NT - 16.03.1985, Side 9

NT - 16.03.1985, Side 9
Laugardagur 16. mars 1985 9 Guösþjónustur í Reykjavík- urprófastsdæmi sunnudag- inn 17. mars 1985. Árbæjarprestakail Barnasamkoma í Safnaðar- heimili Árbæjarsóknar kl. 10.30. Guðsþjónusta í Safn- aðarheimilinu kl. 2.00. Org- anleikari Jón Mýrdal. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Ásprestakall Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Guðsþjónusta kl. 2.00. Þriðjudag 19. mars, aðalfundur safnaðarfélags Ásprestakalls í Safnaðar- heimili Áskirkju kl. 20.30. Miðvikudag: Föstumessa kl. 20.30. Sr. Arni Bergur Sig'ur- björnsson. Breiðholtsprestakall Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Messa kl. 14.00 í Breiðholtsskóla. Sr. Lárus Halldórsson. Bústaöakirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Sr. Sólveig Lára Guðmundsdóttir. Guðsþjón- usta kl. 2.00. Organleikari Guðni Þ. Guðmundsson. Fundur Bræðrafélags Bú- staðakirkju mánudagskvöld kl. 20.30 í Safnaðarheimil- inu. Æskulýðsfundur þriðju- dagskvöld kl. 20.00. Félags- starf aldraðra miðvikudag kl. 2-5. Föstumessan á miðviku- dag fellur niður að þessu sinni. Sr. Ólafur Skúlason. Digranesprestakall Barnasamkoma í Safnaðar- heimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11.00. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11.00. Biblíulestur í Safnaðarheim- ilinu fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sr. Þorbergur Krist- jánsson. Dómkirkjan Laugardag: Barnasamkoma i kirkjunni kl. 10.30. Sr. Agnes M. Sigurðardóttir. Messa kl. 11.00. Mikill tón- listarflutningur. Organleik- ari Helgi Pétursson. Dóm- kórinn syngur, söngstj. Mar- teinn H. Friðriksson. Sr. Þórir Stephensen. Kl. 2.00 föstumessa. Litanían sungin. Sr. Hjalti Guðmundsson. Landakotsspítali: Messa kl. 10.30. Organleikari Birgir Ás Guðmundsson. Sr. Hjalti Guðmundsson. Elliheimiliö Grund Guðsþjónusta kl. 14.00. Sr. Stefán Snævarr fyrrverandi prófastur prédikar. Félag fyrrverandi sóknarpresta. Fella- og Hólaprestakall Laugardag: Barnasamkoma í Hólabrekkuskóla kl. 14.00. Sunnudag: Barnasamkoma í Fellaskóla kl. 11.00. Sr. Hreinn Hjartarson. Fríkirkjan í Reykjavík Guðsþjónusta kl. 14.00. Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson, útgáfustjóri Skálholts, messar. Fríkirkjukórinn syngur undir stjórn Pavels Smid. Fimmtudag 21. mars, föstumessa kl. 20.30. Föstu- dag 22. mars Biblíulestur kl. 20.30. Fermingarbörn komi laugardaginn 23. mars kl. 14.00. Bænastund í Fríkirkj- unni virka daga (þriðjud., miðvikud., fimmtud. og föstud.) kl. 18.00 og stendur í stundarfjórðung. Sr. Gunn- ar Björnsson. Grensáskirkja Barnasamkoma kl. 11.00. Guðsþjónusta með altaris- göngu kl. 14.00. Organleik- ari Árni Arinbjarnarson. Kvöldvaka fyrir aldraða fimmtudagskvöld kl. 20.00. Æskulýðsstarf föstudag kl. 17-19. