NT - 19.04.1985, Blaðsíða 6

NT - 19.04.1985, Blaðsíða 6
Sjónv Sjónvarp föstudag kl. 22.15: Sjónvarp laugar- dagkl. 21.05: Urslit Kollgátunnar ■ Á morgun, laugardag, kl. 21.05 hefst úrslitakeppnin í því hver eigi kollgátuna í sam- nefndunt þætti sjónvarpsins undir stjórn llluga Jökulsson- ar. Það eru sigurvegarar í undanúrslitum sem þá leiða saman hesta sína, þau Ólafur B. Guðnason, sem lagði að velli Aðalstein Ingólfsson, og Vilborg Sigurðardóttir, en hún bar sigurorð af keppinaut sín- um Stefáni Benediktssyni. Það verður því fróðlegt að fylgjast með hvernig keppend- um reiðir af í kvöld eftir langa, stranga og drengilega keppni. ■ Illugi Jökulsson ■ Indíánapilturinn Tom svarti tarfur er hreinasti snillingur í meðferð hesta, en honum tekst aldrei að laga sig að siðum hvítra manna og föðurarfurinn hefur alltaf sterk áhrif á líf hans. Indíáninn Tom svarti tarfur trúss saman. Á ýmsu gengur í því sambandi og fylgjumst við með þeirri framvindu í mynd- inni í kvöld. Þar gengur sem rauður þráður í gegn að Tom á erfitt með að skilja við föður- arf sinn og stjórnar það viðhorf hans í rauninni öllu lífi hans. ■ í kvöld kl. 22.15 hefst í sjónvarpi sýning á bandarísku bíómyndinni Þá goðsögn deyr (When the Legends Die). Leikstjóri hennar er Stuart Millar og með aðalhlutverk fara Richard Widmark, Fre- deric Forrest, Luana Anders og Vito Scotti. Myndin er frá 1972. í myndinni er rakin rauna- saga 12 ára gamals munaðar- lauss indíánadrengs, sent rifinn er úr umhverfi sínu og komið fyrir á verndarsvæði indíána. Það eina sem Tom svarti tarfur (Tom Black Bull) kann er að lifa í sátt við náttúruna eins og indíánar hafa gert öldum saman, ævafornar siðvenjurog söngva forfeðra sinna. Hann fellst á að fara á verndarsvæðið til að kenna þjóð sinni þennan forna þjóðararf. En margt fer öðru vísi en ætlað er. Á vernd- arsvæðinu er honum tjáð að hann sé ekki þangað kominn til að halda við gömlum sið- venjum indíána, heldur beri honum að laga sig að nýjum siðum. Og verndarsvæðið er honum bannað að yfirgefa. Hann verður bitur en dvelst á , verndarsvæðinu til fullorðins- ára. En þá kemst hann í kynni við gamlan drykkfelldan kú- reka (Richard Widmark) sem hefur lifað sitt fegursta. Sá gerir sér grein fyrir því að Tom (nú leikinn af Frederic Forrest) hefur einstakt lag á hestum. Hann kemur Tom á framfæri í hestaíþróttum og þeir binda Sjónvarp laugardag kl. 19. Húsið á sléttunni ■ Nú er sólin komin svo hátt á loft að ekki er búist við að margir sitji fyrir framan sjón- varp um hábjartan sunnudag- inn. Þar verður því ekki hafin útsending fyrr en kl. 18 nk. sunnudag og þá með sunnu- dagshugvekju. Stundin okkar hest svo kl. 18.10, en hún verður ekki á dagskrá nema út apríl. í sumar verður erlent efni sýnt á þessum tíma. Húsið á sléttunni verður því fært um set á dagskránni og sent út á morgun, laugardag, kl. 19. Af þeim þáttum eru aðeins 3 eftir og kemur fram í dagskrá næstu vikna hvenær þeir verða á dagskrá. Þátturinn á morgun er sá 20. í röðinni af þessum flokki og nefnist Allt upp á nýtt. Þýð- andi er sem fyrr Óskar Ingi- marsson. Föstudagur 19. apríl 1985 6 Blðð II Útvarp sunnudag kl. 22.35: „Vesall maðr og illa skapi hlær at hvívetna“ ■ Annan hvern sunnudag kl. 22.35 hefur verið á dagskrá útvarps þátturinn Kotra, sem Signý Pálsdóttir hefur umsjón með. Þátturinn kemur frá RÚVAK. Hann er svo endur- fluttur mánudagsmorguninn eftir kl. 11.30. Þessi helgi er einmitt Kotru- helgi og Signý var svo elskuleg að gefa okkur smáupplýsingar um þáttinn. Hún hefur sem kunnugt er aðllega sótt efnivið sinn í Hávamál í vetur og svo verður líka nú. „Það verður ein vísa sem ég tek fyrir núna. Hún hljómar þannig," segir Signý: „Vesall maðr og illa skapi hlær at hvívetna. Hittki hann veit er hann vita þyrfti at hann er-a vamma vanr. Efni þessarar vísu skil ég á þessa leið: að aumur maður og illa innrættur hlær að öllu og öllum. Hitt veit hann ekki sem hann þyrfti að vita, að hann er ekki lastalaus sjálfur." Út af þessum texta leggur Signý síðan í margvíslegu spjalli og finnur ýmsa samsvar- andi speki í ýmsum trúar- brögðum, þ.