NT - 09.11.1985, Blaðsíða 20

NT - 09.11.1985, Blaðsíða 20
>gbók; Félagslíf Konur í Bústaða- sókn ■ Konur í Kvenfélagi Bú- staðasóknar halda fund mánu- daginn 11. nóvember kl. 20.30 í Safnaðarheimili Bústaðakirkju. Ferðasaga og sýndar myndir úr sumarferðalaginu. Einnig verða jóladúkar til sýnis og sölu. Kökubasarí Kársnessókn ■ Kársnessöfnuður heldur kökubasar í safnaðarheimilinu Borgum sunnudaginn 10. nóv- cmber kl. 15.00. Einnig verður þar kaffisala. Tekið verður á móti kökum laugardagskvöld 9. nóventber kl. 21.00-22.00 og á sunnudags- morgun kl. 10.00-12.00. Þjónustudeildin. Samtökgegnasma og ofnæmi ■ Laugard. 9. nóvcmber er fundur kl. 14.00 að Reykja- lundi. Arnfinnur Jónsson skóla- stjóri flytur erindi og situr fyrir svörum. Einnig situr Sólveig Jónsdóttir sálfræðingur fyrir svörunr. Sundlaugin verður klórlaus, vídeó og kaffiveiting- ar. Allir velkomnir. Forcldraráð SAO. Málverkasýning í Gallerí Salnum, Vesturgötu 3 ■ Steingrímur Þorvaldsson opnar málverkasýningu í Gall- erí Salnum, Vesturgötu 3 í Reykjavík. Sýningin verður opnuð í dag, laugard. 9. nóv. og stendur til 20. nóvember. Opið verður alla daga frá kl. 14.00- 19.00. Þetta er þriðja einkasýn- ing Steingríms. Skagfirðingafélagið: Félagsvist og aðalfundur ■ Skagfirðingafélagið í Reykjavík efnir til félagsvistar í DRANGEY, Síðumúla 35, sunnudaginn 10. nóv. Verður byrjað að spila kl. 14.00. Eftir spilavistina verður aðalfundur félagsins. Hótel Borg: Vísnakvöld ■ Fyrsta Vísnakvöld vetrarins verður haldið á Hótel Borg mánudagskvöldið II. nóvember og hefst kl. 20.30. Á dagskrá eru m.a. sönghóp- urinn Frost, Anne Jensen, Örn Sævar Magnússon og hljóm- sveitin Hálft í hvoru. Ljóðskáld kvöldsins verður Jón úr Vör. Vísnakvöld Vísnavina hafa ávallt verið fjölsótt, og fólki er því bent á að mæta tímanlega til þess að tryggja sér sæti. ■ Laugardaginn 5. október sl. voru gefin saman í Hallgríms- kirkju af sr. Ragnari Fjalar Lárussyni, Jónína Salóme Jóns- dóttir og Gunnlaugur Júlíusson, til heimils að Dalatanga 17, Mosfellssveit og Margrét Ósk Harðardóttir og Guðni Sig- tryggsson, Hólavegi 69, Siglu- firði. (Ljósmyndastofa Reykja- víkur, Hverfisgötu 105, s. 621166). Ymislegt Minningarkort Kvenfélags Háteigssóknar eru seld á eftirtöldum stöðum: Bókin, Miklubraut 68 Kirkjuhúsið, Klapparstíg Austurborg, Stórholti 16 Guðrún Þorsteinsdóttir, Stang- arholti 32. Helstu vextir banka og sparisjóða (Allir vextir merktir X eru breyttir frá síðustu skrá og gilda frá og með dagsetningu þessarar skrár) I. Vextir ákveðnir af Seðlabanka sem gilda fyrir allar innlánsstofnanir: Dagsetning síðustu breytingar: 2/9 1985 Sparisjóðsbækur 22.0 Afurða- og rekstrarlán v/ framleiðslu fyrir innlendan markað 27.5 Afurðalán, tengd SDR 9.5 Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, allt að 2,5 ár 4.0 Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, minnst 2,5 ár 5.0 Óverðtryggð skuldabréf, útgefin fyrir 11/8 1984 32.0 (þ.a. grunnvextir 9.0) Ðagvextir vanskila, ársvextir 45.0 Vanskilavextir (dráttarvextir) á mánuði, fyrir hvern byrjaðan mánuð 3.75 II Aðrir vextir ákveðnir af bönkum og sparisjóðum að fengnu samþykki Seðlabanka: Lands- Útvegs- Búnaðar- Iðnaðar- Verzl- Samvinnu- Alþýðu- Spari- DansRtninn banki banki banki banki banki banki banki sióðir Síðustu brevt. 1/9 21/7 1/11 1/9 21/7 11/8 1/9 1/10 Innlánsvextir: Óbundiðsparifé 7-34.0 22.-34.6 734.0 22.-31.0 22.-31.6 27.-33.0 3.0" Hlaupareikninaar 10.0 8.0 8.0 8.0 10.0 8.0 10.0 10.0 Ávísanareikn. 10.0 8.0 8.0 8.0 10.0 8.0 17.0 10.0 Uppsaqnarr. 3 mán. 23.0 23.0 25.0 23.0 25.0 25.0 25.0 25.0 Uppsagnarr. 6 mán. 29.0 28.0 28.0 31.0 30.0 30.0 28.02’ Uppsaqnarr. 12mán. 31.0 32.0 32.0 Uppsagnar. 