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrímskirkja Barnasamkoma og messa kl. 11.00. Sr. Karl Sigurbjörns- son. Messa fyrir heyrnar- skerta og aðstandendur þeirra kl. 14.00: Sr. Miyako Þórðarson. Kvöldmessa með altarisgöngu kl. 17.00. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Þriðjudag: Fyrirbænaguðs- jrjónusta kl. 10.30, beðiðfyr- ir sjúkum. Miðvikudag: Föstumessa kl. 20.30. Eftir messuna starfar leshringur um Lima-skýrsluna í umsjá dr. Einars Sigurbjörnssonar. Laugardag 23. mars: Sam- vera fermingarbarna kl. 10- 14. Félagsvist í safnaðarsal kl. 15.00. Kvöldbænir með lestri passíusálms eru í kirkj- unni alla virka daga nema miðvikudaga kl. 18.00. Landspítalinn: Guðsþjón- usta kl. 10.00. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja Messa kl. 10.00. Barnaguðs- þjónusta kl. 11.00. Sr. Arn- grímur Jónsson. Messa kl. 2.00. Sr. Tómas Sveinsson. Föstuguðsþjónusta miðviku- dagskvöld kl. 20.30. Borgarspítalinn: Guðsþjón- usta kl. 10.00. Sr. Tómas Sveinsson. Kársnesprestakall Laugardag: Barnasamkoma í Safnaðarheimilinu Borgum kl. 11 árd. Sunnudag: Guðs- þjónusta í Kópavogskirkju kl. 2.00. Þriðjudag: Almenn- ur fundur á vegum fræðslu- deildar safnaðarins í Borgum kl. 20.30. Dr. Björn Björns- son flytur 4. erindið um sið- fræðilegt efni og fjallar það um tæknihyggju og siðfræði. Fyrirspurnir og almennar umræður. Sr. Árni Pálsson. Langholtskirkja Óskastund barnanna kl. 11.00. Söngur - sögur - leik- ir. Sögumaður Sigurður Sig- urgeirsson. Guðsþjónustakl. 2.00. Organleikari Kristín Ögmundsdóttir. Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjóns- son. Sóknarnefndin. Laugarnesprestakall Laugardag: Guðsþjónusta í Hátúni 10B,9. hæðkl. 11.00. Sunnudag: Barnaguðsþjón- usta kl. 11.00. Messa kl. 14.00. Altarisganga. Þriðju- Jag: Bænaguðsþjónusta á föstu. Altarisganga. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. Neskirkja Föstuguðsþjónusta í kvöld kl. 8. Séra Frank M. Hall- dórsson. Laugardag: Sam- verustund aldraðra „eða í ungmennafélaginu“ kl. 15.00. Guðmundur H. Garð- arsson kynnir eitt og annað í sjávarútvegi landsmanna og sýnir kvikmynd. Sr. Frank M. Halldórsson. Sunnudag: Barnasamkoma kl. 11.00. Guðsþjónusta kl. 14.00. Orgel og kórstjórn Reynir Jónasson. Sr. Guð- mundur Óskar Ólafsson. Fimmtudag, föstuguðsþjón- usta í umsjá sr. Lárusar Hall- dórssonar kl. 20.00. Sr. Guð- mundur Óskar Ólafsson. Ath. Opið hús fyrir aldraða þriðjudag og fimmtudag kl. 13-17. (Húsið opnað kl. 12.00). Seljasókn Barnaguðsþjónusta í Öldu- :elsskóla kl. 10.30. Barna- guðsþjónusta í íþróttahúsi Seljaskólans kl. 10.30. Guðs- þjónusta í Ölduselsskóla kl. 14.00. Æskulýðsfélagið Seli heldur fund þriðjudagskvöld kl. 20.00 í Tindaseli 3. Gest- ur fundarins er Eðvarð Ing- ólfsson. Fimmtudag 21. mars, ' fyrirbænasamvera í Tindaseli 3, kl. 20.30. Sókn- arprestur. Seltjarnarnessókn Barnasamkoma í Sal Tón- skólans kl. 11.00. Sóknar- nefndin. Hvammstangakirkja Messa verður f Hvamms- tangakirkju