NT


NT - 21.08.1985, Side 18

NT - 21.08.1985, Side 18
Frá úrslitum í 100 m hlaupi pilta. Það er Örn Ólafsson ÍBA sem kemur fyrstur í mark en annar er Þröstur Ingvarsson USAH. NT-mynd: Sverrir Héraðsmót UMSS: Þuríður hlaut sex gull - í sundi og frjálsíþróttum - Mikil og góð keppni Frá Frni l'nrarinssyni í Fljólum: ■ Unglingamót Ungmenna- sambands Skagafjarðar í sundi og frjálsíþróttum fóru fram á Sauðárkróki fyrir nokkru. Þátttaka var mjög góð og sendu flest ungmennafélögin á sambandssvæðinu keppendur í frjálsíþróttir. Á mótinu vöktu nokkrir ungir og efnilegir krakkar athygli fyrir ágætan árangur. Má þar nefna Sæmund Sæmundsson í flokki 10 ára og yngri en hann sigraði í þremur greinum og hlaut auk þess ein silfurverðlaun. Gunnar Gests- son úr Gretti og Berglind Bjarnadóttir út Tindastól voru bæði mjög sigursæl í flokki 13- 14 ára og Þuríður Þorsteinsdótt- ir Fljótum hlaut samtals 6 gull- verðlaun og þrjú silfurverðlaun. Hún keppti bæði í sundi og frjálsíþróttum í flokki 15-16 ára. Þrátt fyrir heldur óhagstætt veður báða dagana þá tókst mótshaldið ágætlega. Hér koma þá úrslitin en fyrst er farið yfir skammstafanir fyrir félögin. GL er fyrir Glóðafeykir, T er Tinda- stóll, Frf er Framför, Hof er Höfðstrendingur, Fr er Fram, Gr er Grettir, Hj er Hjalti og Flj er Fljótamenn: 12 ÁRA OG YNGRl: STÚI.KUR: 50 m SKRIÐSUND: 1. Dagmar Valgeirsdóttir, T...38,8 2. Þórunn Sveinsdóttir, T......40,1 DRENGIR: 1. Snæbjöm Valbergsson, Fljótum . 39,5 2. Lárus I). Pálsson, Fram ....46,0 50 m. BRINGUSUND: STÚLKUR: 1. Heba Guðmundsdóttir, T .....47,7 2. Rakel Ársxlsdóttir, T.......48,4 DRENGIR: 1. Lárus I). Pálsson, Fram ....48,7 2. Snæbjörn Valbergsson, Fljótum . 51,6 50 m. BAKSUND: STÚLKUR: 1. Dagmar Valgeirsdóttir, T...42,8 2. Ása Konráðsdóttir, T........48,1 DRENGIR: 1. Snæbjöm Valbergsson, Fljótum . 50,5 2. Láms I). Pálsson, Fram .....72,3 13-14 ÁRA: 50 m. SKRIÐSUND: STÚLKUR: Unnur llallgrimsdótlir, T.......34,2 2. Ingibjörg Oskarsdóttir, T....35,1 100 m. BRINGUSUND: STÚLKUR: 1. Alda Bragadóttir, T......1:38,0 2. Ingibjörg Óskars, T ......1:38,2 50 m. BAKSUND: STÚLKUR: 1. Bryndís E. Birgisdóttir, T .43,1 2. Ingibjörg Óskarsdóttir, T...43,3 50 m. FLUGSUND: STÚLKUR: 1. Alda Bragadóttir, T.........42,6 2. Ingibjörg Óskarsdóttir, T...43,8 DRENGIR: 1. Snæbjöm Valbergsson, Flj......50,2 100 m. SKRIÐSUND: 15-16 ÁRA: STÚLKUR: 1. Ragna Hjartardóttir, T....1:17,2 2. Þuríöur Þorsteinsdóttir, Fl. ... 1:18,4 DRENGIR: 1. Pétur I. Björnsson, T.......1:27,7 100 m. BRINGUSUND: 1. Ragna Hjartardóttir, T....1:33,4 2. Þuríður Þorsteinsdóttir, F1 . . . . 