NT - 13.04.1985, Blaðsíða 20

NT - 13.04.1985, Blaðsíða 20
gíí Laugardagur 13. apríl 1985 20 tilboð - útboð Útboð Tilboð óskast í ettirtaldar bifreiðir sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Porche 924 Tubo árg. 1979 Daihatsu Runabout árg. 1981 Honda Civic árg. 1979 Daihatsu Charmant árg. 1979 Daihatsu Charade árg. 1983 Ford Cortina árg. 1976 Datsun diesel 280 L árg. 1982 Bifreiðirnar veröa til sýnis mánudaginn 15. apríl 1985 kl. 12-17, að Höfðabakka 9, Reykjavík. Á sama tíma: í Keflavík. Volvo 345 árg. 1982 , Sýndur á bílaverkstæði Steinars. Á Sauðárkróki Mazda 323 árg. 1978 Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga eða umboðsmanna á stöðunum fyrir kl. 13, þriðjudaginn 16. apríl 1985. 5AMVINNU TRYGGINGAR ABMULA3 SIMI 81411 Útboð - Hús fokhelt Hagkaup h/f Lækjargötu 4, Reykjavík, óskar eftir tilboði í að reisa hús fyrir verslanamiðstöð í Kringlumýri, Reykjavík. Steypa skal húsið upp og ganga frá því að utan. Helstu magntölur eru eftirfarandi: a) Grunnflötur húss er 12.200 m2 b) Rúmmál húss er 150.000 m3 Útboðsgögn verða afhent á verkfræðistofu Sigurðar Thor- oddsen h/f, Ármúla 4, Reykjavík frá og með þriðjudeginum 16. apríl 1985 gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin skal skila til Hagkaups h/f, Lækjargötu 4, Reykjavík fyrir kl. 11.00 þriðjudaginn 14. maí 1985 en þá verða þau opnuð þar að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Hagkaup h/f Lækjargötu 4 Reykjavík Útboð Tilboð óskast í endurnýjun dreifikerfis í Fossvogi „Fossvogur endurnýjun 3. áfangi" fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík gegn kr. 5.000,00 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama staö miðvikudaginn 24. april n.k. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKlAVlKURBORGAR Friltirkjuv«9i 3 — Simi 2S800 fundir - mannfagnaðir SOHTOAl. Sögufélag 1902 Aðalfundur Sögufélags verður haldinn laug- ardaginn 27. apríl 1985 í veitingahúsinu Duus við Fischersund og hefst kl. 2 eftir hádegi. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundastörf 2. Dr. Gunnar Karlsson, prófessor flytur erindi: „Staða kvenna á þjóðveldisöld“ Stjórnin TONUSMRSKOU KÓPNOGS Frá Tónlistarskóla Kópavogs Tónlistarskóli Kópavogs mun halda þrenna vor- tónleika þann 16.19.og 23. apríl í sal skólans að Hamraborg 11,3. hæð og hefjat þeir kl. 20.30. Skólastjóri. tilkynningar Hafnarfjörður - matjurtagarðar Leigjendum matjurtagarða í Hafnarfirði til- kynnist hér með að þeim ber að greiða leiguna fyrir 1. maí n.k. ella má búast við að garðlöndin verði leigð öðrum. Bæjarverkfræðingur Úterukomnarbækurnar Handbók um söluskatt 2. útg.