NT - 04.04.1985, Síða 19

NT - 04.04.1985, Síða 19
Fimmtudagur 4. apríl 1985 19 Unnur Stefánsdóttir formaður Iþróttaráðs Kópavogs í viðtali: „Við viljum huga að framtíðinni“ ■ Unnur Stefánsdóttir formaður íþróttaráðs Kópavogsbæjar. Frám rnú allir í röð .. bænum eru um 1,7 milljónir króna. Pað verður alls varið um 18,2 milljón- um króna til íþróttastarfsemi á vegum bæjarins á árinu þar á meðal til skólanna, sem tilheyrir rekstrarfjár- áætlun. Undir stofnfjáráætlun heyra allar nýframkvæmdir." Hvað er helst á döfinni varðandi framkvæmdir? „Við leggjum áherslu á nokkur atriði, svo sem nýjan íþróttavöll í Austurbænum, sem leysa skal af Heiðavöllinn sem við mælum með að fari undir annað. Sá völlur verður væntanlega byggður austan við Digra- nesskólann, þannig að hægt verði að nota búningsaðstöðuna í Digranesi. Við leggjum einnig áherslu á bygg- ingu nýrrar sundlaugar á Rútstúni þar sem gamla sundlaugin er fyrir. Fyrir nýja sundlaug er full þörf, m.a. vegna þess að skólasund er ekki fullnægjandi í bænum, og aðstaða fyrir almenning og sundþjálfun er léleg. Þarna kemur einnig inn helm- ingsstækkun á Smárahvammsvellin- um, sem er orðin aðkallandi. Auk þessa leggjum við áherslu á ýmsa hluti sem snerta lokafrágang nýrri mannvirkja, svo sem Digranesshúss- ins, og viðhald á öðru eldra." Og framtíðaráætlanir? „Við viljum huga að framtíðinni. Við höfum mikinn hug á að láta gera könnun á áhuga bæjarbúa á hinum ýmsu greinum íþrótta, svo betur verði hægt að glöggva sig á því hvað beri að gera næst hverju sinni. 1 framhaldi af því viljum við gera skipulag um uppbyggingu íþróttamannvirkja til aldamóta. 1 þetta höfum við skipað þriggja manna starfshóp. Og svo er ýmislegt á döfinni, við erum að koma af stað trimmnám- skeiðum eftir páska, við munum halda hér mikið vinabæjarmót í ágúst n. k., þar kemur íþróttafólk frá fjórum vinabæjum Kópavogs. Og íþrótta- ráð er nú að taka við kjöri íþrótta- manns ársins, sem Rótarýklúbbur Kópavogs hefur séð um til þessa... “ Ódýrt en öruggt þjófamrnartæki, sem tryggir nætursvefninn — fivort sem þú ert heima eða að heiman. Ódýri næturvörðurinn — litla Interquart þjófavarnartækið er hægt að festa innan á allar hurðir, án nokkurra tenginga, og um leið og óboðinn gestur gerir tilraun til að komast inn fer kerfið \ gang. í einbýlishúsið, íbúðina, geymsluna, garðhúsið eða verkstæðið. Öruggur og einfaldur. ú &SAMBANDSINS ARMULA3 SIMI 681910 Hjólum aldrei samsíða á vegum ||U^FERÐAR ■ Kópavogur, bær unga fólksins. Bær þar sem miklu fé er varið til íþrótta og tómstundamála, en minna fé í gatnagerð. Óvíða styðja yfirvöld bæjar eins rækilega við bakið á íþróttafólki sínu og þar. í bænum er einn glæsilegasti knattspyrnuvöllur landsins, Fífuhvamms- völlurinn, og haustið 1983 var tekið í notkun eitt glæsilegasta íþróttahús landsins, Digranes. Mikið starf liggur að baki slíkum framkvæmdum, því að halda áfram, og því að halda utan um öflugt íþróttastarf. Hvað er að baki? Með umsjón íþróttamála í Kópa- „íþróttafélögin sjálf njóta tvenns vogi á vegum bæjarins fer íþróttaráð, konar styrkja. Þau fá óbeinan styrk í fimm manna ráð sem skipað varíjúní formi niðurfellingar húsaleigu í síðastliðnum, er gerð var skipulags- íþróttahúsunum, og það nemur á breyting. Sjö manna tómstundaráð var árinum um 7,4 milljónum króna. skipt upp í fimm manna íþróttaráð og Beinir styrkir til íþróttafélaganna frá fimm manna tómstundaráð. „Iþrótta- ráð Kópavogs fer í umboði bæjar- stjórnar Kópavogs með yfirstjórn íþróttamála kaupstaðarins, að því leyti sem bæjarstjórn lætur þau til sín taka,“ segir í grein reglugerðar um ráðið. „Þetta hefur verið talsvert mikið starf. Við höfum haldið 28 fundi síðan ráðið var skipað í júní,“ segir Unnur Stefánsdóttir formaður íþróttaráðs, en auk hennar sitja í ráðinu Magnús Harðarson varafor- maður, Ólína Sveinsdóttir, Þórður Guðmundsson og Stefán H. Stefáns- son. „Starfið hefur að mestu leyti farið í endurskipulagningu ýmissa mála, sem var orðin aðkallandi vegna örrar stækkunar hinna ýmsu þátta íþrótta- mála hér í bænum,“ segir Unnur. „Við höfum t.d. eytt miklum tíma í að útbúa nýjar starfslýsingar fyrir það starfsfólíc bæjarins sem hefur umsjón íþróttamannvirkja með höndum. Nú er þetta fólk starfsfólk íþróttamannvirkja í Kópavogi, en ekki hvers húss eða vallar. Við höfum síðan ráðið íþrótta- og tómstundafull- trúa, og rekstrarstjóra íþróttahúsa- og íþróttavalla í bænum. Einnig höf- um við ráðið forstöðumann sundlaug- ar og fleira, sem nær yfir t.d. skíðaað- stöðu, siglingaaðstöðu o.s.frv. Fyrir alla þessa höfum við útbúið starfslýs- ingar, og að auki eru 20,5 stöðugildi sem þetta starf hefur náð til. Þetta gekk allt saman ágætlega, og starfs- fólkið tók þessu vel. Breytingarnar í þessu sambandi ganga aðallega út á það að starfssvið fólksins víkkar, og nýtingin verður mun betri.“ íþróttamál í Kópavogi spanna margt, hve miklu fé verður varið til þessara mála á árinu 1985? Nætur- vörður til sölu r. 0 Margar gerdir sem kosta frá 396 krónum.

x

NT

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.