1:35,9 50 m. BAKSUND: STÚLKUR: 1. Þuríður Þorsteinsdóttir, Fl.43,0 2. Ragna Hjartardóttir, T......43,7 DRENGIR: 1. Pétur I. Björnsson, T.........44,7 50 m. FLUGSUND: STÚLKUR: 1. Ragna Hjartardóttir, T......44,3 2. Þuriður Þorsteinsdóttir, Fl.46,2 Oldungamót HSK - haldið á Selfossi um helgina ■ Þann 24. ágúst verður haldið á Selfbssi öldunga- mút HSK í frjálsíþróttum. Keppnin hefst kl. 14.00 í eftirtölduin greinuni: 100 metra hlaupi, 800 m;lang- stökki, kúluvarpi. Keppt veröur í eftirtöld- um flokkum: Karlar: 35-39 ára og + 40 ára. Konur: 30-34 ára og + 35 ára. Allir eru að sjálfsögðu velkomnir en þátttaka til- kynnist í síma 99-1189 og 99-1509 á skrifstofu HSK. Urslit á frjálsíþróttamóti UMSS: 10 ÁRA OG YNGRI: 60 m HLAUP: 1. Sæmundur Sæmundsson, G1 .. 2. Sigurpáll Sveinsson, T ... 9,2 1. Berglind Jónsdóttir, T ... 9,4 2. Valgerður Sverrisdóttir, T ... ... 9,9 ... 10,3 800 m HLAUP: 1. Sigurpáll Sveinsson, T . 3:24,4 LANGSTÖKK: 1. Sæmundur Sæmudnsson, G1 .. 2. Sigurpáll Sveinsson, T .. 3,77 1. Helga M. Pálsdóttir, T 3,67 2. Valgerður Sverrisdóttir, T ... .. 3,44 .. 3,42 HÁSTÖKK: 1. Sæmundur Sæmundsson, G1 .. 2. Sigurpáll Sveinsson, T 1,25 1. Sigríður Hjálmarsdóttir, T ... 1,20 2. Valgerður Sverrisdóttir, T ... .. 1,10 .. 1,05 11-12 ÁRA: 60 m HLAUP: 1. Atli Guðmundsson, Fr 2. Arnar Sæmundsson, G1 ... 8,7 1. Sigurlaug Gunnarsdóttir, T .. 9,0 2. Heba Guðmundsdóttir, T .... ... 9,2 ... 9,6 800 m HLAUP: 1. Kristján Sigurbjörnsson, Frf. .. 1. Arnar Sæmundsson, G1 .. 2:44,0 1. Heba Guðmundsdóttir, T .... 2:52,7 2. Ingilín Kristmundsd. Hj .. 3:10,4 .. 3:12,0 LANGSTÖKK: 1. Arnar Sæmundsson, G1 2. Lárus Pálsson, Fr 4,58 1. Heba Guðmundsdóttir, T ... 4,22 2. Sigurlaug Gunnarsdóttir, T . ... 3,97 ... 3,91 HÁSTÖKK: 1. Arnar Sæmundsson, G1 2. Lárus D. Pálsson, Fr 1,36 2. Sigurlaug Gunnarsdóttir, T . ... 1,31 2. Rakel Ársælsdóttir, T ... 1,36 ... 1,10 KÚLUVARP 2,5 kg: 1. Friðrik Stefánsson, Frf 2. Marinó Indriðason, Frf ... 9,071. Rakei Ársælsdóttir, T .... 6,60 2. Sigurlaug Gunnarsdóttir, T . ... 5,69 .... 5,61 13-14 ÁRA: 100 m. HLAUP: 1. Gunnar Gestsson, Gr 2. Grétar Karlsson, T .... 12,9 1. Berglind Bjarnadóttir, T .... .... 13,9 2. Sigrún Bjarnadóttir, G1 .... 13,6 .... 14,5 800 m HLAUP: 1. Grótar Karlsson, T 2. Þorails Pálsson, Hof ... 2:44,8 1. Sigrún Bjarnadóttir, T ... 2:51,9 2. Steinunn Fjólm., Hof .. 3:01,0 .. 3:08,0 LANGSTÖKK: 1. Gunnar Gestsson, Gr 2. Ágúst Vidarsd., Gr .... 5,17 1. Berglind Bjarnadóttir, T .... .... 4,78 2. Sigrún Bjarnadóttir, G1 .... 4,96 ....4,10 HÁSTÖKK: 1. Gunnar Gestsson, Gr 1,61 2. Elín E. Lúðvíksdóttir, Hof ,. 1,51 2. Ágúst Viðarsson, Gr 1,45 2. Berglind Bjarnadóttir, T .. 