NT - 04.04.1985, Page 15

NT - 04.04.1985, Page 15
Fimmtudagur 4. apríl 1985 15 Finnbogi Hafþórsson, Engjaseli 5 Finnur Magnússon, Dalseli 18 Guðmar Sveinn Magnússon, Fjarðarseli 4 Gunnar Þór Bjarnason, Stífluseli 4 Hilmar Þorsteinn Hilmarsson, Brekkuseli 11. Helga Hilmarsdóttir, Kögurseli 50 Hilmar Rúnar Ingimarsson, Flúðaseli 8 Hrefna Ólafsdóttir, Bakkaseli 4 Jón Leifsson, Engjaseli 67 Kjartan Þór Þórðarson, Giljaseli 12 Kristrún Kristjánsdóttir, Kambaseli 61 Ólöf Dagfinnsdóttir, Fjarðarseli 25 Pétur Sigurðsson, Fífuseli 34 Ragnheiður Pétursdóttir, Hálsaseli 7 Sigbjörn Sigurðsson, Stífluseli 9 Sigríður Guðmundsdóttir, Fífuseli 6 Sigurður Jakobsson, Strandaseli 3 Sæberg Sigurðsson, Klyfjaseli 18 Tinna Jónsdóttir, Flúðaseli 85 Vigfús Rafnsson, Flúðaseli 74 Þorsteinn ívarsson, Hryggjarseli 3 Ferming Seljasóknar, 4. aprQ 1985, kl. 14. Skirdag- ur. Fríkirkjan. Prestur: Sr. Valgeir Ástráðsson. Ágúst Örn Guðmundsson, Teigaseli 7 Anna Guðmundsdóttir, Ljárskógum 10 Anna Sif Jónsdóttir, Kleifarseli 33 Arthúr Vilhelm Jóhannesson, Fjarðarseli 28 Ásgeir Örvarr Jóhannsson, Kambaseli 64 Baldvin Jónsson, Tunguseli 9 Elinborg Sigurðardóttir, Fljótaseli 1 Esther Ösk Ármannsdóttir, Hnjúkaseli 14 Eva Hrönn Steindórsdóttir, Klyfjaseli 14 Guðmundur Eyjólfsson, Engjaseli 11 Guðrún Björg Ragnarsdóttir, Tunguseli 6 Hilmar Axelsson, Tunguseli 3 ívar Sigurjón Helgason, Jöklaseli 7 Jóhann Sveinn Friðleifsson, Stallaseli 9 Jóhanna Gunnarsdóttir, Stallaseli 11 Jón Valdimarsson, Giljaseli 4 Jóna Dís Steindórsdóttir, Hagaseli 11 Jónína Helga Þórólfsdóttir, Stuðlaseli 7 Laufey Bjarnadóttir, Raufarseli 3 Magnús Þór Jóhannsson, Bakkaseli 36 Margrét Sigríður Eymundsdóttir, Stuðlaseli 42 María Gunnarsdóttir, Stuðlaseli 9 Róbert Arnarsson, Jöklaseli 17 Rósa Jónasdóttir, Skagaseli 2 Sigurbjörg Sigurðardóttir, Fljótaseli 9 Svava Björg Sigurbjörnsdóttir, Fífuseli 12 Sveinbjörg Guðmunsdóttir, Giljaseli 5 Sævar Geir Hallvarðsson, Réttarseli 16 Vala Hrönn Viggósdóttir, Þangbakka 10 Vilborg Guðjohnsen, Ljárskógum 8 Þórir Magnússon, Skriðuseli 3 Fermingarguðsþjónusta í Safnaðarheimili Ár- bæjarsóknar, annan páskadag 8. apríl kl. 11 árdegis. Prestur: Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Fermd verða eftirtalin börn: Ásgerður María Ragnarsdóttir, Hraunbæ 40 Guðrún Svava Þrastardóttir, Brekkubæ 36 Hanna Berglind Gísladóttir, Melbæ 14 Helena Hákonardóttir, Heiðarási 26 Hólmfríður Þórunn Ketilsdóttir, Tjarnarengi l v/Vesturlandsveg Sesselja Guðbjörg Ragnarsdóttir, Hraunbæ 12a Ari Kristmundsson, Hraunbæ 64 I Hörður Steinar Tómasson, Reykási 47 ' Jón Emil Claessen Guðbrandsson Brautarási 17 Kristján Friðjónsson, Hraunbæ 80 Kristján Guðni Bjarnason, Glæsibæ 9 Ragnar Guðmannsson, Hlaðbæ 16 Reynir Örn Þrastarson, Brekkubæ 36 Örvar Daði Marinósson, Eyktarási 17 Ásprestakall. Ferming í Áskirkju annan páskadag kl. 14. Prestur: S. