NT - 21.08.1985, Page 15

NT - 21.08.1985, Page 15
Skyggnst um í Eyja- fjallasveit og Mýrdal ■ Ýmsir hér í þéttbýlinu við Faxa- flóa hafa vafalaust veigrað sér við að fara í styttri ferðir út á malarvegi landsins á sínum einkabílum. Nu hefur hagur þessara ferðalanga vænkast við það að vegasamband við Vík í Mýrdal hefur stórbatnað. Komið er bundið slitlag á mestan hluta leiðarinnar frá Hvolsvelli að Markarfljótsbrú og frá Seljalandi að Skeiðflöt í Mýrdal. Eftir þessar langþráðu vegabætur er víst að ferðalög á einkabifreiðum eiga eftir að aukast verulega frá því sem verið hefur um þessar slóðir. í austurhluta Rangárvallasýslu og Mýrdal er margt fróðlegt og skemmtilegt að sjá og skoða nánar, eins og allir vita, sem lagt hafa leið sína um þessar fögru sveitir. Flestir koma í Dyrhólaey, heimsækja byggðasafnið að Skógum, sem er gersemi, skoða Skógafoss og Selja- landsfoss og dást að annarri náttúru þessara fögru sveita, svo sem í Mýrdal og næsta nágrenni. þjóðvegi merktur; Kerlingadalsveg- Sólheimasandi er vegarslóði er ligg- ur. Par hefst þessi ferðaleið. ur upp með ánni að austanverðu, Fast austan við brúna á Jökulsá langleiðina að skriðjökli úr Sól- ■ Sérkennilegt náttúrufyrirbrigði á Höfðabrekkuheiði. ■ Frá uppgreftrinum að Stóru-Borg. Fjaran allt í kring. heimajökli. Mun þessi skriðjökull liggja næst þjóðvegi einn allra skriðjökla á iandinu. Enda þótt skriðjökullinn sé ekki frýnilegur, er eigi að síður fróðlegt fyrir þá, sem ekki hafa komisti í snertingu við þetta náttúrufyrirbæri, að rölta að jökulröndinni. Pegar komið er skammt austur fyrir Holtsós, rétt austan við stórbýl- ið Þorvaldseyri, er skilti sem á stendur Raufarfell og er það veg- arslóði, sem liggur upp með Laug- ará. Far inn í gljúfri er Seljavalla- laug, sem er steinsteypt útisund- laug, kemur heitt vatn úr uppsprett- um í gljúfrinu. Þarna hafa gerst merkir hlutir í sambandi við notkun á heitu vatni og iðkun sunds hér á Fó er ljóst, að flestum, sem fara um þessar slóðir, skýst yfir athygl- isverða ferðaleið upp á Höfða- brekkuheiði, skoðun á skriðjökli úr Sólheimajökli og uppgreftri gamla býlisins að Stóru-Borg. Þá er ógetið um Seljavallalaug, sem er útisund- laug í fögru umhverfi í Eyjafjalla- sveit. Um Höfðabrekkuheiði lá gamli þjóðvegurinn, áður en brú var byggð á Múlakvísl, skammt austan við Vík í Mýrdal. Þessi gamla leið um Kerlingadal og upp á heiðina er ákaflega skemmtileg, því að lands- lag er sérkennilegt og fagurt og útsýni af heiðinni til allra átta fjöl- breytilegt. Hægt er að aka allt að brúarstæðinu á Múlakvísl. Skammt _ austan við Vík liggur afleggjari af " E,dra hruarstæðlð a Mulakvisl þegar ekið var um Höfðabrekkuheiði. landi. Á fyrrihluta seinustu aldar var hlaðin þar svokölluð baðlaug og á þriðja tug þessarar aldar var byggð sundlaug, sem þá var lengsta mannvirki af þessu tagi hér á landi. Mun sundiðkun hafa hafist þarna fyrst, eftir að það varð skylda í skólum landsins að kenna sund. - Nokkru austar en téður afleggjari er vegarslóði á hægri hönd, er liggur meðfram Kaldaklifsá að vestan- verðu, vegurinn að Stóru-Borg. Þar hefur verið unnið að uppgreftri merkilegs bæjar frá eldri tíð. Keppst er við að safna gögnum þarna, því að eyðingarmáttur vatns og sjávar vinnur sitt verk og innan tíðar hverfa öll vegsummerki; að þarna hafi verið mannvirki. ■ Hluti af byggðasafninu að Skógum. Myndir: Einar Hannesson. EH Miðvikudagur 21. ágúst 1985 auglýsingar 15 