NT - 06.07.1985, Blaðsíða 19

NT - 06.07.1985, Blaðsíða 19
Laugardagur 6. júlí 1985 19 atvinna - atvinna Launadeild fjármála- ráðuneytisins óskar að ráða starfsfólk til launaútreiknings, tölvuskráningar, undirbúnings skýrsluvéla- vinnslu og frágangsstarfa. Vélritunarkunnátta er ekki nauðsynleg. Laun samkvæmt kjarasamningum fjármála- ráðherra, BSRB og Félags starfsmanna stjórnarráðsins. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist launadeildinni fyrir 12. júlí. Umsókn- areyðublöð fást hjá launadeild. Launadeild fjármálaráðuneytisins Sölvhólsgötu 7 St. Jósefsspítali Landakoti Lausar stöður: Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa við eftirtaldar deildir: Handlækningadeildir: l-B, ll-B Lyflækningadeildir: l-A, ll-A Barnadeild Göngudeild (gastro) dagvinna Svæfingadeild Einnig vantar sjúkraliða á eftirtaldar deildir: Handlækningadeildir: l-B, ll-B, lll-B Lyflækningadeild: l-A Skurðdeild (dagvinna) Starfsstúlka óskast til afleysinga á svæf- ingadeild á tímabilinu, 8/7-20/9 (dag- vinna). Boðið er upp á aðlögunarkennslu á deildum. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist hjúkrunarforstjóra sem veitir upplýsingar í síma 19600 frá kl. 11-12 og 13-14 alla virka daga. Reykjavík 7. júlí 1985 Skrifstofa hjúkrunarforstjóra Fjölbrautaskóli Suðurnesja Kennara vantar við Fjolbrautaskóla Suður- nesja. Lausar eru til umsóknar eftirtaldar kennarastöður í: Ensku, stærðfræði og fag- greinum rafiðna. Umsóknum á að skila menntamálaráðuneyt- inu fyrir 12. júlí 1985. Skólameistari. Frá menntamálaráðuneytinu: Lausar stöður við framhaldsskóia. Umsóknarfrestur til 25. júlí. Fjölbrautaskólinn I Breiðholti, kennarastaða í matvæla- fræði. Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum, kennarastöður í þýsku, stærðfræði, félagsfræði og raungreinum. Fjölbrautaskóli Suðurnesja, kennarastaða í tölvufræði. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist menntamála ráðuneytinu, Hverfisgötu 6,101 Reykjavík. Menntamálaráðuneytið, 5. júlí 1985. atvinna í boði Ritarastörf Við þurfum á næstunni að ráða í nokkrar ritarastöður. Um er að ræða stöður sem allar krefjast góðrar vélritunar- og íslenskukunn- áttu. Einnig þarf mála- og bókhaldskunnáttu í sumar þeirra. Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmanna- stjóra er veitir upplýsingar um störfin. til sölu SAMBANDISL. SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALD LINDARGÖTU 9A Til sölu Citroen Reflex Diesel árg. 1982. Upplýsingar í síma 76257. Verslunarstjóri Kaupfélag á Vestfjörðum óskar að ráða verslunarstjóra sem fyrst. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu í verslunarstörfum. Gæti verið gott fyrir hjón að taka að sér í sameiningu. íbúð fyrir hendi. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist starfsmannastjóra er veitir upplýsingar um stafið. Umsóknarfrestur til 15. þessa mánaðar. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA STARFSMANNAHALD LINDARGÖTU 9A Fatabreytingar Við óskum eftir að ráða starfsmann í fata- breytingar. Um er að ræða hálft starf. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri sími 28200. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALD Til sölu 2 málverk frá Seyðisfirði eftir Gunnlaug Scheving af Bjólfinum og Strandartindin- um. Verð, tilboð. Uppl. í síma 31894. Jarðýta BTD-8 Til sölu jarðýta BTD-8 Einnig bíll til flutninga fyrirjarðýtu. Selst saman eða sitt í hvoru lagi. Getum tekið bíl upp í greiðslu. Sími 32101. LINDARGÖTU 9A barnagæsla ATH.I Óska eftir Góðri stúlku 12-13 ára til að passa 3ja ára gamlan strák frá 9. júlí til 9. ágúst. Erum í Álftaliól- um. Sími 78240. Nei takk ... ég er á bílnum

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.