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Fermd verða: Ágústa Hrönn Gísladóttir, Laugarásvegi 47 Guðrún Margrét Jóhannsdóttir, Sundlaugavegi 28 Kristín Johansen, Laugarásvegi 46 Kristjana Helga Þorgeirsdóttir, Dragavegi 4 Linda Vilhjálmsdóttir, Brekkubæ 42 Sólveig Klara Káradóttir, Skipasundi 56 Ásgeir Johansen, Laugarásvegi 46 Grétar Öfjörð Þórsson, Kleppsvegi 118 Ólafur Örn Ólafsson, Sæviðarsundi 36 Breiðholtsprestakall. Fermingarmessa í Bú- staðakirkju á annan páskadag kl. 13.30 Prestur: Séra Lárus Halldórsson. Fermd verða: i Anna Katrín Sveinsdóttir, Dvergabakka 10 Björk Sturludóttir, Grýtubakka 24 j Einar Einarsson, Hraunprýði v/Vatnsveituveg [ Elín Dóra Sigurðardóttir, Fífuseli 35 1 Elísabet Linda Þórðardóttir, Dvergabakka 36 t Friðrik Sæbjörnsson, írabakka 24 1 Gísli Magnason, Jörfabakka 14 Grétar Hinrik Steinsson, Leirubakka 18 Guðbjörg Matthíasdóttir, Blöndubakka 9 Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, Brúnastekk 11 Guðlaugur Rafnsson, Hverafold 80 Guðmundur Baldvinsson, írabakka 16 Guðrún Óskarsdóttir, Leirubakka 10 Halldór Örn Guðjónsson, Skriðustekk 9 Hlíf Sævarsdóttir, Jörfabakka 20 Ingibjörg Þorsteinsdóttir, Blöndubakka 13 Kristján Pétursson, Leirubakka 24 Kristjana Dögg Gunnarsdóttir, Dvergabakka 14 Magnea Sverrisdóttir, Urðarstekk 6 Magnús Jóhannsson, Blöndubakka 15 Sigrún María Kristinsdóttir, Fremristekk 10 Stefán Þórarinsson, Grýtubakka 30 Stefán Geir Þorvaldsson, Hryggjarseli 8 Sæmundur Helgason, Kóngsbakka 9 Sævar Þór Ríkharðsson, Hjaltabakka 6 Vilhjálmur Viðar Valdimarsson, írabakka 16 Þorbjörg Margeirsdóttir, Dvergabakka 12 Fermingarbörn í Bústaðakirkju annan páskadag 8. aprð 1985, kl. 10:30. Prestur: Séra Ólafur Skúlason, vígslubiskup. Stúlkur: Ágústa Hrönn Vignisdóttir, Logalandi 38 Anna Margrét Birgisdóttir Luxemburg, p.t. Búlandi 29 Anna Þóra Birgisdóttir, Bláskógum 12 Anna Margrét Kristjánsdóttir, Dalalandi 14 Ásrún Linda Benediktsdóttir, Dvergabakka 24 Berglind Sigurðardóttir, Giljalandi 29 Berglind Svavarsdóttir, Goðalandi 17 Birna Jenna Jónsdóttir, Langagerði 17 Elín Hrönn Ólafsdóttir, Dalalandi 3 Elsa María Davíðsdóttir, Langagerði 60 Freyja Lárusdóttir, Mosgerði 24 Gabríela Kristín Friðriksdóttir, Skógargerði 6 Guðrún Símonardóttir, Vogalandi 8 Helga Heiða Helgadóttir, Garðavegi 18, Hvammstanga Hildur Davíðsdóttir, Langagerði 60 Inga Sólveig Steingrímsdóttir, Goðalandi 19 Karen Osk Hrafnsdóttir, Alftahólum 4 María Rós Jónsdóttir, Sævarlandi 2 Rannveig Sverrisdóttir, Goðalandi 16 Rúna Björg Garðarsdóttir, Byggðarenda 12 Sesselja Kristín Sigurðardóttir, Espigerði 2 Sigrún Kristín Sigursteinsdóttir, Fögrubrekku 33 Sigurlaug Vilbergsdóttir, Furugerði 2 Steinunn Stefánsdóttir, Vesturbergi 113 Thelma Björk Friðriksdóttir, Ánalandi 2 Þórdís Katrín Þorsteinsdóttir, Logalandi 16 ' Piltar: Angantýr Þór Sigurðsson, Langagerði 104 Árni Rúnar Ingason, Njörvasundi 27 Börkur