NT


NT - 09.11.1985, Qupperneq 18

NT - 09.11.1985, Qupperneq 18
■ Boris Becker hefur að undanförnu leikið þrjá sýningarleiki gegn Ivan Lendl. Becker hefur sigrað í tveimur leikjanna en Lendl í einum. Leikirnir hafa verið í Þýskalandi og Hollandi. Becker, sem er aðeins 17 ára, er nú nánast þjóðhetja í V-Þýskalandi. Hann var maðurinn á bak við sigur V-Þjóðverja á Tékkum í Davis-Cup fyrir nokkru síðan og sigraði á Wimbledon á þessu ári. I gær var einnig tekin ákvörðun þess efnis að Becker taki þátt í Opna-Ástralska meistaramótinu sem fram fer í lok þessa mánaðar. Dregið í Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu: „Gladbach“ mætir Real - í stórleik þriðju umferðar - ítölsku liðin ættu að komast áfram ■ í gær var dregið til þriðju umferðar í Evrópukeppni fé- lagsliða í knattspyrnu í aðal- stöðvum UEFA í Ziirich í Sviss. Sá leikur sem mesta athygli vekur þegar niðurstöður drátt- ■ Dagana 21.-24. nóvember mun Iþróttasamband fatlaðra efna til A-stigs fræðslunám- skeiðs í íþróttum fyrir fatlaða. Námskeiðið verður í húsakynn- um ÍSÍ í Laugardal og í íþrótta- sal Álftamýrarskóla. Tilkynna þarf þátttöku á ...Brjálaðir knattspyrnuaðdá- endur í Tripura á Indlandi kveiktu í leikvelli vegna þess að þeir voru óánægðir með dómar- ann í leiknum. Sá hafði dæmt aðkomuliðinu mark sem menn voru ekki á eitt sáttir með. Það hitnaði svo mikið í kolunum að það endaði með því að völlurinn var eitt eldhaf... ...Sovétmaðurinn Vladimar Salnikov sem hefur verið einn albesti sundmaður landsins mun hefja keppni aftur mjög fljót- lega eftir veikindi sem urðu til þess að hann missti af EM í sundi fyrr á árinu. Skipu- arins eru skoðaðar er viðureign „Gladbach" frá V-Þýskalandi og Real Madrid frá Spáni. Real sigraði einmitt í þessari keppni í fyrra eftir harða keppni við Videoton frá Ungverjalandi. námskeiðið fyrir 14. nóv. til íþróttasambands fatlaðra, fþróttamiðstöðinni Laugardal 104 Reykjavík. Hægt er að fá upplýsingar í síma 91-686301. Námskeiðis- gjald er kr. 1000,- leggjendur mikils sundmóts í Bonn í V-Þýskalandi segja að Sovétmenn hafi talið hann með sem einn af þátttakendunum frá Sovétríkjunum sem mæta munu á Bonn-leikana... ...Alþjóðasamband atvinnu- manna í tennis mun taka upp lyfjaprófun á keppnismönnum á næsta ári. Tekin verða sýni á nokkrum stærstu mótunum og er þetta gert til að varðveita ímynd tennisleikara. Þeir sem neita að mæta í próf eða falla á þeim verða dæmdir í sektir og bönn... „Gladbach" er nú komið í efsta sæti í V-Þýskalandi og sigraði í UEFA-keppninni árið 1975 og 1979. Liðið virðist því til alls líklegt. Það hjálpar þó Real að seinni leikurinn er á heimavelli Sovéskur sigur ■ Sovésku stúlkurnar sigruðu í liðakcppni á heimsmeistaramótinu í fímleikum sem nú fer fram í Montreal í Kan- ada. Þær sovésku voru vel á undan rúmensku stúlkunum sem urðu aðr- ar og þær a-þýsku þriðju. Það voru þær Shoushou- nova og Yurchenko sem leiddu þær sovésku til sigurs með frábærri frammtistöðu á gólfinu. Sú fyrrnefnda fékk 10 en hin 9,95. Glímumót ■ Fjórðungsmót Suðurlands í glímu fer fram að Minni Borg í Grímsnesi þann 16. nóvember næstkomandi. Þátttakendur skulu tilkynna sig til Kjartans Helgasonar, Haga, sem veitir nánari upplýsingar í síma 99- 6440 fyrir 14. nóvember. Sam- hliða fjórðungsmótinu verður keppni í yngri flokkum og eru upplýsingar um hana hjá sama aðila. liðsins á Spáni. Annars keppa eftirtöld lið saman. Það lið sem nefnt er á undan á heimaleik fyrst: ,,Gladbach"-Real Madrid Waregem, Belgíu-AC Milanó, Ítalíu Nantes, Frakklandi-Spartak Moskva Dnepropetrovsk, Sovét-Hajduk Split, Júgósl. Hammarby, Sviþjóð-Köln, V-Þýskal. At. Bilbao, Spáni-Sporting Lissabon, Portugal Dundee Utd. Skotl.