NT - 04.04.1985, Qupperneq 25
Fimmtudagur 4. apríl 1985 25
flokksstarf
Atvinnumálaráðstefna
Vesturland
Fundarstaöur: Félagsheimiliö Stykkishólmi
Fundartími: Laugardagur 13. apríl kl. 10.00
Dagskrá:
Kl. 10.00 Ávarp:Guðrún Jóhannsdóttirformaöurkjördæmis-
sambands.
kl. 10.05 Ávarpfráþjóömálanefnd:ÞóröurÆgirÓskarsson
stjórnmálafræðingur
kl. 10.20 Erindi um íbúaþróun og landkosti með tilliti til nýrra
atvinnutækifæra
kl. 10.50 Hvererstaðaatvinnugreinarinnaroghverervænt-
anleg þróun:
A. Sjávarútvegur: Finnur Ingólfsson aðstoðarmaður
ráðherra
B. Iðnaður: GuðmundurGuðmundsson
framkvæmdastjóri
C. Landbúnaður: Magnús Jónsson kennari
Hvanneyri
D. Verslun og þjónusta: Ólafur Sverrisson kaup-
félagsstjóri
kl. 12.40 Matarhlé
kl. 13.30 Stefna Framsóknarflokksins í atvinnumálum:
Alexander Stefánsson félagsmálaráðherra
kl. 14.10 Nefndarstörf
kl. 16.50 Nefndarálit og umræður
kl. 18.30 Ráðstefnuslit.
Æskulýðsfylking AB
framtíð með friði
Ráðstefna ÆFAB í tilefni 40 ára í skugga kjarnorkusprengj-
unnar verður haldinn á Hverfisgötu 105 á skírdag, fimmtudag-
inn kl. 13.30.
Fyrirlesarar eru: Árni Björnsson, Árni Hjartarson, Páll Berg-
þórsson, Margrét Björnsdóttir, Ólafur Ragnar Grímsson,
Anna Hildur Hildibrandsdóttir, Guðmundur Auðunsson.
Fundarstjóri er Ragnar Á. Þórsson. Ráðstefnan er öllum opin.
Hin árlega skírdagshátíð ÆFAB verður haldin að kvöldi
skírdags á Hverfisgötu 105.
tilboð - útboð
Útboð
Tilboð óskast i að byggja og fullgera sundlaugarhús úr
steinsteypu við Breiðholtsskóla fyrir byggingadeild. Flatarmál
hússins er 142 m2 og rúmmál 858 m3.
Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3,
Reykjavík gegn kr. 5.000.00 skilatryggingu. Tilboðin veröa
opnuð á sama stað þriðjudaginn 23. apríl n.k. kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR
Fríkitkjuv«gi 3 — Simi 25800
Nei takk
ég er á bíl
1FERÐAR
atvinna - atvinna
Hafrannsókna-
stofnunin
Staða sérfræðings í eldi sjávardýra er laus
til umsóknar. Þetta er verkefnisstaða sem
ráðið er í til eins árs í senn.
Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um
menntun og fyrri störf sendist stofnuninni
fyrir 30. apríl n.k.
Hafrannsóknastofnunin
Skúlagötu 4
S. 20240
Hafrannsókna-
stofnunin
Laus er til umsóknar staða sjávarlíffræðings.
Þetta er verkefnisstaða á sjó- og vistfræði-
sviði sem ráðið er í til eins árs í senn.
Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um
menntun og fyrri störf sendist stofnuninni
fyrir 30. apríl n.k.
Hafrannsóknastofnunin
Skúlagötu 4
s. 20240
Kerfisfræðingur
Viljum ráða kerfisfræðing til starfa í Skýrslu-
véladeild nú þegar.
Störf í Brunadeild
Óskum eftir starfsmanni til þess að annast
áhættuskoðun og tjónaeftirlit.
Samvinnuskólamenntun eða hliðstæð
menntun æskileg.
Hæfni í mannlegum samskiptum og vilji til að
takast á við ný og fjölbreytt verkefni nauðsyn-
leg. Viðkomandi verður að hafa bifreið til
umráða.
Einnig viljum við ráða starfsmann í Bruna-
deild til almennra skrifstofustarfa. Færni í
skrifstofustörfum æskileg.
5AMVINNU
TRYGGINGAR
ARMULA3 SIMI814U
St. Jósepsspítali
Landakoti
Starfsstúlka óskast í fullt starf á skóladag-
heimili. Þarf að geta byrjað strax. Þeir sem
áhuga hafa, hafi samband við forstöðumann
í síma 19600/260.
Starfsstúlka óskast til sumarafleysinga á
barnaheimilið Litlakot. Þeir sem áhuga hafa,
hafi samband við forstöðumann í síma
19600/297.
Reykjavík 2. apríi 1985.
Skrifstofa Hjúkrunarforstjóra.
atvinna - atvinna
LAUSAR STÖÐUR HiÁ
REYKJAVÍKURBORG
Reykjavíkurborg vill ráða starfsmann til eftir-
talins starfs. Starfskjör samkvæmt kjara-
samningum.
• Afgreiðslufulltrúi og gjaldkeri (heil
staða) við Breiðholtsútibú Félagsmála-
stofnunar Reykjavíkurborgar, Asparfelli
12. Stúdentspróf, verslunarmenntun eða
starfsreynsla í skrifstofustörfum á rekstr-
arsviði kæmi sér vel. Æskilegt að viðkom-
andi gæti hafið störf sem fyrst.
Nánari upplýsingar gefur yfirmaður fjár-
mála og rekstrardeildar F.R. í síma
25500.
Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð
á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar
fást, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 15. apríl
1985.
m LAUSAR STÖÐUR HJÁ
'I' REYKJAVÍKURBORG
Bifvélavirki
Reykjavíkurborg óskar að ráða bifvélavirkja
sem fyrst, á viðgerðaverkstæði S.V.R., Borg-
artúni 35.
Upplýsingar veitir Jan Jansen, yfirverkstjóri,
í síma 82533.
Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9,6. hæð,
á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar
fást, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 15. apríl
1985.
fundir
TOLLVÖRU
GEYMSLAN
Aðalfundur Tollvörugeymslunnar hf. Reykjavík
verður haldinn í Hliðarsal, II. hæð Hótel Sögu
þriðjudaginn 9. apríl 1985 og hefst hann kl. 16.30.
Dagskrá: 1. Samkvæmt samþykktum félagsins:
2. Útgáfa jöfnunarhlutabréfa.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
STAÐAR NEM!
Öll hjól eiga að stöðvast
algerlega áðuren^
að stöðvunarlínu
er komið.
IUMFERÐAR
RÁÐ