Jakobsson, Kötlufelli 7 Friðrik Jón Birgisson, Bláskógum 12 Hafþór Jakobsson, Kötlufelli 7 Hallgrímur Egilsson, Tunguvegi 42 Hólmsteinn Karlsson, Álfalandi 3 Jón Pétur Zimsen, Austurgerði 7 Rúnar Þór Valdimarsson, Sogavegi 54 Sigurjón Sveinsson, Byggðarenda 14 Stefán Már Magnússon, Logalandi 28 Þoibergur Grétar Helgason, Keldulandi 19 Digranesprestakall Ferming í Kópavogskirkju 8. aprffl, annan dag páska, kl. 14. Prestur sr. Þorbergur Kristjánsson. Drengir: Ágúst Arnórsson, Hlaðbrekku 2 Bergsveinn Birgisson, Álfhólsvegi 143 | Bjarki Sigfússon, Löngubrekku 11 Hafþór Ragnarsson, Rauðahjalla 3 Haraldur Smári Gunnlaugsson, Fögrubrekku 23 Hörður Már Magnússon, Lundarbrekku 4 ívar Pálsson, Bræðratungu 9 Jór. Birgir Gunnarsson, Hlíðarvegi 32 i Kristján Jónsson, Furugrund 6 Magnús Kristinn Eyjólfsson Lyngbrekku 11 Óskar Gunnar Óskarsson, Álfatúni 25 Páll Magnússon, Lundarbrekku 4 Tómas Atli Einarsson, Vallartröð 4 | Þorsteinn Hallgrímsson, Starhólma 14 Þröstur Jóhannsson, Hamraborg 10 Stúlkur: Anný Berglind Arnardóttir, Túnbrekku 4 Ágústa Símonardóttir, Daltúni 34 Birna Svanhildur Pálsdóttir, Hátröð 3 Brynhildur Stefanía Jakobsdóttir, Hlaðbrekku 4 Edda Sveinsdóttir, Álfatúni 35 Elín Birna Bjarnadóttir, Engihjalla 9 Ellen Halla Brandsdóttir, Álfatúni 14 Hólmfríður Kristín Sigurðardóttir, Víðihvammi 7 Ingibjörg Hrönn Guðmundsdóttir, Birkigrund 48 Linda Björg Birgisdóttir, Ástúni 4 María Einarsdóttir, Nýbýlavegi 82 , Nanna Hákonardóttir, Hlíðarvegi 28 Sara Jóna Haraldsdóttir, Hvannhólma 22 Unnur Hilmarsdóttir, Daltúni 14 Þrúður Arna Svavarsdóttir, Álfhólsvegi 115 Ferming í Dómkirkjunni á annan í páskum, 8. aprfl, kl. 11,00. Prestur: Sr. Hjalti Guðmundsson. | Þessi böm verða fermd: Ásta Sóllilja Guðmundsdóttir, Bræðraborgars- tíg 18 Eggert Bjarni Samúelsson, Marargötu 5 Hildur Eir Jónsdóttir, Melhaga 11 Hilmar Karlsson, Jóruseli 8 Jóhanna Rósa Kolbeins, Hamrabergi 36 Páll Borg, Freyjugötu 42 Sigurbjörn Rafn Ottósson, Ljárskógum 23 Sigurður Heiðar Sigurðsson, Heiðargerði 26 Steinunn Gestsdóttir, Sólvallagötu 13 Sverrir Bragi Sverrisson, Vegamótastíg 9 ! Ylfa Edith Jakobsdóttir, Grófin 1 ■ „í hugsuninni felst meiri kraftur en okkur grunarb Guðjón R. Sigurðsson smiður og lífslistamaður. NT.mjnd; Róbcrt Við erum aldrei ein Guðjón R. Sigurðsson frá Hömrum ■ „Leitið og þér munuð finna,“ sagði frelsarinn, sem okkur var sendur. Hann kom til að gefa okkur andlegan skilning á því að við erum partur af hinum ódauðlega anda, sem er í öllu lífi og partur af hinu mikla kerfi, samhengi lífsins á þessari plán- étu okkar. „Hvar skal byrja, hvar skal standa“ orti Matthías Jochum- son okkar ástkæra skáld. Á þessu fallega landi getum við notið fegurðar þess með að standa á ströndinni og horfa til fjalla. Sú fegurð hrífur hvern þann sem kann að meta það sem fyrir augun ber. Stundum er engu líkara en fjöllin hvísli til okkar og bjóði okkur til sín. „Komdu vinur því ég elska þig, komdu vinur því þú ert einn af plöntunum sem í jörðu var sáð.