NT - 13.04.1985, Blaðsíða 4
Er allt lánskjaravísitölunni að kenna?
Kaupmáttur nú sá sami og í sept.’83
- samkvæmt vísitölu ASÍ-taxta
■ I’að misgengi launa og
lánskjaravísitölu, sem mikið
hefur verið til umræðu upp á
síðkastið (og margir virðast
farnir að trúa að sé að éta upp
eignir þeirra frá mánuöi til
mánaðar), hefur ekki verið til
staðar síðasta hálfa annað
árið.
Fyrrnefnt misgengi launa og
lánskjaravísitölu hefur t.d. lít-
ið eða ekkert bitnað á þeim
sem tekið hafa verðtryggð lán
eftir ágústmánuð 1983 og fram
til þessa. Fyrir þann sem hefði
tekið slíkt lán í september
1983, með tveim afborgunum
á ári - og hefði því væntanlega
greitt 3. afborgun af láninu nú
í mars - hefði það t.d. engu
breytt hvort borgað hefði verið
af því samkvæmt hinni al-
ræmdu lánskjaravísitölu elleg-
ar kauptaxtavísitölu ASI.
Það misgengi sem hækkað
hefur verðtryggð lán (skuldir)
langt umfram laun koma til frá
því síðari hluta árs 1982 og
\ \
Varahlutir í
gamla góða
rússann
V
\ \
\
\V
Eigum fyrirliggjandi boddy-hluti áv
GAZ-69 á sérstöku tilboösveröi,
takmarkaöar birgöir.
' ' '
Skiftjboro Verslun
38600 39230
Verkstaeft SöludelJd
39760 31236
Bifreiöar & Landbúnaöarvélar hf
Su6ur1andsbraut 14
TÓNUSTARHÁTÍDÍ KÓPAVOGI
■ í tilefni af ári æskunnar og tónlistarári Evrópu-
ársins efnir skólanefnd Kópavogs til tónleika dag-
ana 16. 17. 18. og 24. apríl víðs vegar um bæinn.
Þriðjudaginn 16. apríl hefst hátíðin í íþróttahúsi
Kársnesskóla kl. 14.00 nteð því að skólahljómsveit
Kópavogs spilar, einnig koma fram skólakór Kárs-
nesskóla, börn af dagvistarheimilum bæjarins með
söng og leik, einnigsyngja börn úr Hjalla- Digranes-
og Kópavogsskólum.
Popptónleikar verða í Digranesi I7. apríl, þar
sem poppgrúppur skólanna koma fram og Jassband
Hornaflokks Kópavogs spilar af lífi og sál. Fimmtu-
daginn 18. apríl verða kvöldtónleikar í Kópavogs-
kirkju. Þar koma fram nemendur Tónlistarskóla
Kópavogs, Skólakór Kárnes- og Þinghólsskóla og
Kór Menntaskólans í Kópavogi.
Hátíðinni lýkur með tónleikum eldri barna í
Digranesi sunnudaginn 21. apríl og hefjast þeir kl.
15.00. Þar koma fram Skólahljómsveit Kópavogs,
MK kvartettinn, Hljómsveit Tónlistarskóla Kópa-
vogs og Skólakór Kársnes og Þinghólsskóla.
Mikið undirbúningsstarf hefur farið fram fyrir
þessa tónlistarhátfð, bæði meðan þátttakenda svo
og stjórnenda þeirra kóra og hljómsveita sem koma
fram. Að sögn Guðjóns Magnússonar, skólafulltrúa
sem annast alla framkvæmd hátíðarinnar af hálfu
skólanefndar er reiknað með almennri þátttöku
bæjarbúa í þessari hátíð og vonast er til að hún megi
vera æsku Kópavogsbæjar til sónta.
FILIDICASAFENDI
MEÐ VOR I REYKJAVIK
' í dag opnar mjög sérstæð garnverslun, sannkallað
Garn-Gallerí, á Skólavörðustíg 20.
í Garn-Gallerí er tískugarn beint frá tískuborginni
Flórens á Ítalíu, sjálft |Fili-De-Casa Fendi|garnið
— í ótrúlegu úrvali og litavali. Að sjálfsögðu höfum við
einnig lopalfnuna frá Álafossi og Gefjunni.
fallegir, það er sannkallað ítalskt vor á Skólavörðustígnum.