n.k. sunnudag kl. 14.00. Barnaguðsþjón- usta verður kl. 11.00. Séra Guðni Þór Ólafsson. Bridgehátíðin hafin: r Danskur Islendingur meðal þátttakendanna ■ Þegar þessi orð koma fyrir augu lesenda NT er Bridgehá- tíð 1985 komin á fulla ferð á Hótel Loftleiðum og níutíu og sex spilarar eru að láta þreyt- una líða úr sér eftir átök föstu- dagskvöldsins. Fjörutíu og átta pör taka þátt í tvímenning Bridgehátíð- ar og er það mesta þátttaka frá upphafi, það stafar aðallega af því að nú taka fleiri erlend pör þátt en áður. Sérstaklega virð- ist Bridgehátíð hafa vakið mikla athygli í Danmörku því 7 pör koma þaðan. Landsliðs- pörunum þrem, Möller- Blakset, Auken-Kock og Kalkerup-Möller, var sérstak- lega boðið á mótið af móts- höldurum en þar utan koma fjögur pör sem mynduð eru af ungum spilurum. Islendingar hafa að vísu séð tvo af þeim spilurum oft áður, íslendingana Skafta Jónsson og Sævar Þorbjörnsson en þeir eru nú báðir búsettir í Kaup- mannahöfn. Raunar mun Sæv- ar hafa verið iðinri við að vekja athygli yngri spilara Dana á þessu móti og árangurinn er nú kominn í Ijós. En í þessum hópi er raunar þriðji íslendingurinn, þó færri viti af honum. Sá heitir Jon Jonsson og er einn af bestu spilurunt Dana af yngri kyn- slóðinni. En í rauninni er hann íslenskur ríkisborgari þó hann hafi aðeins einu sinni áður komið til íslands. Föðurafi hans var nefnilega íslendingur sem fluttist til Kaupmanna- hafnar og giftist danskri konu en hélt íslenska ríkisborgara- réttinum og hann gekk í arf til sonar hans og sonarsonar. Jón hefur þó spilað í dönskum landsliðum yngri spilara, m.a. í liðinu senr árið 1983 varð jafnt því sænska á Norður- landamóti yngri spilara 1983 en tapaði titlinum á óhagstæðu stigahlutfalli. Fyrir þá sem ganian hafa af því að velta fyrir sér ættar- tengslum má einnig geta þess að Jens Auken, landsliðsmað- ur Dana, sem venjulega spilar við Stig Werdelin. er yngri bróðir Sven Auken, en Sven er nú varaformannskandidat Jafnaðarmannaflokksins danska og þykir líklegur sem arftaki Ankcr Jörgensen þegar fram líða stundir. Ég ætla að láta frekari um- fjöllun um Bridgehátíð 1985 bíða þar til eftir helgi en þá verður sagt ítarlega frá úrslit- um og gangi mála í NT. Bridgefélag Mennta- skólans að Laugarvatni Nýlokið er Butlcr-tvímenningi félagsins. Var keppni hörð og jöfn. 10 pör mættu til Ieiks. Úrslit urðu 1. Skúli Sæland - Kjartan Ingvarsson ' 158 2. Gunnlaugur Karls. - Ingólfur Haraldsson 157 3. Sigurjón H. Björns. - Agnar Ö. Arason 153 4. Eiríkur Jónsson - Sigurpáll Ingibergs 146 5. Gunnar Þ. Jóhanness. - Jón Valgeirsson 138 Fyrir áramót var haldin aðal- sveitakeppni með þátttöku að- eins 5 sveita. Sveit Stig 1. Eiríks Jónssonar 89 2. Agnars Arasonar 70 3. Gunnars Þ. Jóhannessonar 55 Auk Eiríks í-sigursveitinni spil- uðu Sigurpáll Ingibergs, Guðjón Stefánsson og Hermann Þ. Erl- ingsson. Var þctta í fjórða skipti í röð sem