NT - 04.04.1985, Page 21

NT - 04.04.1985, Page 21
 Fimmtudagur 4. apríl 1985 21 Myndi ■ Jakob R. Möller vann 3 grönd á skemmtilegan hátt, í leik sveita Sigmundar Stefáns- sonar og Úrvals í undankeppni íslandsmótsins í sveitakeppni, þegar hann treysti nefinu frekar en prósentunum. Norður 4 107 4 KG6 ♦ KD109 4 AD43 Vestur 4 KG109 4 107 4 876 4 9862 Austur 4 D3 4 98543 4 A43 4 KG10 Suöur 4 A6542 4 AD2 4 G52 4 75 Jakob var ekki kominn alla leið til Akureyrar, að eigin sögn, til að segja pass og hann opnaði því á 1 spaða með suður- spilin. Norður sagði 2 lauf, Jak- ob 2 grönd sem norður hækkaði í 3 grönd. Karl Sigurhjartarson í vestur spilaði út hjartatíunni sem Jak- og drap heima með ás til að spila tígulkóng. Sá hélt slag og hann spilaði þá meiri tígli sem Hjalti! Elíasson í austur tók á ás til að spila meira hjarta sem Jakob tók með drottningunni. Nú spilaði hann litlum spaða, og eftir nokkra umhugsun stakk vestur upp gosa til að spila tígli. Nú spilaði Jakob hjarta á kónginn, meðan vestur henti laufi, og tók tíguldrottninguna. Hjalti í austur henti hjarta, sem Jakob fannst grunsamlegt, og vestur henti aftur laufi. Nú spil- aði Jakob spaða á ásinn heima og hugsaði sitt mál. Átta slagir voru vísir og sá níundi gat fengist með laufsvín- ingu. En Jakob hafði lúmskan grun urn að laufið lægi ekki. Sérstaklega eftir að austur henti hjarta. Og hann fór eftir sann- færingu sinni þegar hann spilaði laufi að heiman, og lét lítið í borði þó vestur setti áttuna. Hjalti í austur varð að yfir- drepa með tíunni. Hann gat tekið hjartaslaginn en varð síð- an að gefa borðinu tvo síðustu slagina á lauf. ll UMFERDAR 1 RÁO DÉNNIDÆMALAUSI VI ll-.'O „Ykkur kann að mislíka það, en barnapían er þegar ’farin heim.“ 4569. Lárétt 1) Mundir. 5) Höggvopn. 7) Tá.9) Rani. 11) 501.12) Gangflötur. 13) Konu. 15) Púka. 16) Tal. 18) Angaði. Lóðrétt 1) Rakki. 2) Öndunarop. 3) 510 4) Sérhljóðarnir. 6) Veiddi. 8) Stök. 10) Málmur. 14) Muldur. 15) Fiska. 17) Kindum. Ráðning á gátu no. 4568 Lárétt 1) Einráð. 5) Áar. 7) Lóm. 9) Sæt. 11) II. 12) Ra. 13) Nam. 15) Gaf. 16) Efa. 18) Flaska. Lóðrétt 1) Efling. 2) Nám. 3) Ra. 4) Árs. 6) Stafla. 8) Óla. 10) Æra. 14) Mel. 15) Gas. 17) Fa.

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.