NT - 09.11.1985, Side 19
GOTT GRIP • GÓÐ ENDING
* Fastara grip
$ öruggarí hemlun
* Hljódlátari akstur
ÖLL HJÓLBARÐAÞJÓNUSTA
FYRIR FÓLKSBÍLA OC SENDIBÍLA
RÁÐGJAFAR
STÖÐfi
HÚSNÆÐISSTOFNUNAR
Húsnæðisstofnun ríkisins hefur komið á fót sérstakri Ráðgjafarstöð.
Við stöð þessa, og í tengslum við hana, starfa sérfróðir menn
á öllum þeim sviðum, er snerta byggingarframkvæmdir og húsnæðiskaup.
HLUTVERK:
Að veita þeim einstaklingum ráðgjöf sem hafa hug á að eignast húsnæði.
VIÐFANGSEFNI m.a.:
Að aðstoða við gerð áætlana um fjármögnun.
Að reikna út greiðslubyrði fólks og gjaldþol.
Að miðla tæknilegum fróðleik.
Að gefa góð ráð til sparnaðar og aukinnar hagkvæmni vegna kaupa
eða byggingar húsnæðis.
MARKMIÐ:
Að húsnæðiskaupendur geti náð settu marki
án þess að reisa sér hurðarás um öxl.
KAPP ERBESTMEÐ FORSJÁ
^Húsnæðisstofnun ríkisins
LAUGAVEGI 77 101 REYKJAVÍK
HOTEL
HVOLSVÖLLIIR
Hlíðarvegi 7, 860 Hvolsvelli símar (99) 8187 <& 8351
ODÝR
s /
MEÐ GISTINGU
Þið drífið ykkur út úr bænum austur í sveit á Hótel Hvolsvöll
(aðeins 100 km á malbiki).
• Þið búið á notalegu hóteli útaf fyrir ykkur.
• Góð aðstaða fyrir árshátíðir, ráðstefnur og fundarhöld.
• Þríréttaður matseðill m/gistingu verð frá 1.500.-
• Hress og skemmtileg dansmúsik fram á rauða nótt.
• Allar veitingar í boði.
• Að sjálfsögðu hefst árshátíðin í saunaklefanum
eða heita nuddpottinum.
Þær eru grámagnaðar árshátíðirnar austur á Hvolsvelli.
Hringið strax í síma 99-8187 eða 99-8351 áður en það er um seinan.
BÆNDUR
Graskögglarnir eru góður kostur,
ódýrt og kjarnmikið íslenskt fóður
•
Vekjum sérstaka athygli á graskögglum
blönduðum innlendum fóðurefnum,
svo sem meltu, fiskimjöli og byggi
Leitið nánari upplýsinga
, /' verksmiðiunum oq hiá söluaðilum