ám. bæði kristni og búddhisma og grískri heim- speki. „Og það er eins með þetta og margt annað í Háva- málum að það er sama hvar maður ber niður bæði í göml- um helgiritum og spekiritum, að þetta eru sömu málin sem eru þar á dagskrá, hvaðan sem ritin eru upprunnin og hvað sem ritin eru gömul,“ segir Signý. Sjónvarp sunnudag kl. 22.20: Samstaða Gdansk ■ Danskir sjónvarpsmenn voru á ferð í Póllandi nýlega og áttu þá tal við ýmsa and- stöðumenn stjórnvalda, félags- menn í Samstöðu og fulltrúa kaþólsku kirkjunnar, og einnig ýmsa talsmenn stjórnvalda. Samstaða - vonin frá Gdansk, sem sýnd verður í sjónvarpinu á sunnudagskvöld kl. 22.20, er afraksturinn af þeirri ferð. Þar er rifjuð upp saga Sant- stöðu og viðbrögð stjórnvalda við þeirri öflugu hreyfingu, sem þau hafa í rauninni ekki átt nein skynsamleg svör við. Talað er við Bogdan Lis, sem fremstur er í flokki hinnar ólöglegu Samstöðu í Gdansk og prest Lechs Walesa, sem var náinn vinur hins myrta prests Popieluszkos. Það er líka talað við meðlimi kommúnistaflokksins, yfir- menn menntamála og stjórn- von frá anda Lenín-skipasmíðastöðv- arinnar í Gdansk, en þar áttu þeir atburðir upptök sín sem síðan hafa sett svip sinn á pólskt þjóðlíf öðrum fremur. Það Lemur í ljós að sumir hafa hagnast á ástandinu, en aðrir verða að þjást. Þýðandi er Baldur Sigurðsson. Föstudagur 19. apríl 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.20 Leikfimi. Til- kynningar. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Siguröar G. Tómassonar frá kvöld- inu áöur. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorö - Elin Erla Hansdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Hollenski Jónas" eftir Gabriel Scott Gyöa Ragnarsdóttir les þýö- ingu Sigrúnar Guðjónsdóttur (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningai Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Mér eru fornu minnin kær' Einar Kristjánsson frá Hermundar- felli sér um þáttinn. (RÚVAK) 11.15 Morguntónleikar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónieikar. 14.00 „Eldraunin' eftir Jón Björns- son Helgi Þorláksson les (19). 14.30 Á léttu nótunum Tónlist úr ýmsum áttum. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar a. Tríósón- ata í C-dúr eftir Johann Joachim Quantz. Frans Vester. Frans Brugge og Gustav Leonhardt leika á flautur og sembal. b. Konsert i a-moll fyrir tvo sembala og strengjasveit eftir Christoph Schaffrath. Ton Koopman og Tini Mahot leika meö Barokk-hljóm- sveitinni i Amsterdam; Ton Ko- opman stjórnar. c. Konsert nr. 4 í Es-dúr eftir Franz Petrini. Annie Challan leikur á hörpu meö Antiq- ua Musica-hljómsveitinni; Marcei Couraud stjórnar. 17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Valdimar Gun- anrsson flytur þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Ég uni mérekki úti í Máney Guðmundur Andri Thorsson fjallar um „Annes og eyjar" eftir Jónas Hallgrímsson. b. Vegir og vegagerð. Þórunn Ei- riksdóttir flytur frásögn Jóns Snorrasonar frá Laxafossi. c. Ríma Sveinbjörn Beinteinsson á Draghálsi flytur eigin rímu. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.30 Frá tónskáldum Atli Heimir Sveinsson kynnir Sónötu fyrir klar- ínettu og píanó eftir Jón Þórarins- son. 22.00 „Viðtöl og eintöl“ Hjalti Rögn- valdsson les Ijóöaflokk eftir Hann- es Sigfússon. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Úr blöndukútnum - Sverrir Páll Erlendsson. (RÚVAK). 23.15 Á sveitalínunni Umsjón Hilda Torfadóttir. (RÚVAKL) 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. Laugardagur 21. apríl 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn.Tón- leikar. Þulur velur og kynnir. 