins var sigur þeirra aldrei í hættu. Lokatölur leiksins urðu 93 stig gegn 81. Valur Ingimundarson ásamt Hreið- ari sem afrekaði það að skora 12 stig af átján stigum Njarðvíkinga á átta mín- útna kafla í fyrri hálfleik, og er óhætt að segja að hann hafi farið hamförum um völlinn þennan kafla. Hjá KR-ingum var Birgir Mikaelsson að saxa á forskot KR-inga, og þegar átta mínútur voru til leiksloka jafna Víkingar, og voru lokamínúturnar æsi- spennandi. Leiknum lauk síðan með sigri Víkings eins og áður segir með 28 mörkum gegn 26. Markahæstir í liði Víkings voru: Viggó Sigurðsson með 11-1, Steinar 7, Þorbergur 6-2v. Flest mörk fyrir KR gerðu: Jóhannes Stefánsson. Jakob Jónsson og Haukur Geirmundsson allir með 7 mörk. Jens Einarsson markvörður KR-inga átti góðan leik í markinu. bestur og Guðni átti einnig góðan leik. Jón Sigurðsson var góður meðan að hans naut við, en hann varð að yfirgefa völlinn með 5 villur. Stigin: Njarðvik: Valur Ingimundarson 27, Hreidar 23, Árni Lárusson 14, ísak Tómasson 8, Gunnar Þorvardarson og Jónas Jóhannsson með 6, Ellert Magnússon 5, og Helgi Rafnsson með 4. KR: Birgir Mikaelsson með 25, Guðni Guðnason og Þorsteinn Gunnarsson 16, Matthías Einarsson 10, Jón Sig- urðsson 9 og Ástþór Ingvason 5. íþróttir helgarinnar HANDBOLTI: ■ Ekkert er leikið i deildakeppninni í handboltanum um helgina, en úrslita- keppni 2. flokks karla og kvenna verður hóð. í kvennaflokki verður leikið í Hafnar- firði. Þar keppa FH, ÍR, Selfoss, Sindri, Stjarnan, KR, Vikingur, Haukar og Grótta. í karlaflokki verður leikið á Varma í Mosfellssveit þar keppa KR, Haukar, Víkingur, FH, Afturelding, Stjarnan, Þróttur og Valur. KÖRFUBOLTI: í dag kl. 14.00 keppa ÍR og ÍS í íþrótta- húsi Seljaskóla um fallið í 1. deild. Reynir og Grindavík mætast i dag kl. 14 í 1. deild karla og Keflavík og Laugdælir í Keflavík kl. 14.30. ÍR og KR mætast í 1. deild kvenna klukkan 14 á morgun i Seljaskóla. BLAK: í dag verður keppt í undanúrslitum bikarkeppninnar. Frekari upplýsingar hafa ekki borist blakunnendur verða bara að leita. Á morgun eru tveir leikir í 1. deild karla, Þróttur-Fram kl. 13:30 og ÍS-Vík- ingur kl. 15.00. Víkingur mætir Þrótti í kvennaflokki kl. 16:30, en leikirnir á morgun eru í Hagaskóla. BADMINTON: Reykjavíkurmeistaramótið er í TBR húsinu við Gnoðarvog í dag og á morgun. Á mótinu er keppt i meistaraflokki, A- flokki, öðlingaflokki og æðstaflokki, og i öllum greinum. SKÍÐI: Eitt mót er um helgina, í Bláfjöllum. Það er eitt fjögurra stigamóta til Reykja- vikurmeistaratitla, og verður keppt í svigi og stórsvigi karla og kvenna, og i stórsvigi 13-14 ára og 15-16 ára. Keppni hefst kl. 10.30 báða dagana. 1. deildin í handknattleik: Tvö dýrmæt stig í safn Víkings - eftir að KR-ingar voru yfir í hálfleik Skodunokkar er óbreytt: Við teljum að hemlakerfi bifreiðar eigi ávallt að vera í lagi, ekki aðeins þegar kemur að hinni árlegu skoðun. Við bjóðum original hemlahluti í allar tegundir bifreiða á ótrúlega lágu verði. Þjónusta fagmanna tryggir öryggi þitt. Sérverslun með hemlahluti OJStilling Skeifunni 11 Símar 31340 og 82740 mm

x

NT

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.