Hermann vinnur keppn- ina. í febrúarmánuði var haldinn einskvölds Risatvírnenningur rpeð þátttöku 18 para. Úrslit urðu: Stig 1. Ásmundur Örnólfsson - Sigþór Sigþórsson 178 2. Sigurjón H. Björnsson - Agnar Arason 175 3. Róbert D. Boulter- Helgi Einarsson 173 4. Skúli Sæland - Kjartan Ingvarsson 171 5. Hermann Þ. Erlingsson - Guðjón Stefánsson 154 Næstu verkefni félagsins verða að halda hraðsveitakeppni og aðalsveitakeppni með barómeter fyrirkomulagi. Bridgedeild Breiðfirðinga Bræðurnir Bjarni og Sveinn Jónssynir sigruðu örugglega í aðaltvímenning félagsins með góðum endaspretti, og þegar Halldór Jóhannesson og Ingvi Guðjónsson, sem héldu forust- unni nær allt mótið, gáfu eftir í lokin skutust Bragi Erlends- son og Ríkharður Steinbergs- son í annað sætið. Lokaröð efstu para varð þessi: Bjarni Jónsson - Sveinn Jónsson 880 Bragi Erlendsson - RíkharðurSteinbergss. 691 Halldór Jóhannesson - Ingvi Guðjónsson 611 Gísli Víglundsson - Þórarinn Árnason 590 Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 523 Baldur Árnason - Sveinn Sigurgeirsson 474 Hans Nielsen - Lárus Hermannsson 473 Birgir Sigurðsson - Öskar Karlsson 454 Næsta mót á vegum félagsins er hraðsveitakeppni og hefst hún næsta fimmtudagskvöld. Bridgedeild Húnvetninga Eftir 10 umferðir af 13 í aðalsveitakeppni félagsins er staða efstu sveita þessi: Jón Oddsson 152 Valdemar Jóhannsson 151 Halldóra Kolka 149 Hreinn Hjartarson 144 Kári Sigurjónsson 128 Bridgedeild Hreyfils og Bæjarleiða Sveit Cyrusar Hjartarsonar vann hraðsveitakeppni félags- ins sem lauk í vikunni. Loka- röðin varð þessi: Cyrus Hjartarson 247 Birgir Sigurðsson 242 Anton Guðjónsson 229 Gísli Sigurtryggvason 207 Mikael Gabrielsson 170 Bridgedeild Rangæinga Eftir 10 umferðir í aðal- sveitakeppni félagsins er stað- an þessi: Lilja Halldórsdóttir 207 Gunnar Helgason 204 Gunnar Alexandersson 199 Sigurleifur Guðjónsson 194 Bridgefélag Reykjavíkur Aðaltvímenningskeppni B.R. 1985 lauk sl. sunnudag. Spá manna um spennandi lokasprett reyndist rétt, því efsta sætið skipti nokkrum sinnum um eigendur. í næst- síðustu umferð náðu þeir Stef- án Pálsson og Rúnar Magnús- son afgerandi forustu, sem þeir héldu í síðustu umferðinni og eru þeir því tvímenningsmeist- arar B.R. þetta árið. Er þetta glæsilegur árangur hjá þessum ungu spilurum og mun vera þeirra fyrsti meiri háttar móts- sigur, en ekki kæmi á óvart þótt fleiri fylgdu í kjölfarið. Að venju voru flest okkar beztu pör með í slagnum, sem gerir sigur þeirra félaga enn eftirtektarverðari. Er þeim óskað til hamingju með sigur- inn. Efstu 10 pörin urðu: stig 1. Stefán Pálsson - Rúnar Magnússon 547 2. Hjalti Elíasson - Jón Baldursson 505 3. Símon Símonarson - Jón Ásbjörnsson 471 4. Einar Jónsson - HjálmtýrR. Baldurs. 