“ Sestu niður og skoðaðu lífið í kringum þig. Taktu eftir þrestinum, sem syngur þarna á greininni. Hann elskar að vera til, af hrifningu syngur hann af öllum mætti. Osjálfrátt gleður hann alla, sem gefa sér tíma til að líta upp og hlusta á sönginn hans. Eins er gott að kynnast og lesa kvæði okkar ágætu skálda og láta hugsanir þeirra skjóta rótum í sálum okkar. Þannig opnum við dyr víðsýninnar og aukum skilning okkar á iífinu í kringum okkur. Við ættum einnig að taka okkur til fyrir- ’myndar blómin í náttúrunni. Ég man vel eftir ferðalagi með Guðmundi Jónassyni uppi á háfjöllum, þar sem víða er gróðurlaust vegna vikurs og ösku. Allt í einu komlim við að eyrarrós sern óx upp úr ösk- unni. Sú sjón hafði góð áhrif á þá sem þarna voru á ferð. Þannig er líka oft þegar við kynnumst sérstöku afbragðs fólki sem þó lítið ber á í mannhafinu. Fólki, sem ekki er skrifað um né tekið eítir. Slíkt fólk gróðursetur óafvit- andi hollar hugsanir með okk- ur ef við erum menn til að hlusta og sjá. Guð hefur gefið íslandi mik- ið af slíku fólki og í því sam- bandi kemur upp í hugann það sem skáldið kvað: „1 fornöld á jörðu var frækorni sáð.“ Enn fæðast og þroskast ótal frækorn frá hinum sama upp- runa. En svo eru líka til menn, sem að sá óhollum hugsunum, þeir sem sá hatri og ágirnd á hinum jarðnesku auðæfum. Þeir sem eru ekki að hugsa um hinn ódauðlega anda né fram- þróun þess anda sent hjálpar okkur að finna hina sönnu hamingju. Það er ekki tilviljun að laufin á blómunum eða trjánum eru eins og þau eru. Að baki allrar sköpunar hlýtur að felast vilji og hugsun. Tökum til dæmis frostrósirnar sem við sjáum á glerrúðunni, hvað þær geta verið fagrar. Hver er það sem framleiðir þær? Þar hlýtur að vera hugsun að verki. lndverskir jógar segja að allt andrúmsloft jarðar sé þrungið hugsun, að í geimnum svífi hugsanir, sem að lokum finni mannssál þar sem þær festa rætur. í hugsuninni felst meiri kraftur en okkur grunar. Og það er hugsun sem ræður því hvað á eftir að verða hér á jörðu. Því er okkur nauðsyn að styrkja góðar áætlanir og hugsanir. Við skulum muna að við erum partur af almættinu og erum samtengd föður lífsins. Því var það sannleikur sem Hallgrímur Pétursson sagði: „Bænin má aldrei bresta þig, búin er freisting ýmisslig, þá líf og sál er lúð og þjáð, lykill er hún að drottins náð.“ Það er í valdi hugsana okkar hvað koma skal hér á jörðu. Það er því nauðsynlegt að við stöndum saman og styrkjum heilbrigða hugsun, samúð með mönnum og traust á föður lífsins. Við erum aldrei ein þar sem við erum partur af framþró- un hins almáttuga kratts. Þessi kraftur mun hjálpa okkur og leiða þangað sem víðsýnt er og þar sem engin takmörk ráða. Við skulum því leita á brattann hærra og hærra.

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.