NT - 09.11.1985, Síða 22
Laugardagur 9. nóvember 1985 26
BÍÓHÖU
Sími 78900
Frumsýnir grínmyndina:
„Á letigarðinum"
(Ooing Time)
John Dillinger fangelsiö I
Bandaríkjunum er alveg sérstakt.
Þessi ágæta tsetrunarstofnun hefur
þann mikla kost, aö þar er frjálsræöi
mikið, og sennilega eina fangelsið í
heiminum sem hægt er stijúka úr
skellihlæjandi.
Nú er komlö að því aö gera
stólpagrfn aö fangelsum eftir aö
löggurnar fengu sitt í „Police
Academy"
Aðalhlutverk: Jeff Altman, Richard
Mulligan, John Vernon.
Leikstjóri: George Meendeluk ■
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Hskkaö verö
Evrópufrumsýning:
„He-Man og
leyndardómur
sverðsins“
(The Secret Of The Sword)
Splunkuný og frábær teiknimynd
um hetjuna He-Man og systur hans
She-Ra.
He-Man er mynd sem allir krakkar
tala um f dag.
THcSKRCr
ormc
SUýORL
A FIIMATION PRESENTATION
[pl From ATLANTIC RELEASING CORPORATION
l*~"l O Matm. Im. 1IIS Ali Rtghu ItilmM
Limmiöi fylgir hverjum miöa.
Myndin er í dolby stereo og sýnd
f 4ra rása starscope.
Sýnd kl. 3,5 og 7
CLINT BURT
D REYNOLDS
EASTWI
AWARNERCOMMUNCATIONS COMPANY 1____
RELEASED BYCOLUMBIA-EMI WWTNER DtSTRtBUTORS
© i9ASWhrr»rBroB AIRnhtsflmorved
„Borgarlöggurnar“
(City Heat)
Tveir af vinsælustu leikurum
vestanhafs, þeir Clint Eastwood ;
. og Burt Reynolds koma nú
saman f fyrsta slnn f þessari ;
frábæru grínmynd.
Aðalhlutverk: Clint Eastwood,
Burt Reynolds, Irene Cara, Jane
Alexander.
Leikstjóri: Richard Benjamin
Myndin er f dolby stereo og sýnd
i 4ra rása starscope
Sýndkl. 5,7,9 og 11
„Gosi“
Teiknimyndin vinsæla frá Walt
Disney
Sýnd kl. 3.
„Mjallhvít og
dvergarnir sjö“
Hið frábaéra ævintýri frá Walt Disney
Sýnd kl. 3
„Einn á móti öllum“
(Turk 182)
Bráðsmellin og stórgóð ný mynd frá
20th Century Fox með
úrvalsleikurunum Timothy Hutton
Sýndkl. 9og11
„A View to a Kill“
(Vig i sjónmali)
„Heiður Prizzis“
Aðalhlutverk: Jack Nicholson og'
Kathleen Turner
★★★★ D.V.
★★★V Morgunblaölö
★★★ Helgarpósturlnn
Sýnd kl. 5,7.30 og 10
„Sagan endalausa“
Sýnd kl. 3
w
Sýndkl. 5 7.30 oq 10
„Tvífararnir11
Sýnd kl. 3
-119
tí[ilOí
ÞJÓDLEIKHUSID
Með vífið í lúkunum
I kvöld kl. 20.00 uppselt ;
Miðvikudag kl. 20.00
íslandsklukkan
Sunnudag kl. 20.00 síöasta sinn.
Gestaleikur
Kínverski listsýningarflokkurinn ’
„Shaanxi"
Fimmtudag kl. 20.00
Föstudag kl. 20.00
Grímudansleikur
Laugardag 16. nóv. uppselt
Þriðjudag 19. nóv.
Fimmtudag21.nóv.
Laugardag 23. nóv. uppselt
Sunnudag 24. nóv.
Þriðjudag 26. nóv.
Föstudag 29. nóv.
Miöasala kl. 13.15-20.00 Sími
11200
1.
NÓV.
I AUKUM ÖRYGGI i
llll I VETRARAKSTRI
NOTUM ÖKUUÓSIN
ALLAN
SÓLARHRINGINN
I I.
FEBR.
MWtW
Góð orð
duga skammt.
Gott fordæmi
’A. "æ. skiptir mestu
*
máli
IUMFEROAR
RAO
LEIKFELAG
REYKjAVtKUR
SlM116620
<9l<9
L'ANQ
FjOaU.R
ctei
I kvöld kl. 20.00 uppselt
Sunnudag 10. nóv. kl. 20.30.
Uppselt
þriðjudag 12. nóv. kl. 20.30 ósóttar
pantanir seldar í dag. •
Miðvikudag 13. nóv.kl. 20.30.
