NT - 21.08.1985, Blaðsíða 22

NT - 21.08.1985, Blaðsíða 22
 : BlÓHÖII Sími 78900 Frumsýnir grinmyndina „Löggustríðið" (Johnny Dangerously) Splunkuný og margslungin grinmynd um baráttu bófa og löggæslu sem sýnd er á skoplegri hátt en oftast gerist. Bæði er handritið óvenjulega smellið og þaraðauki hefur tekist sérstaklega vel um leikaraval. Aðalhlutverk: Michael Keaton, Joe Piscopo, Peter Boyle, Dom DeLuise, Danny DeVito. Leiksljórj; Amy Heckerling. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Frumsýnir á Norðurlöndum James Bond myndina: „A View to a Kill“ (Vig i sjónmáli) AVIEW'-AKILL JAMES BOND Oít' Allir muna ettir hinum geysivinsælu Porkys myndum sem slógu svo rækilega I gegn og kitluðu hlátur.taugar fólks. Porky’s Revenge er þriðja myndin i þessari vinsælu seríu og kusu breskir gagnrýnendur hana bestu Porkysmyndina. Mynd sem kemur fólki til að veltast um af hlátri. Aðalhlutverk: Dan Monahan, Wyatt Knight, Mark Herrier. Leikstjóri: James Komack. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 FRUMSÝNIR nýjustu mynd Randals Kleiser „í banastuði" (Grandview U.S.A.) James Bond er mættur til leiks i hinni splunkunýju Bond mynd „A ViewToA Kill” Bond á íslandi, Bond í Frakklandi, Bond i Bandaríkjunum. Stærsta James Bond opnun í Bandarikjunum og Bretlandi frá upphafi. Titillag flutt af Duran Duran. Aðalhlutverk: Roger Moore, Tanya Roberts, Grace Jones, Christopher Walken. Framleiðandi: Albert R. Broccoli. Leikstjóri: John Glen. Myndin er tekin i DOLBY. Sýnd i 4rása STARSCOPE STEREO. Sýnd kl. 5, 7.30 og10 Hinn ágæti leikstjóri Randal Kleiser sem geröi myndirnar „Blue Lagoon1' og „Grease" er hér aftur á ferðinni með einn smell í viðbót. Prælgóð og bráðskemmtileg mynd frá CBS með úrvalsleikurum. Aðalhlutverk: Jamie Lee Curtis, C. Thomas Howeel, Patrick Swayze, Elisabeth Gorcey. Leikstjóri: Randal Kleiser. Myndin er í DOLBY STEREO og sýnd i 4ra rása STARSCOPE. Sýnd kl. 5.7.9 og 11. „Hefnd Busanna11 Sýnd kl. 5 og 7.30. Næturkiúbburinn Sýnd kl. 10 laugarasbið -----SALUR A- THEY ONLYMETONCE, BUTIT CHANGED THEIR UVES FOREVER. T H E B R E A K F A S T C L U B SALURB Myrkraverk Áður fyrr átti Ed erfitt með svefn, eftir að hann hitti Diana á hann erfitt með að halda lífi. Nýjasta mynd John Landis. (Animal house, American werewolf og Trading places). Aðalhlutverk: Jeff Goldblum (The big chill) og Michelle Pfeiffer (Scarface). Aukahlutverk: Dan Aykroyd, Jim Henson, David Bowie o.fl. Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Bónnuðinnan14ára. Morgunverðar- klúbburinn Ný bandarísk gaman- og alvörumynd um 5 unglinga sem er refsað í skóla með því að sitja ettir heilan laugardag. En hvað skeður þegar gáfumaðurinn, skvisan, bragðarefurinn, uppreisnarseggurinn og einfarinn eru lokuð ein inni. Leikstjóri John Huges, (16 ára - Mr. Mom.) Aðalhlutverk: Emilio Estevez, Anthony M. Hall, Jud Nelson, Molly Ringwald og Ally Sheedy. