NT - 11.06.1985, Blaðsíða 15

NT - 11.06.1985, Blaðsíða 15
 Í1V Þriðjudagur 11. júní 1985 15 Ll Myndasögur - Þú þarft ekkert að óttast, en mér er farið að lítast mjög vel á þig. - Fyrirgefðu, ég hefði ekki átt að biðja hann að tæma öskutunnuna. ■ Þó 3 grönd virðist auðveld í spilinu hér að neðan. konist sugnhnfi að því að ekki var allt t. Norður 4 K853 * 1074 * K1082 4 63 Austur 4 D1092 * G85 ♦ AG754 4 4 Suður 4 A74 * AK3 4 D9 4 AKD52 Suður spilaði 3 grönd og fékk laufagosann tít frá vestri: þar sem sagnhafa kont utspilið ekki illa gaf hann fyrsta slaginn. og vestur spilaði meira laufi eins og um var beðið. Þegar austur henti tígli sást fyrsta óveðurs- blikan á himninum. Suðtir tók slaginn með ás og taldi nú 7 slagi. Sá áttundi var auðfinnanlegur á tígul og siiður spilaði því strax tíguldrottning- unni. sem átti slaginn. Hann spilaði síðan tigulnfunni ogyfir- drap með tíunni í horði en austur tók með gosa og spilaði lijarta. Og nii var alveg sama hvað suður reyndi. Hann fékk aðeins átta slagi þegar spaðinn brotnaði ekki 3-3. „Óvinnandi spil”, sagði stiður með sannfæringartón. „Það er ekki einu sinni hægt að gefa sem syndisi Vestur 4 G6 * D962 ♦ 63 4 G10987 það". Þetta kom fyrir í sveitá- keppni og þegar úrslitin hárust frá liiiui borðinu kom í Ijós að suðiir Itafði spiíað 3 grönd á þessi spil og unnið þau slétt. „Hvcrnig fóruð þið aö því að gefa þetta" sagði okkar suður, sár og reiður. En spilið var ekki gefið. Iieldur vannst það á frek- ar einfaldan en öruggan hátt. Eftir að sagnhafi viö hitt horðið hafði komist að því að laufið gaf aðeins 3 sltigi. spilað1 htinn einfiildlega tígulníunni að heiman og hleypti henni. Og nú var sama hvað vörnin geröi. Ekki gat iiustur gefið slaginn því þá gat suður spilað lígul- drottninglinni næst og brotið 9. slaginn. Ogefausturtók slaginn með gosa, gat suðtir næst spilað tígul-drottningunni að heiman og yfirtekið með kóng í borði og búið þannig til tvo slagi á tígul. Þegar komið er af vegum með bundnu slitlagi tekur tíma að venjast breyttum aðstæðum , F0RUM VARLEGA! DENNI DÆMALA USI X/O Því getum við ekki látið hið liðna vera hið liðna? 4612. Lárétt 1) Mettur. 5) Stafur. 7) Siglutré. 9) Drasl. 11) Slæm. 13) Miðdegi. 14) Ósáð, opið land. 16)Tónn. 17) Mælt. 19) Fann leið. Lóðrétt 1) Rita. 2) Titill. 3) Blundur. 4) Sæla. 6) Versn- aði. 8) Fiskur. 10) Viðgert. 12) Óduglega. 15) Op. 18) Trall. Ráðning á gátu No. 4611 Lárétt 1) Faldar. 5) Lús. 7) Et. 9) Skör. 11) Lak. 13) Asa. 14) Skor. 16) KN. 17) Fánum. 19) Linari. Lóðrétt 1) Frelsa. 2) LL. 3) Dús. 4) Aska. 6) Prammi. 8) Tak. 10) Öskur. 12) Kofi. 15) Rán. 18) Na.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.