NT


NT - 09.11.1985, Qupperneq 7

NT - 09.11.1985, Qupperneq 7
 h 5 V) s 50 s 50 NEWSINBRIEF— November 8, Reuter: WASHINGTON - Treasury Secretary James Baker said the U.S. government could default on its financial obligat- ions next week probably would rise. The federal government faced the threat of running out of money as of next Friday as Congress had failed to raise the leagal debt limit, he said. BEIRUT - Letters purpor- tedly signed by four U.S. hos- tages held in Lebanon asked President Reagan to open neg- otiations for their release, say- ing they understood but did not agree with his refusal to treat with their captors thus far. ROME - Italy’s coalition go- vernment of Bettino Craxi won a Senate confidence vote, all- owing it to keep power after a crisis over its handling of the Achille Lauro cruise ship hi- jacking. • BONN - President Francois Mitterrand said France would join a project to build a Eur- opean fighter aircraft, revers- ing a decision last August to drop out of the multi-nation consortium. BOGOTA - Up to 100 people, including at least eight supr- eme court judges and eight of Colombia’s leftist guerrilla chiefs, are thought to have died in the 27-hour siege of Bogota’s Palace of Justice, the media reported. BONN - An Afghan rebel leader said Soviet forces in his country were trying to create famine in areas under guerrilla control by burning fields, kill- ing livestock and poisoning water supplies. LONDON - The London Met- al Exchange (LME), the world’s leading metals market, said it would resume tin trad- ing on november 18 after a three-and-a-half week susp- ension in a bid to help to end financially induce chaos in the world tin industry. • CAIRO - Palestinian leader Yasser Arafat reaffirmed his commitment to negotiate jo- intly with Jordan on Middle East peace but refused in me- dia interviews to elaborate on his day-old statement renounc- ing violence outside Israeli- held Arab lands. • PARIS - French Defence Min- ister Paul Quiles presented a space-age budget for 1986 aim- ed at facing what he termed the challenges posed by the military use of space. Defence spending new year rises by 5.4 per cent over 1985, with prior- ity for making nuclear forces more able to penetrate space- based missile defence systems. • WASHINGTON - The Unit- ed States said that on novemb- er 18 it and Vietnam would begin their first joint search for Americans missing in the Vietnam War at a B-52 crash site near Hanoi. • LONDON - An opposition parliamentarian accused go- vernment law officers and Bank of England officials of covering up fraud at London’s Johnson Matthey Bank (JMB), which crashed last year. NEWSINBRIEF____________ ■ Afganskir skæruliðar eru engin lömb að leika sér við. Afganska stjórnin segir að þeir hafi valdið efnahagstjóni fyrir sem svarar 30 milljörðum ísl. kr. á síðustu sjö árum. Stríðstjónið í Afganistan Islamabad-Reuter: ■ Afganska ríkisútvarpið í Kabul segir að efnahagstjónið vegna stríðs- ins við skæruliða undanfarin sjö ár nemi nú samtals 35 milljörðum afgh- ani (tæpl. 30 milljörðum fsl. kr.) Útvarpið sagði að skæruliðar hefðu drepið um tvö þúsund kennara og tvö hundruð islamska fræðimenn á þess- um tíma. Peir hefðu eyðilagt þúsund skóla, 130 sjúkrahús, 500 moskur og mörg hundruð samyrkjubú. Útvarpið sagði að þessar upplýsing- ar kæmu m.a. fram í skýrslu sem afganska stjórnin hefði látið gera vegna ræðu Reagans Bandaríkjafor- seta á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í seinasta mánuði. 