-Neuchtei Xamax, Sviss Legía Varsjá, Fóllandi-inter Milanó, Italíu Annar stórleikur í þessari umferð er viðureign At. Bilbao og nágrannanna frá Portúgal sem verið hafa í góðu leikformi á þessu keppnistímabili. ítölsku liðin AC-Mílanó og Inter- Mílanó ættu að komast áfram en maður skyldi þó aldrei segja aldrei. ■ Glímubragð í uppsiglingu. Frá íþróttafélagi fatlaðra: A-stigs námskeið Molar...Molar... ÍTF Laugardagur 9. nóvember 1985 22 LlL |> íþróttir Landslið U-18 í knattspyrnu: Skreppur út Leikur tvo leiki - gegn írum og Skotum ■ íslenska unglingalandsliðið í knattspyrnu, skipað leikmönn- um 18 ára og yngri leikur tvo landsleiki í næstu viku. Leikið verður gegn ‘Irum í Dublin mánudaginn 11. nóv. oggegn Skot- um í Stirling fimmtudaginn 14. nóvember. Leikir þessir eru liður í undankeppni Evrópu- keppninnar og eru síðustu leikir íslenska liðsins. Lárus Loftsson þjálfari lands- liðsins hefur valið eftirtalda leikmenn til fararinnar: EirikurÞórðarson U.B.K. Sveinbjörn Allanson Í.A. AlexanderHögnason Í.A. Bjarki Jóhannesson l.A. Hannes Smárason Fram ArnljóturDavíðsson Fram ÞórhallurVíkingsson Fram Sigurður Valtýsson K.R. HeimirGuðjónsson K.R. Þorsteinn Guðjónsson K.R. Einar Páll Tómasson Val Páll Guðmundsson Selfoss Ólafur Viggósson ÞróttiN. Þorsteinn Halldórsson Þrótti N. ólafurKristjánsson F.H. HlynurBirgisson ÞórAk. UEFA-keppnin í knattspyrnu: Rauða Stjarnan lögleg ■ Aganefnd UEFA tók í gær þá ákvörðn að Lyngby og Rauða Stjarnan frá Ungverja- landi skuli leika síðari leik sinn í Evrópukeppni bikarhafa ann- að hvort 20. eða 27, nóvember. Þessum leik var upphaflega frestað þar er talið var að einn leikmanna Stjörnunnar væri ólöglegur. Nefnd UEFA tók þá ákvörðun að dæma karlinn lög- legan og því geta liðin nú áttst við í annað sinn. Spænska bikarkeppnin ■ Hér eru úrslit í seinni Sporting-Sioro Alaves-Racing 3-1 (4-1) leikjunum í spænsku bikar- Espanol-Figueras keppninni í knattspyrnu. Samanlagðar tölur úr leikjunum Valencia-Alcoyano R. Valladolid-Ponferradina Cadiz-Jerez 2-1 (3-2) 3-0 (5-1) 1-3 (2-4) eru í sviga: Cnltn-Orflnsn 1-0 íl-0) Sevilla-Linense T os Dalmnc.Mmmelnmoc •j.n f7.ii - NBA KORFUKNATTLEIKURINN: ■ Leikir aðfaranótt föstudags. Clippers tapa sínum fyrsta leik: Denver Nuaaets-Dalas Mavericks . 131-99 Houston Rockets-Los Angeles Clippers . Los Angeles Lakers-Utah Jazz Milwaukee Bucks-New York Knicks 137-115 116-106 ... 92-88 New Jersey Nets-Chicago Bulls . 106-97 Clevoland Cavaliers-Sacramento Kings . ... 95-94 ■ Þessi mynd er frá leik HSK og Víkings í blakinu fyrir stuttu. Mynd Ingólfur Blak: Hörkuspennandi á Laugarvatni -erFram lagði HSK3-2 Frá Ingólfi Kjartanssyni á Laugarvatni: vann fyrstu tvær hrinumar 15-8 ■ í fyrrakvöld var einn leikur og 18-16. Fram snéri síðan dæm- í 1. deild íslandsmótsins í blaki inu við og vann þær þrjár næstu í „Gryfjunni“ á Laugarvatni. 15-11, 15-7 og þá síðustu 15-9 Fram sigraði HSK í hörku- eftir að HSK hafði haft yfir 9-5. spennandi tveggja tíma leik Bestu menn Fram voru Pétur með þremur hrinum gegn og Kristján en í liði HSK var tveimur. .. jafnræði með mönnum en And- Leikurinn var fjörugur og . rés og Hafsteinn börðu þó bolt- 'barist um hvert stig. HSK anum oft í gólfið.

x

NT

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.