18mán. 36.0 36.031 Safnreikn. 5. mán. 23.0 23.0 23.0 25.0 23.0 25.0 Safnreikn.6. mán. 23.0 29.0 26.0 28.0 Innlánsskirteini. 28.0 28.0 Verðlr. reikn.3mán. 1.0 1.0 1.0 1.0 2.0 1.0 1.5 1.0 Verðtr. reikn. 6 mán. 3.0 3.0 3.5 3.5 3.5 3.0 3.5 3.0 Stjörnureikn I, II og III Sérstakar verðb.ámán 1.83 1.83 2.0 2.0 2.0 2.0 8-9.0 2.0 1.83 > Innleédir gjaldeyrisr. Bandaríkiadollar 7.5 7.5 7.5 7.0 7.5 7.5 8.0 8.0 Sterlinaspund 11.5 11.0 11.5 11.0 11.5 11.5 11.5 11.5 V-bvsk mörk 4.5 4.5 4.5 4.0 5.0 4.5 4.5 4.5 Danskar krónur 9.0 9.0 8.00 8.0 10.0 9.0 9.5 9.0 Útlánsvextir: Víxlar (forvextir) 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 Viðsk. víxlar (forvextir) 32.5 D 32.5 4) ...4) 4) ...4) 32.5 Hlauoareikninqar 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 Þ.a. qrunnvextir 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 Almennskuldabréf 32.051 32.051 32.05) 32.05) 32.0 32.051 32.0 32.05) Þ.a. qrunnvextir 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 Viðskiptaskuldabréf 33.5 J) 33.5 3) 3) 3) 33.531 1) Trompreikn. sparisj. er verðtryggður og ber 3.0% grunnvexti. 2) Sp. Hafnarfjarðar er með 32.0% vexti. 3) Eingöngu hjá Sp. Hafnarfj. 4) Útvegs-, Iðnaðar-, Verzlunar-, Samvinnu- og Alþýðubanka, Sp. Hafnarfj., Kópavogs, Reykjavíkur, Vélstjóra og í Keflavík eru viðsk.víxlar og skuldabréf keypt m.v. ákveðið kaupgengi. 5) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilaláns er 2% á ári og á það einnig við um verðtryggð skuldabréf. ■ Snjólaug Nilsen og Barði Sigurðsson voru gefin saman í Hveragerðiskirkju af sr. Tómasi Guðmundssyni. Heimili þeirra er að Hveramörk l9a, Hvera- gerði. (Ljósmyndastofa Reykja- víkur, Hverfisgötu 105, s. 621166). ■Guðmunda Ingimundardóttir og Hafsteinn Sigurjónsson voru gefin saman í Kópavogskirkju þann 12. öktóber sl. af sr. Guðmundir Erni Ragnarssyni. Þau verða til heimilis að Silfur- götu 8, Höfn í Hornafirði. (Ljósmyndastofa Reykjavíkur, Hverfisgötu 105, s. 621116). Tónleikar Háskólatónleikar ■ Fjórðu Háskólatónleikarnir á haustmisseri 1985 verða haldnir í Norræna húsinu í há- deginu miðvikudaginn 13. nóv- ember. Gísli Magnússon, píanóleik- ari, flytur Prelúdíur og fúgur úr Das wohltemperierte Klavier 1 eftir Johann Sebastian Bach. Tónleikarnir hefjast kl. 12.30 og standa u.þ.b. hálftíma. Tónlcikanefnd Háskóla íslands. Bilanir Rafmagn, vatn, hitaveita Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja í þessi símanúmer: Rafmagn: í Reykjavík, Kópa- vogi og Seltjarnarnesi ersími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes sími 621180- Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarfjörður 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í síma 05. Bilanavakt hjá borgarstofn- unum (vatn, hitaveita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan ■ sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfell- um, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. Laugardagur 9. nóvember 1985 24 fundir Fundurí Safnaðar- félagi Áspresta- kalls ■ Safnaðarfélag Ásprestakalls heldur almennan félagsfund í Safnaðarheimili kirkjunnar við Vesturbrún n.k. mánudag 11. nóv. kl. 20.30, stundvíslega. Félagsvist verður og kaffi. Hádegisverðar- fundur Parkinson- samtakanna ■ Parkisonsamtökin á íslandi efna til hádegisverðarfundar í dag laugardaginn 9. nóvember, að veitingahúsinu Gaukur á Stöng, Tryggvagötu 22 (gengið inn áhorni, kl. 12.00 áhádegi). Jónína Benediktsdóttir íþróttakennari flytur fyrirlestur um heilsurækt og Bergþóra Árnadóttir þjóðlagasöngkona skemmtir. Allir félagar og gestir þeirra eru eindregið hvattir til þess að mæta. A staðnum er góð að- staða fyrir hjólastóla. Þetta er annað starfsár Parkinsonsamtakanna. Félagar eru nú langt yfir eitt^hundrað. Formaður samtakanna er dr. Jón Óttar Ragnarsson dósent. Stjómin. Ferðir Dagsferðir F.