NT - 14.12.1985, Blaðsíða 7
Sinfóníuhljómsveit Lundúnaborgar-The Power Of Classic Rock
Rokk, eða hvað?
■ Satt best að segja bjóst ég
aldrei við því að fá til umsagnar
plötu með sinfóníuhljómsveit, en
allt getur gerst. Reyndar eru
verkin létt, Sinfóníuhljómsveit
Lundúnaborgar leikur The Pow-
er Of Classic Rock.
Rokk i sinfóníuútsetningum
hefur verið vinsælt allt frá því
þessi sama hljómsveit sendi frá
sér plötuna Classic rock, árið
1979. En núna er það sem sagt
The Power Of Classic Rock.
A plötunni eru 11 lög, sem öll
hafa notið mikilla vinsælda í sín-
um upprunalegu útsetningum.
En hvernig tekst sinfóníuhljóm-
sveitinni?
Platan hefst á Two Tribes og
Relax og ég varð fyrir vonbrigð-
um. Parna vantaði allan kraftinn
sem Frankie Goes To Hollywood
býr yfir. Hljóðfærafjöldinn kæfði
lögin og það vantaði þennan rétta
neista. En brúnin lyftist mikið
þegar næsta lag heyrðist. Þarna
var komið eitt fallegasta lag síðari
ára, Drive, sem upphaflega var
flutt af hljómsveitinni The Cars.
Ögn poppuð hljóðfæraskipan
gefur þessu lagi mikin mátt.
Eg beið spenntur eftir næsta
lagi, Purple Rain og svei mér ef
hægt er að gera betur. Ein lítil
munnharpa leiðir stóru sinfóníu-
hljómsveitina og blásturinn er
hreint dásamlegur. í hrópandi
mótsögn við fiðlurnar og munn-
hörpuna er skemmtilegur Prince
bragur, kraftmikið gítarsóló sem
hver rokkari getur verið stoltur
af.
Sem sagt, platan var farin að
lofa góðu og hún stóð við það.
Reyndar átti gallinnsem var á
FGTH lögunum eftir að ganga
aftur og nú í lögum Bruce Spring-
steen.Þó er Dancing In the Dark
mun betra en Born ín USA.
The Power Of Love varð strax
klassíst og lítið um llutning stór-
sveitarinnar að segja. Aftur á
móti er útsetningin á Thriller
virkilega skemmtileg á köflum.
Cindy Lauper á þarna Time After
Time og Foreigner I Want To
Know Wat Love Is. Bæði lögin
ágæt og útsetningarnar svona eins
og við var að búast.
Einna sinfónískasta útsetning-
in er á Hello, lagi Lionels Richie.
Virðist mér sem leikmanni þetta
lag vera það besta til flutnings
sinfóníuhljómsveitar.
I heild er platan góð og líkast til
sú besta sinnar tegundar. Það
sem gefur plötunni einna mest
gildi er samspil sinfónísku hljóð-
færanna og rafmögnuðu hljóð-
færa rokksins. Þetta var reynt á
fyrri rokkplötum hljómsveitar-
innar en ekki hefur eins vel tekist sannkallað Power Of Classic
til og nú. Utkoman er kraftmiklar Rock
útsetningar á góðum popplögum, J>GG
Fimm spennandi ástaisögm
Theresa Charíes
Skin eítir skúr
Dbde er ung munaðarlaus stúlka, íögur og sjálístœð.
Hún rekur ásamt írœnku sinni dvalarheimili á
Helgavatni. Dbde hreiíst mjög aí hinum vinsœla
sjónvarpsmanni Pétri, en írœnku hennar lízt lítt á
hann. Síðan hittir Dbde Adam Lindsay Gordoa
dularíullan mana sem óvœnt birtist á Helgavatni.
Báðir þessir menn em grunaðir um að haía íramið
aíbrot og einnig Patrik írœndi Dbde. Hvert var
leyndarmálið, sem þessir þrír menn vom ílœktir í og
hvers vegna laðaðist Dbae svo mjög að Adam?
t
lamancL
Bœkur Theresu Charles og Barböru Cartland hafa
um mörg undaníarin ár verið í hópi vinsœlustu og
mest seldu skemmtisagna hér á landi. Rauðu
ástarsögurnar haía þar íylgt íast á eítir, enda skrif-
aðar aí höíundum eins og Else-Marie Nohr, Erik
Nerlöe og Evu Steen, sem allir eru vinsœlir ástar-
sagnahöfundar. Eldri bœkur þessara vinsœlu
höíunda eru enn íáanlegar í flestum bókabúðum
eða beint frá forlaginu.
Barbara Cartland
Veðmál og ást
Brock hertogi veðjar við vin sinn um það, að hann
geti íarið einsamall ríðandi trá London til York án
fylgdailiðs og án þess að þekkjast. Á kiá nokkuiri á
leiðinni hittir hann hina íögm Valoru sem er ung og
saklaus stúlka, en stjúpmóðir hennar œtlast til þess
að Valoia giítist gegn vilja sínum gömlum barón.
Biock hertogi hjálpar Valom að flýja frá stjúpmóðui
sinni og þau lenda í ýmsum hœiium og œvintýmm
áður en þau ná til York.
Else-Maiíe Nohr
HÁLF-
SYSTURNAR
Else-Maríe Nohr
Hálísystumar
Eva er á leið að dánarbeði íöður síns, þegar hún
hittii litla telpu eina síns liðs, sem haíði stiokið aí
barnaheimili. Eva ákveður að hjálpa henni, en
með því leggui hún sjálía sig í lííshœttu. Faðii litlu
stúlkunnai ei eftirlýstui ai lögieglunni og svííst
einskis. Örlög Evu og telpunnar em samtvinnuð írá
þeirra íyrsta fundi.
Erík Nerlöe
Láttu hjartað ráöa
Torsten vai leyndaidómsíullui um nafn sitt og upp-
mna, og það var Maríanna einnig. Það var leikui
þeirra - í kjánaskap þeina og kátínu œskunnai. En
sá dagui kom að Maríanna skildi snögglega að
áhyggjulaus leikurinn vai allt í einu orðinn örlaga-
rík alvara, og að Toisten heíði eí til vill svikið hana
og vœri í rauninni hœttulegasti óvinur hennar og
sjúks íöður hennar. Og samt var Maríanna trú björt-
um diaumi sínum - draumnum um hina miklu ást.
Láttu
tajartad
ráða
Eva Steen
Sara
Konungssinnarnii diápu eiginmann Söm, þegar
hún vai bamshaíandi, og síðan stálu þeii barni
hennar. Prátt íyrii það bjaigar hún lííi konungssinna,
sem er á ílótta, og kemst að því að hann er sonur
eins morðingja manns hennar. En þessi maður getui
hjálpað Söm að komast í gegnum víglínu konungs-
sinna. Hún ei ákveðin í að hefna manns síns og
endurheimta bam sitt, en í ringulieið byltingarinnar
á ýmislegt eítir að geiastsem ekki vai íyriiséð.
EvaSieen
SARA
Já, þœr eru spennandi ástarsögmnar írá Skuggsjá