1,45 KÚLUVARP: 1. Gunnar Gestsson, Gr 10,0 1. Heiðrún Kristinsdóttir, Flj .. 6,10 2. Ágúst Viðarsson, Gr 8,74 2. Berglind Bjarnadóttir, T .. 6,00 SPJÓTKAST: 1. Ágúst Viðarsson, Gr 35,23 1. Berglind Bjarnadóttir, T . 26,42 2. Gunnar Gestsson, Gr 27,43 2. Ingibjörg Heiðarsdóttir, Flj. .... . 19,03 15-16 ÁRA: 100 m. HLAUP: 1. Helgi Sigurðsson, G1 12,3 1. Þurðíður Þorsteinsdóttir, Flj. ... .. 13,5 2. Ragna Hjartardóttir, T .. 14,8 800 m HLAUP: 1. Ragnar Björnsson, Hj 2:46,7 1. Ragna Hjartardóttir, T 2:40,8 2. Ragnar Knútsson, T 3:10,1 LANGSTÖKK: 1. Helgi Sigurðsson, G1 5,82 1. Þuríður Þorsteinsdóttir, Flj. .... .. 4,84 2. Björn Jónsson, Gr 5,14 HÁSTÖKK: 1. Björn Jónsson, Gr 1,72 1. Þuríður Þorsteinsdóttir, Flj. ... .. 1,55 2. Helgi Sigurðsson, G1 1,67 KÚLUVARP: 1. Karl Jónsson, T 10,65 1. Þuríður Þorsteinsdóttir, Flj. 6,18 2. Guðbjartur Haraldsson, T .. 9,23 SPJÓTKAST: 1. Karl Jónsson, T . 20,90 2. Helgi Sigurðsson, G1 36,64 3. Sverrir Sverrisson, T 31,43 4. Björn Jónsson, Gr 25,86 5. Ragnar Knútsson, T 24,75 5. Ragnar Björnsson, Hj 23,53 17-18 ÁRA: KÚLUVARP: 1. Bergur Aðalsteinsson, T ... .. 8,60 LANGSTÖKK: 1. Sigrún Baldursdóttir, Frf 4,07 SPJÓTKAST: 1. Bergur Aðalsteinsson, T ... .. 33,06 Miðvikudagur 21. ágúst 1985 18 Unglingakeppni FRÍ: HSK-krakkar sigursælir á f jölmennu móti í Laugardal ■ Unglingakeppni Frjáls- íþróttasambands íslands fór fram á Fögruvöllum í Laugardal um sl. helgi. Flest stig einstakl- inga hlaut Jón A. Magnússon, HSK, en hann keppti í flokki sveina og nældi samtals í 31 stig. 1 flokki drengja hlaut Jón B. Guðmundsson, HSK, flest stig, eða 26,5 og Arnar Þór Björnsson, HSK, hlaut 21 stig í flokki pilta. Linda B. Guð- mundsdóttir, HSK, varð stiga- hæst stúlkna með 23 stig og Fanney Sigurðsson, Á, hlaut 24 stig í telpnaflokki. Úrslit á mótinu urðu annars þesssi: Sveinar: 100 m hlaup: 1. Hörður G. Guðmarss., HSH .. 11,8 sek 2. Steinar Magnússon, UMFG .. 12,0 sek 200 m hlaup: 1. Hörður Gunnarsson, HSH . .. 24,0 sek. 2. Einar F. Jónsson, UMSB....24,6 sek. 400 m hlaup: 1. Finnbogi Gylfason, FH.....54,4 sek. 2. Einar Páll Tamini, FH.....56,4 sek. 800 m hlaup: 1. Finnbogi Gylfason, FH .... 2.04,4 mín. 2. Friðrik Larsen, HSK ......2,09,1 mín. 1500 m hlaup: 1. Ellert Finnbogason, UDN . . 4.30,3 mín. 2. Egill Fjelsted, HHF.......4.33,7 mín. 100 m grindarhlaup: 1. Arnar Tryggvason, HSK.....16.4 sek. 2. Hannes Sverrisson, KR..... 16,9 sek Langstökk: 1. Jón A. Magnússon, HSK .... 6,10 m 2. Hörður Gunnarsson, HSH .... 6,88 m Hástökk: 1. Einar Kristjánsson, ÍR.... 1.85 m 2. Kristján Erlendsson, UMSK ... 