(verð 400 kr.) Úrskurðir kveðnir upp af ríkisvaldinu á árunum 1981-82, úrtak (verð 350 kr.) Bækurnar eru til sölu í Bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg 2, 101 Reykjavík, sími 15650. Verð bókanna er með söluskatti. Fjármálaráðuneytið, 12. apríl 1985. Sjúkraliðar Þriggja mánaða framhaldsnámskeið í hjúkrun aldraðra verður haldið í haust ef næg þátttaka fæst. Upplýsingar á skrifstofu skólans í síma 84476 milli kl. 10 og 12. Umsóknarfrestur er til 1. júní n.k. Sjúkraliðaskóli íslands. Verkakvennafélagið Framsókn, Reykjavík Auglýsing um orlofshús sumarið 1985. Mánudaginn 22. apríl til og með 30. apríl n.k. verður byrjað að taka á móti umsóknum félagsmanna varðandi dvöl í orlofshúsum félagsins. Þeir sem ekki hafa dvalið áður í húsunum hafa forgang til umsókna dagana 22, 23 og 24. apríl. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrífstofu félagsins, Hverfisgötu 8-10 Reykjavík kl. 9-17 alla dagana. Símar 26930 og 26931. Athugið: Ekki er tekið á móti umsóknum í síma. Vikugjald er kr. 2.500,00. Félagið á 3 hús í Ölfusborgum. 1 hús í Flókalundi og 2 hús í Húsafelli. Stjórnin. Verkamannafélagið Dagsbrún Orlofshús Tekið verður á móti umsóknum um dvöl í orlofshúsum félagsins í sumar frá og með 15. apríl 1985 á skrifstofu félagsins að Lindargötu 9, 2. hæð. Þeir sem ekki hafa dvalið í orlofshúsum félagsins áður ganga fyrir til og með 19. apríl. Húsin eru : 5 hús í Ölfusborgum. 1 hús í Svignaskarði. 1 hús í Vatnsfirði. 2 hús á lllugastöðum og 2 hús á Einarsstöðum. Vikuleigan er kr. 2.500,00 sem greiðist við pöntun. Stjórnin. tilkynningar Frá Sjúkraliðaskóla íslands Umsóknareyðublöð um skólavist næsta skólaár liggja frammi á skrifstofu skólans að Suður- landsbraut 6, 4. hæð frá ki. 10-12 til loka umsóknarfrests 1. júní n.k. Skólastjóri. til sölu Til SÖlu Jarðýta TD8B árgerð 79. Upplýsingar gefur Ásgeir Hjálmarsson í síma 97-8842 og 8942 atvinna í boði Starfsstúlkur óskast Starfsstúlkur óskast í snyrtingu og pökkun. Mikil vinna. Unnið er eftir bónuskerfi. Mötu- neyti á staðnum. Keyrsla að og frá vinnu. Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 23043. Hraðfrystistöðin í Reykjavík. þjónusta Fiskverkendur - Útgerðarmenn Útvegum með stuttum fyrirvara sjálfvirk not- uð og uppgerð „Jackstone“ frystitæki - mjög hagstætt verð. Nánari upplýsingar hjá okkur. Sjávarvörur h.f. Bergþórugötu 21, símar 91-26204, 26280. Bændur athugið Tek að mér girðingavinnu í sumar. Er vanur og get haft 1-2 menn. Upplýsingar í síma 51042 alla daga eftir kl. 19 nema föstudaga eftir kl. 16 og um helgar. Guðleifur Einarsson Lyngberg 1, Setbergslandi 220 Hafnarfjörður HUSAVIÐGERÐIR Þakklæðningar, utanhússklæðningar. Framlengjum þök yfir steyptar þakrennur. Klæðum steyptar þak- rennur. Múrviögerðir, sprunguviðgerðir. Ýmislegt fleira. Erum með eigin vinnupalla. Uppl. i simum 13847 (v) og 23097 (h). ★ ★★ RAGNAR V. SIGURÐSSON )A/ Á Húsbyggjendur - byggingamenn Gröfum grunna. Vörubílar. Önnumst jarðvegsskipti. Traktorsgrafa. Fyilingarefni til sölu. Bröyt x2. Tökum að okkur lóðafrá- Gerum tilboð í áburð- gang o.fl. arflutninga fyrir bændur. Tímavinna eða tilboð. Greiðsluskilmálar. Upplýsingar í síma 91-51925.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.