Fimmtudag 14. nóv. kl. 20.30.
Föstudag 15. nóv. kl. 20.30.
Uppselt
Laugardag 16. nóv kl. 20.00.
Uppselt
Sunnudag 17. nóv. kl. 20.30.
Uppselt
Þriðjudag 19. nóv. kl. 20.30 uppselt
Miðvikudag 20. nóv. kl. 20.30.
Fimmtudag kl. 20.30
ATH. Breyttur sýningartími á
laugardögum
Miöasala í Iðnó opin kl. 14.00-
20.30. Pantanir og uppiýsingar i
síma 16620 á sama tíma.
Forsala: Auk ofangreindra sýninga
stendur yfir forsala á allar sýningar
til 15. des. Pöntunum á sýningar frá
21. nóv. til 15. des. veitt móttaka í
síma 13191 virkadagakl. 10-12og
13-16.
Sfmsala: Minnum á símsölunameð
VISA. Það nægir eitt símtal og
pantaðir miðar eru geymdir á
ábyrgð korthafa fram að sýningu.
Ný, bandarlsk stórmynd, gerð eftir
samnefndri metsölubók Williams
Whartons. Mynd þessi hefur hlotið
mjög góða dóma og var m.a.
útnefnd til verðlauna á
kvikmyndahátíðinni í Feneyjum
(Gullpálminn). Leikstjóri er hinn
margfaldi verðlaunahafi Alan
Parker (Midnight Express, Fame,
Bugsy Malone). Aðalhlutverk leika
Matthew Modine (Hotel New
Hampshire, Mrs. Soffel) og
Nicholas Cage (Cotton Club,
Racing the Moon).
Handrit samið af Sandy Kroopf og
Jack Behr, eftir samnefndri
metsölubók Williams Whartons.
Kvikmyndun: Michael Seresln.
Klipping: Gerry Hambling, A.C.E.
Tónlist: Peter Gabriel.
Búningahönnuður: Kristi Zea.
Framleiðandi: Alan Marsha.
Leikstjóri: Alan Parker.
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.15
Bönnuö innan 16 ára.
Prúðuleikamir
Sýnd kl. 3
Salur B
Ein af strákunum
Sýndkl.3,5,7,9og11
i11544
Skólalok
Hún er veik fyrir þér -
en þú veist ekki hver
hún er... Hver?
Glænýr sprellfjörugur farsi um
misskilning á misskilning ofan i
ástarmálum skólakrakkanna þegar
að skólaslitum líður. Dúndur músik
í Dolbv stereo.
Aðalleikarar: C. Thomas Howell
(E.T.), Lori Loughlin, Dee
Wallace-Stone, Cliff DeYoung.
Leikstjóri: David Greenwalt.
Sýndkl. 3,5,7,9 og 11
sunnudag
ffeyiSKOUBÍÖ
U SJMI22140
Mynd ársins
AmadeuS
Sýnd kl. 9 á laugardag
Tónlelkar
kl. 17 á laugardag
AMADEUS
Sýnd kl. 5 og 9 sunnudag
Mynain er i | X II oouystoto |
Leikstjóri: Milos Forman
Aðalhlutverk: F. Murray Abraham,
Tcm Hulce.
Hækkaö verö
Allra síöasta sýningarhelgi
Benji
Skemmtileg og spennandi
ævintýramynd. Hundurinn Benji er
dálítið stríðinn en hann getur líka
verið mjög hjálplegur.
Sýnd kl. 3 sunnudag
STURBÆJARRifl
* Simi 11384
Salur 1
Frumsýning á einni vinsælustu
kvikmynd Spielbergs slöan E.T.:
Gremlins
(Hrekkjalómarnir)
Cute.
Clever.
Mischáevou s.
Intelligent.
Dangerous.
Meistari Spielberg er hér á ferðinni
með eina af sinum bestu
kvikmyndum. Hún hefur farið
sigurför um heim allan og er nú orðin
meðal mest sóttu kvikmynda allra
tíma.
mröÖlBYSTBIEOl
Bönnuö innan 10 ára.
Sýndkl. 3,5,7,9 og 11
Hækkaö verö.
Salur 2
Frumsýning:
Lyftan
Ótrúlega spennandi og
taugaæsandi ný, spennumynd í
litum. Aðalhlutverk: Huub Stápel.
islenskur texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11..
Salur 3
Stórislagur
(The Big Brawl)
Ein hressilegasta slagsmálamynd,
sem sýnd hefur verið. Aðalhlutverk
Jackie Chan.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11
TÓNABfÓ
Slmi 31182
Frumsýnir grínmyndina
Hamagangur
í menntó...