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. -----SALURC-------------- Romancing the Stone (Ævintýrasteinninn) Ný bandarísk stórmynd frá 20th Century Fox. Tvímælalaust ein besta ævintýra og spennumynd ársins. Leikstjóri: Robert Zemeckis Aðalleikarar: Michael Douglas og Kathleen Turner Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 A-salur Micki og Maude Hann var kvæntur Micki, elskaði hana og dáði og vildi enga aðra konu, þar til hann kynntist Maude. Hann brást við eins og heiðvirðum manni sæmir og kvæntist þeim báðum. Stórkostlega skemmtileg ný bandarísk gamanmynd með hinum óborganlega Dudly Moore í aðalhlutverki (Arthur „10“). i aukahlutverkum eru Ann Reinking (All that Jazz, Annie), Arney Irving (Yentil, The Competition) og Richard Mulligan (Löður). Leikstjóri: Blake Edwards. Micki og Maude er ein af líu vinsælustu kvikmyndum vestan hafs á þessu ári. SýndíA-sal kl. 5, 7, 9 og 11.05 Bleiku náttfötin (She‘ll be wearing pink pajamas) Bráðfyndin ný gamanmynd með fremstu leikkonu Breta í aðalhlutverki, Julie Walters. Julieer margt til lista lagt. Hún er húmoristi og henni tekst alltaf að sjá hið spaugilega við tilveruna. I bleiku náttfötunum lék hún sjálf öll áhættuatriðin en áður en kvikmyndatakan hófst var hún ásamt samleikurunum send í stranga líkamsþjálfun. Aðalhlulverk: Julie Walters (Educating Rita) Antony Higgins. (Lace, Falcon Crest.) Janet Henfrey (Dýrasta djásnið) Leikstjóri: John Goldschmidt. Sýnd i B-sal kl. 7,9 og 11 SÍÐASTIDREKINN Hörkuspennandi, þrælgóð og fjörug ný bandarísk karatemynd, með dúndurmúsik. Fram koma De Barge „Rhythm of the Night", Vanity og flutt er lónlist með Stevie Wonder, Smokey Robinson, The Temptations, Syreeta, Rockwell, Charlene, Willie Hutch og Alfie. Aðalhlutverkin leika Vanity og Taimak, karatemeistari. Tónlistin úr myndinni hefur náð geysilegum vinsældum og er verið að frumsýna myndina um heim allan. Sýnd i B-sal kl. 5. Hækkað verð. Bönnuð innan 12 ára. BLAÐ SEM Á ERINDI TIL ÞÍN Midvikudagur 21. ágúst 1985 22 «©INIi©©IIINIINI SHHH... DON’T TEU. AMYOME ABOUT THIS FILM TTS... Frumsýnir: Hernaðarleyndarmál „Purple Rain“ Endursýnum þessa frábæru músikmynd vegna fjölda óska. Aðalhlutverk: Popp-goðið: PRINCE ryil dolbystebeoI Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. Salur 2 Frumsýning: Ljósaskipti Heimsfræg, frábærlega vel gerð, ný bandarísk slórmynd sem alls staöar hefur verið sýnd við geysimikla aðsókn. Framleiðendur og leikstjórar, meistararnir: Steven Spielberg og John Landis ásaml Joe Dante og George Miller Myndin er sýnd i Dolby Stereo islenskur texti Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 : Salur 3 Blade Runner oLryutz niinricrt Hin heimsfræga bandaríska' stórmynd í litum. Aðalhlutverk: Harrison Ford. isl. texti Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 5,9 og 11 When the raven flies Hrafninn flýgur Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 7 „Horfinn sporlaust11 (Without a Trace) Vitnið „Þeir sem hafa unun af að horfa á vandaðar kvikmyndir ættu ekki að láta Vitnið fram hjá sér fara" HJÓ Mbl. 21/7. Harrison Ford - Kelly McGillis Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10, 9.10 og 11.10. Löggan gefur á’ann Hörkuspennandi og hressileg litmynd, með kappanum Bud Spencer sem nú verður að slást við ójaröneskar og óvinveittar verur. íslenskur