1 ræðu sinni fór Reagan hörðum orðum um hernaðaraðgerðir Sovétmanna í Af- ganistan. Útvarpið minntist ekkert á það eignatjón sem hefur orðið vegna árása afganska stjórnarhersins og sovéska hersins á þorp þar sem skæru- liðar njóta mikils fylgis. Poppstjarna tendrar enskar jólastjörnur London-Reuter: ■ Poppstjarnan Bob Geldof og tveggja ára gömul dóttir hans tendr- uðu í gær ljósaskreytingar þær sem skrýða miðborg Lundúna um jóla- leytið á ári hverju. Feðginin hleyptu þar með af stokkunum nýrri söfn- unarherferð til handa hungruðum. Geldof hefur þegar átt þátt í því að safna um 3,3 millörðum ísl. kr. í þessum tilgangi og nú vonast hann til að þeir sem gera jólainnkaupin m.a. í Oxford Street sýni málstaðn- um skilning og gefi samtals um 60 milljónir ísl. kr. í söfnunina. Laugardagur 9. nóvember 1985 7 Útlönd Bandaríkin: Með sviflest milli borga Diisseldorf-Reuter ■ William Briare borgarstjóri í Las Vegas segist vilja fá vesturþýska fyrir- tækið Transrapid til að leggja segul- braut fyrir sviflestir á milli Los Ange- les og Las Vegas. Borgarstjórinn, sem kom í heim- sókn til Vestur-Þýskalands í seinustu viku, sagði vesturþýskum em- bættismönnum að hann vildi að hafist yrði handa við lagningu segulbrautar- innar fyrir árið 1989. Kostnaður við smíði segulbrautar- innar, sem verður 370 kílómetra löng, er áætlaður 1,8 til 2 milljarðar dollar- ar (83 milljarðar ísl. kr.). Sviflestir munu þjóta þessa vegalengd á aðeins 70 mínútum á allt að 400 kílómetra hraða á klukkustund. Vestur-Þjoðverjar hafa nú um margra ára skeið unnið að tilraunum með sviflestir sem svífa yfir eintein- ingi með aðstoð segulkrafta. Sviflest- irnar ná mun meiri hraða en hefð- bundnar lestir. Hraðskreiðustu lestir heims, sem eru í Frakklandi, ná „aðeins“ 270 kílómetra hraða á klukkustund sem er mun minni hraði en sviflestirnar ná. Stjórnvöld í Vestur-Þýskalandi eru nú að kanna hvort hagkvæmt sé að leggja segulbrautir þar í landi og stjórnir bandarísku fylkjanna, Ohio, Florida og Pennsylvaníu hafa einnig mikinn áhuga á þeim. Milljarða skatt- svik í Rauða Kína Peking-Reuter ■ Kínverska hagfræðidag- blaðið Jingji ribao skýrði frá því í gær að skattrannsóknarmenn hefðu uppgötvað skattsvik upp á marga milljarða við athugun á bókhaldi ríkisfyrirtækja. Á tímabilinufrájanúar þartil í október á þessu ári tókst skattrannsóknarmönnum að finna skattskyldar tekjur upp á 3,5 milljarða yuan (46 milljarða ísl. kr.)i sem ríkisfyrirtæki höfðu látið hjá Iíða að telja fram til skatts. Áður runnu allar tekjur ríkis- fyrirtækja óskiptar í ríkissjóð sem síðan greiddi rekstrar- kostnað þeirra. En kínversk stjórnvöld hafa frá því 1983 smám saman breytt þessu kerfi þannig að ríkið tekur 55% af rekstrarhagnaði ríkisfyrirtækja í skatt en fyrirtækin halda af- ganginum eftir til að nota til frekari fjárfestinga eða bónus- greiðslna. Stjórnir margra fyrirtækja hafa freistast til að auka hlut fyrirtækjanna í hagnaðinum með því að falsa tölur um rekstr- arhagnað. í sumum tilvikum eru skattsvikin líka sögð stafa af bókhaldsmistökum þar sem mikill skortur er á menntuðum bókhöldurum í Kína. Hagfræðidagblaðið spáir því að skattsvik muni stóraukast á síðustu vikum ársins þegar kem- ur að ársuppgjöri fyrirtækjanna. Það er kominn vetur Kuldafatnaður í úrvali t í|>, ■ Loðfóðraðir samfest- Kapp-klæðnaður. Peysur, buxur og Still-long-ullarnærföt, ingar. Kuldaúlpur. skyrtur í miklu úrvali. þessi bláu norsku til útiveru -hlýirsokkar. "W""hK Ánanaustum KWfiWffK fltl , Grandagarði 2, Sími 28855

x

NT

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.