varahlutir ökukennsla Hedd hf. Skemmuvegi M-20 Kópavogi Varahlutir - ábyrgð - viðskipti Höfum 'fyrirliggjandi varahluti í flestar tegundir bifreiða, m.a. Galant 1600 árg '7? Subaru 1600 árg 79 Honda Civic árg 79 Datsun120Aárg'79 ; Mazda 929 árg 77. Mazda 323 árg 79 Mazda 626 árg 79 Mazda 616 árg 75 Mazda 818 árg 76 Toyota M II árg 77 Toyota Cressida 79 Toyota Corolla árg 79 Toyota Carina árg 74 Toyota Celica árg 74 ’ Datsun Diesel árg 79 DatSun 120 árg 77 Datsun 180 B árg 76 Datsun 200 árg 75 Datsun 140 J. árg 75 Datsun 100 Aárg 75 Daihatsu Carmant árg 79 Audi 100 LS árg 76 Passat árg 75 0pel fteeord árg 74 VW 1303 árg 75 C Vega árg 75 - Mirii árg 78 •Volvo 343 árg 79 Ránge Rover árg 75 Brorico árg 74 Wagoner árg 75 Scout II árg 74 Cherokee árg 75 Land Rover árg 74 Villis árg '66 Ford Fiesta árg '80 Wartburg árg '80 Lada Safir árg '82 Landa Combi árg '82 Lada*Spor1 árg '80 ' Lada 1600 árg '81 Volvo 142 árg 74 Saaþ99 árg 76 ' Saab 96 árg '75 Cortina 2000 árg 79 Scgut árg 75 . V-Cjhevelle árg '79 A-Alegro árg '80 Transit árg 75 Skodi 120 árg'82 Fiat 132 árg 79 Fiat 125 P árg '82 F-Fermont árg 79 F-fiíranada árg 78 Ábyrgð á öllu, allt inni þjöppumælt og gufuþvegið. Vélar yfirfarnar eða uppteknar með allt að 6 mánaða ábyrgð. ísetning ef óskað er. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs og jeppa. Staðgreiðsla. Opið virka daga frá kl. 9-19 laugardaga kl. 10-16. Sendum um land allt. Hedd h.f. síma 77551 og 78030 Fteynið viðskiptin bílaleiga BIIALEIGA REYKJAVÍK: AKUREYRI: BORGARNES: VÍÐIGERÐI V-HÚN.: BLÖNDUÓS: SAUÐÁRKRÓKUR: SIGLUFJÖRÐUR: HÚSAVÍK: EGILSTAÐIR: VOPNAFJÖRÐUR: SEYÐISFJÖRÐUR: FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: HÖFN HORNAFIRÐI: 91-31815/686915 96-21715/23515 93-7618 95-1591 95-4350/4568 95-5884/5969 96-71498 96-41940/41594 97-1550 97-3145/3121 97-2312/2204 97-5366/5166 97-8303 interRent Kenni á Audi ’82. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tima. Æfingatímar fyrir þá sem hafa misst réttindi. Æfing í borgarakstri. Lærið þar sem reynslan er mest. Greiðslukjör, ennfremur Visa og Eurocard Símar 27716 og 74923. ökuskóli Guðjóns Ó. Hannesson- ar. húsnæði óskast íbúð óskast Einstæður faðir með eitt barn, sem ætlar að stunda nám í Reykjavík næsta vetur, óskar eftir 2-3 herbergja íbúð á leigu, helsf í Breiðholti I. Vinsamlegast hringið í síma 96- 71382 eða 91-73445. varahlutir Aðalpartasalan Sími23560 Autobianci'77 BuickAppalo'74 AMC Hornet '75 Honda Civic '76 AustinAllegro'78 Datsun100A'76 Austin Mini 74 Simca1306'77 :ChevyVan'77 Simca1100'77 Chevrolet Malibu'74 Saab 99 73 Chevrolet Nova '74 Dodge Dart 72 Dodge Coronet 72 Ford Mustang '72 Ford Pinto '76 Ford Cortina’74 Ford Escort '74 Fiat 131 77 Fiat 132 76 Fiat 125 P 78 Lada1600 '82 Lada1500 78 Lada1200 '80 ■ Mazda323'77 Mazda929 '74 Volvo145'74 VW1300-1303 74 VW Passat 74 Mercury Comet 74 Skoda120L’78 Subaru 4 WD 77 Trabant 79 Wartburg 79 ToyotaCarina 75 ToyotaCorolla'74 Renault4'77 Renault5'75 Renault12'74 Peugout504’74 Jeppar Wagoneer’75 Range Rover’72 Scout'74 Ford Bronco 74 Ábyrgð á öllu, kaupum bíla til niðurrifs, sendum um land allt. Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga frá kl. 10-16. Aðal- partasalan Höfðatúni 10, sími 23560. Nv lína Hjólkoppar 12“ 13“ 14“. Verð frá kr. 1995.- Krómhringir 12“ 13“ Verð kr. 22ÖÖ.- Givarahlutir ^ Hamarshöfða 1 Simar 36510 og 83744

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.