texti Endursýnd kl. 3.05, 5.05 og 7.05 Indiana Jones Hin frábæra ævintýramynd um kappann Indiana Jones og hin ótrúlegu afrek hans. Frábær skemmtun fyrir alla, með hinum vinsæla Harrison Ford íslenskur texti Bönnuð innan 10 ára Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11.15 Frábær ný bandarísk grinmynd, er fjallar um... nei, það máekki segja, - hernaðarleyndarmál, en hún er spennandi og sprenghlægileg, enda gerð af sömu aðilum og gerðu hina frægu grínmynd „i lausu lofti" (Flying High), - er hægt að gera betur??? - Val Kilmer, Lucy Guttenidge, Omar Sharif o.m.fl. Leikstjórar: Jim Abrahams, David og Jerry Zucker íslenskur texti Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11.15 Atómstöðin Islenska stórmyndin eflir skáldsögu Halldórs Laxness Enskur skýringatexti - English Subtitles Sýnd kl. 7.15 Afar vinsæl njósna og spennumynd, sem byggð er á sannsögulegum atburðum. Fálkinn og snjómaðurinn voru menn sem CIA og fíkniefnalögregla Bandaríkjanna höfðu mikinn áhuga á að ná. Titillag myndarinnar “This is not America" er sungið af David Bowie. Aðalhlutverk: Timothy Hutton (Ordinary People), Sean Penn Leikstjóri: John Schlesinger Sýnd kl. 9.15 Bönnuð innan 12 ára. Löggan í Beverly Hills Eddie Murphy heldur áfram að skemmta landsmönnum, en nú í Regnboganum. Frábærspepnu-og gamanmynd. „Petta er besta skemmtunin í bænum og þótt viðar væri leitað." Á.Þ. Mbl. 8/5 Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Judge Reinhold, John Ashton. Leikstióri: Martin Best. Sýndkl. 3.15,5.15,9.15og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. SEVIERLY HII.IJ5 Fálkinn og snjómaðurinnn THEHULGON&TIESNMMUN WlTHfllIT aT\iACE Hörkuspennandi og áhrifarikt drama frá 20th, Century-Fox. Sex ára gamall veifar Alex litli móður sinni er hann leggur af stað morgun einn til skóla, en brátt kemur i Ijós að hann hefur aldrei komisl alla leið og er leiðin þó ekki löng. Hvað varð um Alex? Leikstjórn er í höndum Stanley Jaffe sem m.a. var framleiðandi Óskarsverðlaunamyndarinnar „Kramer vs. Kramer" Aðalleikarar: Kate Nelligan, Judd Hirsch, David Dukes. Islenskur texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. HASKOUBIO SJMI22140 Evrópufrumsýning á vinsælustu mynd ársins „RAMBO“ TÓMABÍÓ Slmi 31182 Frumsýnir Freisisbarátta (A Sense of Freedom) Hann er mættur aftur - Sylvester Stallonesem Rambo-harðskeyttari en nokkru sinni fyrr - það getur enginn stoppað Rambo, og það getur enginn misst af Rambo. Myndin er sýnd í DOLBY STEREO. Aðalhlutverk: Sylvester Stalloned og Richard Crenna. Leikstjórn: George P. Cosmatos. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. Þeir beinbrutu hann, en hertu huga hans.. Óvenjulega áhrifamikil ný, bresk-skosk sakamálamynd í litum er fjallar um hrottafengið líf afbrotamanns - myndin er byggð á ævisögu Jimmy Boyle - forsvarsmanns Gateway hópsins sem var með sýningu hér í Norræna húsinu í siðustu viku. Aðalhlutverk: David Hayman, Jake D'Arcy. Leikstj: John MacKenzie. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 ísl. texti Stranglega bönnuð innan 16 ára

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.