7.20 Leikfimi. tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö - Benedikt Benediktsson talar. 8.15 Veöurfregnir. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón- leikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þattur Valdimars Gunnarssonarfrá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir.) Óskalög sjúklinga, frh. 11.20 Eitthvað fyrir alla Siguröur Helgason stjórnar þætti fyrir born. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.435 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.40 Iþróttaþáttur Umsjón: Ragnar Örn Pétursson. 14.00 Hér og nú Fréttaþáttur i viku- lokin. 15.15 Listapopp Gunnar Salvars- son. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 islenskt mál Jón Aðalsteinn Jónsson flytur þáttinn. 16.30 Bókaþáttur Umsjón: Njöröur P. Njarövik. '17.10 A óperusviðinu Umsjón: Leif- ur Þórarinsson. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Á hvað trúir hamingjusam- asta þjóð í heimi? Umsjón: Valdis Óskarsdóttir og Kolbrún Halldórs- dóttir. 20.00 Útvarpssaga barnanna: „Grant skipstjóri og börn hans“ eftir Jules Verne Ragnheiöur Arn- ardóttir lýkur lestri þýöingar Inga Sigurðssonar (20). 20.20 Harmonikuþáttur Umsjón: Siguröur Alfonsson. 20.50 Parisarkommúnan Umsjón: Þorleifur Friðriksson. Annar þáttur. 21.30 Kvöldtónleikar Þættir úr sig- ildum tónverkum. ,22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Rustikus", smásaga eftir Jón frá Pálmhoiti. Höfundur les. 23.15 Hljómskálamúsík Umsjón: Guömundur Gilsson. 24.00 Miðnæturtónieikar Umsjón: Jón Örn Marinósson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 003.00. Sunnudagur 21. apríl 8.00 Morgunandakt. Séra Hjálmar Jónsson flytur ritningarorö og bæn. 8.00 Frétlir. 8.15 Veðurfregnir. Forsutgr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Hljómsveit Mantovanis leikur. 9.05 Morguntónleikar. a. „Gráta, barma, glúpna, kviöa", kantata nr. 12 á öðrum sunnudegi páska eftir Johann Sebastian Bach. Paul Ess- wood, Kuret Equiluz og Max van Egmind syngja með Tölser- drengjakórnum og Háskólakórn- um i Cambridge. Kammersveit Gustavs Leonhardts leikur. b. Hornkonsert i D-dúr eftir Leopold Mozart. Barry Tukwell og St. Mart- in-in-the-Fields hljómsveitin leika; Neville Marriner stjórnar. c. Hljóm- sveitarkonsert nr. 4 i B-dúr eftir Francesco Bonporti. I Musici-kam- mersveitin leikur. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Stefnumot við Sturlunga Ein- ar Karl Haraldsson sér um þáttinn. 11.00 Messa í Selfosskirkju Prestur: Séra Sigurður Siguröarson. Org- anleikari: Glúmur Gylfason. Há- degistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Barónessan sem gerði samn- ing við djöfulinn Þáttur um rithöf- undinn og manneskjuna Karen Blixen í tilefni aldarafmælis hennar 17. apríl. Keld Jörgensen lektor tekur saman. Lesarar: Lilja Þóris- dóttir og Pétur Gunnarsson. 14.30 Miðdegistónleikar Walter Or- ystawski og Hljómsveit kanadiska þjóölistasafnsins leikur; Claudio Scimone stjórnar. a. Sinfónía I d-moll eftir Luigi Boccherini. b. Fiðlukonsert í F-dúr eftir Joseph Haydn. (Hljóöritun frá kanadíska útvarpinu). 15.10 Allt í góðu meö HemmaGunn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Um visindi og fræði. Hár blóðþrýstingur. Þorkeil Guö- brandsson dr. med. flytur sunnu- dagserindi. 17.00 Með á nótunum Spurninga- keppni um tónlist. 2. þáttur. Stjórn- andi: Páll Heiöar Jónsson. Dómari: Þorkell Sigurbjörnsson. 18.00 Á vori Helgi Skúli Kjartansson . spjallar viö hlustendur. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Fjöimiðlaþátturinn Viðtals- og umræöuþáttur um fréttamennsku og fjölmiölastörf. Umsjón: Hall- grimur Thorsteinsson.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.