NT - 22.05.1985, Blaðsíða 15

NT - 22.05.1985, Blaðsíða 15
 rnr? Miðvikudagur 22. maí 1985 15 uií Myndasögur AF6AN(>uRih<K ÖfaUR- Lt<i\ SKR£lt)D>ST ÚT ÚR ÉK'AURHl 06 ■ Þó útlendingar geri stund- um grín að nafnareglum íslend- inga, þ.e. að konur skipti ekki um ættarnafn við giftingu, kem- ur vel á vondan þegar þekktar konur giftast og breyta um leið nöfnunum. Þetta á vel við í bridgeheiminum, menn voru t.d. lengi að venjast því þegar sá kunni breski bridgespilari Nichola Gardener, varð alltí einu Nichola Smith, og sveitarfé- lagi hennar, Sally Sowter, hét einn daginn Sally Horton. Ég veit ekki hvort einhver lesenda þessa þáttar kannast við Gail Harte Greenberg, því fyrir nokkrum nránuðum hét hún Gail Moss og undir því nafni vann hún Ólympíumótið í kvennaflokki ásamt félögum sínum í bandaríska landsliðinu. Hún giftist aftur um daginn, öðrum þekktum bridgespilara að nafni Jack Greenberg og tók til viðbótar upp fæðingarnafn sitt. í þessu spili sátu þau nýgiftu NS í sveitakeppni fyrir skömmu: Norður ♦ 764 * - ♦ G632 A/AV 4» ADG972 Vestur Austur 4» A3 ♦ KDG10 92 * KG10954 ¥ AD873 ♦ D1085 ♦ K9 4» 6 4* - Suður ♦ 85 ♦ 62 ♦ A74 4* K108543 Hjónin voru greinilega í bar- áttuskapi því þetta voru sagnir: Vestur Norður Austur Suður 14> pass 2¥ 34» 4«í* 44 6V 6Gr pass 7+ dobl pass pass pass Gail í suður varð frekar undr- andi þegar Jack meldaði lauf, og hún sá að fórn hlyti að vera hagstæð á þessum hættum. Hún sagði þó í leiðinni fra íígulásn- um og því sagði norður 6 grönd sem sýndi að hann tók við tíglinum líka, ef suður skyldi eiga tígullit. Vestur spilaði út spaðaás og meiri spaða, og nú slapp Gail 3 niður, eftir að hafa trompað þriðja spaðann, tekið trompið, trompað bæði hjörtun og tekið tígulás og spilað meiri tígli. Austur var endaspilaður og tíg- ultaparinn hvarf. Við hitt borðið fengu AV að spila 6 hjörtu sem unnust og 14 impar græddust. DENNI DÆMALAUSI „En það eru bara fæturnir, nefið, eyrun, kinnarnar, og hakan sem eru óhrein... svo hvað hef ég að gera í bað? 4599 Lárétt I) Helsi. 6) Spúi. 7) Borð- andi. 9) Skáld. 10) Illyrt. II) 550 12) Tónn. 13) Álpist. 15) Óréttvís. Lóðrétt 1) Ríflegur. 2) Rugga. 3) Jurt. 4) 51. 5) Sett á vöxtu. 8) Mál. 9) Grænmeti. 13) Maður. 14) Gangflötur. Ráning á gátu No. 4598 Lárétt 1) Orkuver. 6) Kná. 7) Na. 9) KN. 10) Hugaðan. 11) Ið. 12) MD. 13) Ána. 15) Innanum. Lóðrétt 1) Ofnhiti. 2) KK. 3) Unganna. 4) Vá. 5) Renndum. 8) Auð. 9) Kam. 13) Án. 14) An.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.