NT - 16.03.1985, Side 13

NT - 16.03.1985, Side 13
Laugardagur 16. mars 1985 13 í næsta mánuði. Þeir hafa þó gefið sér smá tíma til hvíidar og var hann notaður til að taka upp nokkra sjónvarpsþætti... Squeeze endurvakin Hljómsveitin Squeeze hefur verið vakin til lífs á ný og eru flestir upphaflegu meðlimirnir með í upprisunni. Þessar upplýsingar eru hafð- ar eftir A&M plötuútgáfunni og þótt fréttir séu enn óljósar virðist sem í hinni nýju útgáfu verði Chris Difford og Glenn Tilbrook sem á sínum tíma stofnuðu hljómsveitina, ásamt Jools Hoiland á hljómborð og Gilson Lavis á trommur. Enn er óljóst hvort John Bentley bassaleikari tekur þátt í ævin- týrinu. Dire Straits á faraldsfæti Knofler og félagar leggja upp í meiri háttar tónleikaferð um Bretland á sumri komandii. Tónleikarnir hefjast í Birm- ingham í lok júní en á pró- gramminu eru 10 konsertar á Wembley-leikvanginum og mun Karl Bretaprins verða ■ Difford og Tilbrook ætla að hlcypa nýju lífí í Squeeze. gestur á fyrstu tónleikunum, en allur ágóði af þeim rennur í sérstakan styrktarsjóð sem ber nafn hans. David Byron látinn David Byron, fyrrum söngv- ari vinsælustu þungarokk- hljómsveitar „dauðakynslóð- arinnar", Uriah Heep, fannst látinn á heimili sínu í síðustu viku. Byron varð 37 ára gamall en hætti sem söngvari í UH árið 1976. Til stendur að halda sérstaka minningarhátíð. Ekki er vitað hvernig dauða hans bar að höndum en Mike Box, fyrrum félagi hans í UH, sagði að fréttin hefði haft djúp áhrif á meðlimi hljómsveitarinnar. Uriah Heep hefur verið á tón- leikaferðalagi „og við höldum því áfram því þannig hefði David viljað hafa það," sagði Mike Box, sem lék með David Byron í ein 15 ár. ■ Sprellararmr i Etron Fou Leloublan troða upp i Safarí á fímmtudaginn keinur. ■ Oxmá koma í fyrsta skipti fram í Reykjavík eftir frækilega Iiollandsferð, en þeir fóru í frækilega isafjarðarferð að hinni lokinni. Söngvakeppni Hollywood og Sóló sf: Guðjón vann! ■ Guðjón Guðmundsson sigraði í söngvakeppni Holly- wood og Sóló sLsem haldin var í Hollywood um síðustu helgi. Stakk hann því af með aðal- vinninginn, 20 tíma í upp- tökusal. 1 öðru sæti varð Sigurður Dagbjartsson en þriðja sætíð hreppti eina stúlkan sem tók þátt í keppninni, Sigríður Björgvinsdóttir. Guðjón er nemandi í Ármúlaskólanum og hefur verið viðloðandi músík, meira og minna, undanfarið og troðið upp á framhaldsskólakeppnum. Keppnin þótti takast í alla staði vel og var húsfyllir og vel _____________________________ það. Hljómsveitin Rikshaw lek Sigurvegarinn kampakátur að lokinni verðlaunaafhendingu. undir fyrir keppendur og fyrir* s r NT.m,nd:A, dansi á eftir. ■ Jóhanna Steinunn songkona i Dá í sveiflu í Safarí á dögunum.

x

NT

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.