NT - 10.03.1985, Blaðsíða 12

NT - 10.03.1985, Blaðsíða 12
Myncfllist ■ Jóhanna Bogadóttir opnar sýningu á verkum sínum í sýningarsölum Norræna hússins í dag. Það eru tvö ár síðanhúnsýndiþarseinast. Þá Finnst þér heimurinn á svo miklu betri leið núna að ógnandi mínótárus sé afgreitt mál? Nei. Ég get ekki útskýrt hjá þér gosinu í Eyjum, þú ert þaðan? Ja, allt hefur sín áhrif, aðeins mismikið. Eldgosið í Vestmannaeyjum, brimið, rokið, síldarplönin á Siglufirði, enþarvarégmikiðásumrin í bernsku, íslenskar vornætur og allt það. Öll þessi veröld er nú orðin svo yfirþyrmandi sýningu sá ég ekki og hef reyndar aðeins séð verkin hcnnareittogeitt, hérogþar, og því cr ég spennt að skoða það sem hún hefur veriö aö gera seinustu tvö árin í heild. I’ú er húin að vinna með eins konar turnform lengi. I þessuin nyju myndum iíkist turninn helst kofa. Ertu komin niður úr fílabeinsturninuin? Þetta er orðin einfaldari smíði á byggingunni og fleiri tegundir af býgginarcfnum en áður. Hvað merkir þessi bygging? Ég get ekki sagt aö hún merki aöeins eitthvað citt ákveðið. Þetta er þríhyrningslaga form sem getur táknað leit mannkynsins að því besta í sjálfu sér cða eitthvaö í þá áttina. Þetta er form sem höfðar sterklega til mín án þess að ég l'áist svo mikið um hvað það táknar. Ég læt bara undirmeðvitundina þræla fyrir mig og nota svo þaö sem kemur nýtilegt upp úr henni. Turninn er þá arkitýpískt fyrirbæri? Já, ég held að það sé margt til í kenningum Jungs. Svanir eða mínótárusar Svanirnir eru miklu yndislegri dýr en mínótárusinn sem var algengur í verkunum þínuin. Hann sé ég hvergi nú. dýragarðinn minn á þennan hátt. Égstjórnaekki meðvitað hvaða fyrirbæri ganga í gegnum myndirnar. Þetta kemur innan frá. Svanirnir mættu til leiks fyrir tveim árum og cru á útleið núna. Kannski koma þeir fljúgandi aftur seinna. Þetta er eins og meö fólkið í myndunum mínum, það kemur og fer. Hefur þú goðsagnir í huga þegar þú vinnur myndirnar? Nei, ekki þegar ég er að vinna myndirnar en stundum sé ég tengslin við goðsögur eftir á. Þá verð ég ánægð. Mér finnst ég þá fin'na til andlegs félagsskapar viö fortíöina og nútíðina líka, því þessarsagnir eru síungar. Mér finnst notalegt aö hafa það á tilfinningunni aö ég sé að fást við nokkuð sem á sér hliðstæður við tilfinningar og hugsanir annarra. Glerheimur með blómum Þarna er Pegasus á fleygiferð á leið út úr sundursprengdum kolu. Þetta er góðhestur, afkomandi Pegasusar! Eldurinn á myndinni cr fyrst og frcmst klæði sem hefur þó þá eiginleika eldsins að vera rautt og heitt. Ég tengdi eldinn í húsunum Sunnudagur 10. mars 1985 12 brothætt undir ógn kjarnorkusprengjunnar. Er skáldfákurinn á flótta undan menningunni? Nei, hann er ekki að flýja. Hann reynir að þeysa áfram með vonina í öllu brakinu. Eitt verkið er ofboðslega lyrískt og fallegt en með óútskýranlega þungum undirtóni. Hvað heitir þetta verk? Ég kalla það „Veröld glers og biöífiá1*. uier ög biorn eiga svo margt sameiginlegt en eru þó andstæður. Glerið er tært og bjart, viðkvæmt og brothætt eins og blómin. En andstætt blómunum getur brotið gler ógnað, stungið mann og skorið. Stríð og friður Hvar stundaðir þú myndlistarnám, svo við höldum okkur við jörðina? Það er nú svolítið flókið, og þó. Ég byrjaði hér heima í Myndlista- og handíðaskólanum en hætti og fór út til Frakkíands 1966 og var þar í tvö ár... Til 1968? Varstu í París vorið ’68? Já. Lentir þú í götubardögum? Nei, ekki í bardöguni sem betur fer. en auðvitað fór ég í þó nokkrar mótmælagöngur það vorið. Andrúmsloftið var svo fullt af vonum um breytingar og betri tíð. Það var sumar og sól og vor í París. Allskonar fólk stóð á götuhornum, inni á pósthúsum // Betri kiör bióðast varla Samvinnubankinn VERDTRVGGDUR

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.