1.80 m Þristökk: 1. Jón A. Magnússon, HSK .... 13.08 m 2. Sveinbjörn Sæmundsson HSK . 13.04 m Spjótkast: 1. Jón A. Magnússon, HSK .... 47.88 m 2. Hallgrímur Matthíass., UMSE . 40.78 m Kúluvarp: 1. Bjarki Viðarsson, HSK .... 12.13 m 2. Jón A. Magnússon, HSK .... 11.57 m Kringlukast: 1. Jíb Páll Haraldsson, UMFG .. 35.66 m 2. Gísli R. Gíslason, ÍR .... 31.72 m Stangarstökk: 1. Jón A. Magnússon, HSK .... 2,70 m 2. Einar Hjaltested, KR..........2,70 Tennis: JohnMcEnroe lagði Lendl ... John McEnroe sigraði Ivan Lendl í úrslitaleik á kanadíska meisaramót- inu í tennis sem fram fór um síðustu helgi. Leikn- um lauk 7-5 og 6-3. Leikurinn var mjög jafn og segir í skeytum frá Reuter-fréttastofunni að Lendl hafi spiiað vel og komið McEnroe á óvart með því að spila mikið upp við netið. McEnroe varð um 150 þúsund krónum ríkari að mótinu loknu en Lendl fékk um helming þeirrar upphæð- ar í verðlaun... Stjarnan eignast íslandsmeistara ...Stjarnan eignaðist sína fyrstu íslandsmeistara í knattspyrnu er liðið sigr- aði í 2. flokki kvenna á íslandsmótinu í knatt- spyrnu. Liðið sigraði Breiðablik í úrslitalcik með þremur mörkum gegn einu. Guðný Guðnadótt- ir gerði tvö marka Stjörn- unnar og Rósa Jónsdóttir eitt. Lyrir Blikana skor- aði Kristrún Daðadótt- ir... Piltar: 100 m hlaup: 1. Örn Ólafsson, ÍBA..........12.1 sek. 2. Þröstur Ingvarsson, USAH . . . 12.4 sek. 200 m: 1. Þröstur Ingvarsson, USAH ... 26,6 sek. 400 m hlaup: 1. Björn Traustason.FH ........ 66,64 sek. 800 m hlaup: 1. Ástvaldur Ágústsson, HSK . 2.16 mín. 2. Hallgrímur Hanness., HHF . 2.23,1 mín. 80 m grindahlaup: 1. Birgir Ö. Birgisson, UMSB . .. 14.7 sek. Langstökk: 1. Arnar Þór Björnsson, HSK .... 5,73 m 2. Bjarni Þ. Sigurðsson, HSS.. 5,71 m Hástökk: 1. Þröstur Ingvarsson, USAH .... 1.65 m 2. Bjami Þ. Sigurðsson, HSS... 1.55 m Spjótkast: 1. Arnar Þ. Björnsson, HSK .... 42,92 m 2. Baldur Heiðarsson, HHF .... 42,64 m Kringlukast: 1. Gunnar Smith, FH............. 33.66 m 2. Baldur Heiðarsson, HHF .... 33.22 m Kúluvarp: 1. Jón Hauksson, ÚÍA.......... 12.93 m 2. Magnús Aðalsteinsson, HSÞ . 12.44 m Drengir: 100 m hlaup: 1. Sólmundur Oddsson, ÚÍA ... 11.5 sek 2. Hlöðver Jökulsson, ÚÍA... 11.8 sek 200 m hlaup: 1. Jón B. Guðmundsson, HSK . . 23,9 sek. 2. Hlöðver Jökulsson, ÚÍA...24,4 sek. 400 m hlaup: 1. Viggó Þ. Þórisson, FH.... 52,0 sek 2. Guðni Gunnarsson, UMFK . . . 52,5 sek 800 m hlaup: 1. Steinn Jóhannsson, ÍR .... 1.59,7 mín 2. Guðni Gunnarsson, UMFK . 2.01,1 mín 1500 m hlaup: 1. Bessi Jóhannsson, ÍR ..... 4.17,8 mín 2. Rögnvaldur Ingþórss., HVÍ. 4,19,2 mín 110 m grindarhlaup: 1. Viggó Þórisson, FH....... 16,9 sek 2. Lárus Gunnarsson, UMFK .. . 