í. sunnud. 10. nóv: Gönguferðir á Vífilsfell ■ Á morgun sunnud. 10. nóv. fer Ferðafélag fslands í göngu- ferð á Vífilsfell (655 m). Brott- för frá Umferðarmiðstöðinni austanmegin. Farmiðar við bíl. Frítt f. börn í fylgd fullorðinna. Munið að vera hlýlega klædd: með húfu, vettlinga, stormúlpu og í þægilegum skóm. Fyrirlesturummál- fræðikunnáttu barna ■ Þriðjudaginn 12. nóvember flytur Indriði Gíslason dósent fyrirlestur á vegum Rannsókna- stofnunar uppeldismála í Kenn- araskólahúsinu við Laufásveg kl. 16.15. Fyrirlesturinn nefnist: Er hægt að mæla málfræðikunn- áttu barna á aldrinum 4-6 ára. Fjallað verður um nokkrar niðurstöður úr nýlegri rannsókn á ntálfari barna. Öllum er heim- ill aðgangur. Samtökin 78 ■ Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsíma Samtakanna '78 félags lesbía og homma á ís- landi, á mánudags- og fimmtu- dagskvöldum kl. 21.00-23.00. Símsvari á öðrum tímum. Sím- inn er 91-28539. Heilsugæsla Apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka í Reykjavík vlk- una 8.-14.nóvember er i Ingólfs Apóteki. Einnig er Laugarnes- apotek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudaga. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apó- tek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 til kl. 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 14. Apótekin eru opin til skiptis ann- an hvern sunnudag frá kl. 11-15. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vprslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11 -12, og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur ab akvakt. Upp- lýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helg- idaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10-13 og sunnu- dögum kl. 13-14. Garðabær: Apótekið er opið rúm- helga daga kl. 9-19, en laugardaga kl. 11-14. Læknavakt Læknastofur eru lokaðar á laugar- dögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi' við lækna á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14 til kl. 16. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888 Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Neyðarvakt Tannlæknafélags ís- lands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 10 til kl. 11 f.h. iltjarnarnes: Opið er hjá Heilsu gæslustöðinni á Seltjarnarnesi virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00- 11.00. sími 27011. Garðabær: Heilsugæstustöðin Garðaflöt, simi 45066. Læknavakt er í síma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafn- arfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8-17, sími 53722, Læknavakts. 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8-18 virka daga. Sími 40400. Sálræn vandamál. Sálfræðistöð- In: Ráðgjöf i sálfræðilegum efnum. Sími 687075. Bílbeltin jj^ hafa bjargað Uaj1""" Gengisskráning nr. 213-8. nóvember 1985 kl, 09.15 Bandaríkjadollar Kaup 41,700 Sala 41,820 59,188 Sterlingspund 59,018 Kanadadollar 30,731 30,819 4,4067 5,3155 5,3139 7,4314 5,2340 0,7880 Dönsk króna 4,3941 Norskkróna 5*3003 Sænsk króna 5,2986 Finnskt mark 7Í4100 Franskur franki 5,2190 Belgískur franki BEC 0Í7858 Svissneskur franki 19,3683 19,4241 14,1355 Hollensk gyllini 14,0950 Vestur-þýskt mark 15,8918 15,9375 ítölsk líra 0,02355 0,02362 2,2677 Austurrískur sch 2,2612 Portúg. escudo 0,2582 0,2589 0,2592 Spánskur peseti 0,2585 Japanskt yen 0,20206 0,20264 írskt pund 49,164 49,306 SDR (Sérstök dráttarréttindi) 44,7118 44.8414 Beigískur franki BEL 0,7807 0,7829 Símsvari vegna gengisskráningar 22190

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.