Ofsafjörug, léttgeggjuðog pinu djörf
ný, amerísk grinmynd, sem fjallar
um tryllta menntskælinga og
viðáttuvitlaus uppátæki þeirra...
Leikstjóri: Martha Coolidge,
Colleen Camp, Ernie Hudson.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
ísl. texti
Bönnuö innan 14 ára
JO
STtJllENTA
LEIKHÚSH)
Rokksöngleikurinn
EKKO
eftir: Cláes Andersson.
Þýðing: Ólafur Haukur Simonarson.
Höfundur tónlistar: Ragnhildur
Gísladóttir.
Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson.
36. sýning sunnudag 3. nóv. kl. .
21.00
37. sýning mánudag 4. nóv. kl.
21.00.
38. sýning miðvikudag 6. nóv. kl.
21.00 uppselt
39. sýning fimmtudag 7. nóv. kl.
21.00
40. sýning sunnudag 10. nóv. kl.
21.00.
41. sýning mánudag 11. nóv. kl.
21.00
I Félagsstofnun stúdenta.
Upplýsingarog miðapantanir i sima
17017.
Frumsýnir ævintýramynd ársins:
Ógnir frumskógarins
Tfc
EtöWibfomT
Hvaða manngerð er það sem færi ár
eftir ár inn i hættulegasta frumskóg
veraldar í leit að týndum dreng? -
Faðir hans - „Ein af bestu
ævintýramyndum seinni ára,
hrífandi, fögur, sönn. Það gerist
eitthvað óvænt á hverri mínútu" J.L
Sneak Previews.
Spennuþrungin splunkuný
bandarisk mynd, um leit föður að
týndum syni I frumskógavíti
Amazon, byggð á sönnum
viðburðum, með Power Boothe,
Frumsýnir
Það ert þú
Hressilega skemmtilegt
menntaskólaævintýri, fullt af
spennandi uppákomum, með
Rosanna Arquette, sem sló svo
rækilega í gegn i „Örvæntingarfull
leit að Súsan" - ásamt Vincent
Spano - Jack Davidson.
Hér heldur um stjórnvölinn leikstjóri
og handritshöfundur sem hefur
tilfinningu fyrir því fólki sem hann er
að lýsa. „Baby its you er notaleg
mynd, afbragðs vel leikin" Mbl. 5/11.
’INIiOOIIININ
„Útkoman er úrvals ævintýramynd
sem er heillandi og spennandi í
_senn.“ Mbl. 31/10
Meg Foster, og Charley Boorman
(sonur John Boorman)
Leikstjóri: John Boorman
Myndin er með Steriohljóm
Bönnuö innan16ára
Sýndkl.3,5.20,9 og 11.15
Leikstjóri: John Sayles
Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05,
11.05
Tortímandinn
Hin hörkuspennandi og litríka
ævintýramynd, með vöðvafjallinu
Arnold Schwarzenegger.
Bönnuö innan 16 ára
Endursýndkl. 3.10,5.10,7.10 og
11.15
Vitnið
„Þeir sem hafa unun af að horfa á
vandaðar kvikmyndir ættu ekki að
láta Vitnið fram hjá sér fara“ HJÓ
Mbl. 21/7.
Harrison Ford - Kelly McGillis
Bönnuö Ínnan16ára
Sýnd kl. 9.10
Sföustu sýnlngar
Coca Cola drengurinn
Sýndkl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og
11.15
Hörkutólin
Spennuþrungin, viðburðahröð ■
ævintýramynd, um hörkukarla I
svaðilför, með Lewis Collins- Lee
Van Cleef
Bönnuö innan 16 ára
Endursýnd kl. 3,5,9 og 11.15
Algjört óráð
Leikstjóri: Margarefhe von Trotte.
Aðalhlutverk: Hanna Schygulla
Sýnd kl.7
laugarásbió
Sfmi
32075
Salur-A
Frumsýning:
A (íKOFF REKVK l'KODl CTION
JAMES MASON KDWARI) FOX
poting
Saiur-B
Morgunverðar-
klúbburinn
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Veiðiklúbburinn *
(The Shooting Party)
Ný bresk stórmynd gerð eftir sögu
Isabel Colegate. Þar segir frá sporti
ríka fólksins við dráp á akurhænum.
Einnig fléttast inn í myndina
friðunarmál o.fl. I myndinni eru
úrvalsleikarar í hverju hlutverki:
James Mason, Edward Fox,
Dorothy Tutln, John Gilgud og
Gordon Jackson.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Salur-C
Sælunótt
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
VELSLEDAÞJÓNUSTAN
Viðgerðaþjónusta fyrir vélsleða og minni háttar snjóruðningstæki
FRAMTÆKNI sli
Skemmuveg 34 N - 200 Kópavogur
Sími 6410 55