468 5. Aðalsteinn Jörgensen - Valur Sigurðsson 460 6. Stefán Guðjohnsen - Þórir Sigurðsson 433 7. Ásmundur Pálsson - Sigurður Sverrisson 409 8. Ólafur Lárusson - Oddur Hjaltason 369 9. Jón Páll Sigurjónsson - Sigfús Örn Árnason 273 10. Guðmundur Pétursson - Hörður Blöndal 260 Tafl- & bridge klúbburinn Nú er lokið aðal-sveita- keppni T.B.K. nteð sigri sveit- ar Gests Jónssonar. Ásamt Gesti eru í sveitinni þeir Sigfús Örn Árnason, Sigtryggur Sig- urðsson, Sverrir Kristinsson, Ragnar Magnússon og Sigur- jón Tryggvason. Annars urðu endanleg úrslit þessi: sveit stig 1. Gests Jónssonar 192 2. Antons Gunnarss. 156 3. Gísla Tryggvasonar 140 4.-5. Þorsteins Kristjánssonar og Auðuns Guðm. 131 Fimmtudaginn 21. mars hefst fjögurra kvölda Baro- meterskeppni félagsins og hefst eins og venjulega kl. 19.30 að Domus Medica. Væntanlegir þátttakendur láti skrá sig sem fyrst eða eigi síðar en á mánudagskvöld 18/3 n.k. hjá eftirtöldum að.il- um: Þátttökufjöldi miðast við 36 keppnispör. Tryggvi í símum 24856 eða 36744 Bragi í símum 30221 eða 19744 Frá Bridgedeild Skagfirðinga 34 pör mættu til leiks í 4 kvölda Mitchell-tvímennings- keppni hjá félaginu, sem hófst sl. þriðjudag. Eftir 1. kvöldið, eru eftirtalin pör í efstu sætum: N/S: stig 1. Margrét Jensdóttir- Eggert Benónýsson 450 2. Gústaf Björnsson - Rúnar Lárusson 428 3. Esther Jakobsdóttir - Hjálmar Pálsson 406 4. Björn Hermannsson - Lárus Hermannsson 401 5. Hildur Helgadóttir- Karólína Svcinsdóttir 393 A/V: stig 1. Guðni Kolbeinsson - Magnús Torfason 426 2. Gísli Steingrímsson - Guðm. Thorsteinss. 418 3. Arnar IngólfSson - Magnús Eymundsson 418 4. Guðrún Hinriksdóttir - Haukur Hannesson 414 5. Sigmar Jónsson - Vilhjálmur Einarsson 408 Meðalskor í báðunt áttum 364 stig í næstu umferð verður slöngu- raðað eftir árangri. Bridgedeild Barðstrendingafélagsins Staðan eftir 18 umferðir í barómeterkeppni félagsins: stig Guðmundur Jóhannsson - Jón Magnússon 177 Björn Þorvaldsson - Þorgeir Jósefsson 156 Ragnar Þorsteinsson - Helgi Einarsson 155 Ragnar Hermannsson - Hjálmtýr Baldursson 133 Friðjón Margeirsson - Valdimar Sveinsson 127 Næstu 6 umferðir verða spil- aðar mánudaginn 18. mars og hefst keppni stundvíslega kl. 19.30. SpilaðeríSíðumúla25. Hinn kunni bridgespilari, Sveinn Helgason bókari hjá Brunabótafélagi íslands, lést sl. mánudag. Raunar var Sveinn mun þekktari sem íþróttamaður, en hann var fastamaður í landsliði íslands, bæði í knattspyrnu og hand- knattleik á árunum kringum 1950 og margfaldur íslands- meistari með Val í þessum greinum. Þó Sveinn hafi lítið spilað keppnisbridge á síðustu æviár- um sínum hafði hann mikinn áhuga á íþróttinni og fvlgdist með öllum mótum sem hann gat komið við. Sérstaklega hafði hann ánægju af því að fylgjast með ungu kynslóðinni taka sína fyrstu slagi við spila- borðið og udnirritaður minnst með þakklæti þeirra stunda sem Sveinn sat við hliðina á honum og fylgdist með og uppörvunarorðum sem hann lét falla. ■ Sveinn Helgason.

x

NT

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.