Vor og sumarlitirnir frálFili-De-Casa Fendi
eru
Skólavörðustfg 30 Sími l -35 30
Opið í dag
frá k 1.10 — 16.
Vísit. Lánskj. Ka“Pm-
ASÍ-t. vísit. , m V.
lanskj.v.
framan af ári 1983 - og heldur
áfram að íþyngja þeim sem
eru að greiða af lánum sem
tekin voru fyrir eða á fyrr-
nefndu tímabili, nema að lög-
um verði breytt eða að laun
hækki langt umfram verðlags-
hækkanir. Frá því í september
1983 - þegar áhrif undanfar-
andi óðaverðbólgutímabils
voru komin fram í framfærslu-
og síðan lánskjaravísitölu má
hins vegar segja að kauptaxtar
ASÍ og lánskjaravísitalan hafi
í stórum dráttum hækkað í
takt hvort við annað. Kaup-
máttur taxtakaups hefur
stundum farið örlítið fram úr
lánskjaravísitölunni og stund-
um örlítið niður fyrir hana. Á
tímabilinu í heild, september
1983 - mars 1985, hafa kaup-
taxtar ASÍ og lánskjaravísital-
an hækkað nákvæmlega jafn
mikið, þ.e. um 37%, eins og
fram kemur í meðfylgjandi
tölfu.
Hér að framan hefur verið
miðað við vísitölu reiknaða út
frá kauptöxtum ASÍ. Hins
vegar má geta þess að í nýjasta
hefti Hagtalna mánaðarins frá
Seðlabanka kemur fram að
ráðstöfunartekjur einstaklinga
á mann hafi að meðaltali
hækkað verulega umfram
kauptaxta launþega á undan-
förnum árum. Þannig hafi ráð-
stöfunartekjurnar hækkað um
58% niilli áranna 1982 og 1983
meðan kauptaxtarnir hækk-
uðu um 49,5% og uni 25,4%
milli áranna 1983 og 1984 þeg-
ar kauptaxtarnir hækkuðu
aðeins um 18,8%. Samkvæmt
hagtölunum, hafa kauptaxtar
allra launþega hækkað um
29,3% að meðaltali frá janúar
1984 til janúar 1985.
1983:
Sept. 786 786 100,0
Okt. 817 797 102,6
Nóv. 817 821 99,6
Des. 817 836 97,7
1984:
Jan. 817 846 96,5
Febr. 836 850 98,4
Mars 873 854 102,2
Apríl 873 865 100,9
Maí 873 879 99,2
Júni 891 885 100,6
Júlí 891 903 98,6
Ágúst 891 910 97,8
Sept. 904 920 98,2
Okt. 904 929 97,1
Nóv. 991 938 105,6
Des. 1004 959 104,7
1985:
Jan. 1052 1006 104,5
Febr. 1052 1050 100,2
Mars 1077 1077 100,0
Sept.1983-
Mars.1985 37% 37%
■ Á þessari töflu má sjá
samanburð á þróun kauntaxta
ASÍ annars vegar og lánskjara-'
vístölu hins vegar frá því að
árhrif óðaverðbólgu fyrri hluta
ársins 1983 voru komin fram í
lánskjaravísitölunni í september
1983, og til marsmánaðar s.l.
Vísitala ASÍ taxta (samkvæmt
gögnum frá ASÍ) er hér færð á
sama punkt og lánskjaravísital-
an í september 1983 til að gera
auðveldara að bera saman þró-
unina síðan. íaftasta dálkinum
settum við kaupmátt ASÍ taxta
miðað við lánskjaravísitölu, á
100 í september 1983. Hann
hefur síðan hækkað og lækkað
lítillega frá mánuði til mánaðar,
en svo vill til að hann var nú í
mars nákvæmlega sá sami og
fyrir rúmu hálfu öðru ári, þ.e. í
september 1983. Á þessuni 19
mánuðum hafa bæði vísitala
ASÍ taxta og lánskjaravísitala
hækkað um 37%,
■ Torfi Jónsson sýnir vatnslitamyndir í
anddyri Norræna hússins.
Norræna húsið:
Torfi Jónsson
með sýningu
■ Torfi Jónsson heldur sýningu á vatns-
litamyndum í anddyri Norræna hússins,
daoana 14.-24. apríl.
I tilefni opnunarinnar flytja Ingveldur
Hjaltested og Jónína Gísladóttir norræn
lög í sal Norræna hússins þann 14.aprfl,
klukkan 3.