17,3 sek Langstökk: 1. Ásmundur Jónsson, HSK.... 5,95 m 2. Lárus Gunnarsson, UMFK .... 5,94 m Hástökk: 1. Gunnar Sigurðsson, UMSE ... 1,80 m 2. Sigurður Einarsson, ÚÍA . 1,75 m Þristökk: 1. Ásmundur Jónsson, HSK .... 12,97 m 2. Lárus Gunnarsson, UMFK .. . 12,60 m Spjótkast: 1. Hlöðver Jökulsson, ÚÍA... 53,50 m 2. Lárus Gunnarsson, UMFK . . . 45,94 m Sleggjukast: 1. Viggó Þórisson, FH....... 23,46 m 2. Jón B. Guðmundsson, HSK . . 20,46 m Kringlukast: 1. Sólmundur Ó. Helgason, HSK . 35,68 m 2. Jón B. Guðmundsson, HSK . . 33,82 m Kúluvarp: 1. Steingrímur Kárason, HSÞ . .. 13,35 m 2. Jón B. Guðmundsson, HSK . . 12,80 m Telpur: 200 m hlaup: 1. Fanney Sigurðard., Ármann . 27,4 sek 2. Guðrún Ásgeirsdóttir, ÍR .. . . 29,6 sek 400 m hlaup: 1. Fanney Sigurðardóttir, Á. ... 60,7 sek 2. Linda Larsen, HSK...........62,0 sek 800 m hlaup telpna: 1. Linda Lassen, HSK...........2.31,5 2. Þuríður Ingvarsdóttir, HSK . 2.32,2 mín 80 m grindarhlaup telpna: 1. Helga Árnadóttir, KR........ 14,1 sek 2. Þyrí Gunnarsdóttir, FH...... 15,3 sek Langstökk: 1. Fanney Sigurðardóttir, Ármann . 5,31 m 2. Elín Jóna Traustadóttir, HSK .. 5,10 m Hástökk: 1. Eiín Traustadóttir, HSK..... 1,58 m 2. Helen Ómarsdóttir, FH....... 1,50 m Kringlukast: 1. Þóra Sif Kópsdóttir, HHF .... 16,02 m Kúluvarp: 1. Guðbjörg Viðarsdóttir, HSK .. 10,16 m 2. Aðalheiður Björnsdóttir, ÚÍA . . 7,29 m Spjótkast: 1. Guðbjörg Viðarsdóttir, HSK .. 27,64 m 2. Kristín Högnadóttir, ÚÍA .... 24,06 m Stúlkur: 100 m hlaup: 1. Súsanna Helgadóttir, FH .... 12,7 sek 2. Hafdís Sigurðardóttir, Á.... 13,2 sek 200 m hlaup: 1. Súsanna Helgadóttir, FH .... 26,8 sek * 2. Anna B. Bjarnadóttir, UMSB . 26,9 sek 400 m hlaup: 1. Hafdís Sigurðardóttir, Á....60,5 sek 2. Fríða Rún Þórðardóttir, UMSK .61,4 sek 800 m hlaup: 1. Guðrún Eysteinsdóttir, FH . 2.26,9 mín 2. Fríða R. Þórðardóttir, UMSK . 2.29,6 mín 1500 m hlaup: 1. Lillý Viðarsdóttir, ÚÍA .... 5.00,6 mín 2. Fríða R. Þórðardóttir, UMSK . 5.01,3 mín 100 m grindarhlaup: 1. Anna Gunnarsdóttir, UMFK . 16,4 sek 2. Sigrún Markúsdóttir, UMSK .. 16,6 sek Langstökk: 1. Súsanna Helgadóttir, FH.... 5,11 m 2. Hulda Ólafsdóttir, HSÞ..... 5,02 m Hástökk: 1. Kristín Gunnarsdóttir, HSK ... 1,64 m 2. Þorbjörg Kristjánsd., Ármann . 1,64 m Spjótkast: 1. Linda B. Guðmundsdóttir, HSK . 39,70 m 2. Jóna P. Magnúsdóttir, ÚÍÁ .. 37,10 m Kúluvarp: 1. Jóna P. Magnúsdóttir, ÚÍA . . 10,09 m 2. Linda B. Guðmundsdóttir, HSK . 9,71 m Kringlukast: 1. Jóna P. Magnúsdóttir, ÚÍA .. 34,74 m 2. Linda B. Guðmundsdóttir, HSK . 30,40 m

x

NT

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.