NT - 14.12.1985, Blaðsíða 16

NT - 14.12.1985, Blaðsíða 16
Laugardagur 14. desember 1985 Blað II 20 gbók Kvöldlokkurí Bústaðakirkju Kvöldlokkur á jólaföstu nefn- ast tónleikar, sem haldnir verða í Bústaðakirkju mánudags- kvöldið 16. des. kl. 20.30. Þetta er í sjötta sinn sem tónleikar af þessu tagi eru haldnir, en að þeim standa meðlimir í Blásara- kvintctt Reykjavíkur ásamt fé- lögum. Flytjendur tónlistar eru: Bernharður Wilkinson og Hall- fríður Ólafsdóttir, llautur, Daði Kolbeinsson og Kristján Þ. Stephensen, óbó, Einar Jó- hannesson og Kjartan Óskars- son, klarinett, Hafsteinn Guðmundsson og Björn Árna- ■ Flytjendur tónlistar í Búst- aðakirkju á mánudagskvöld. son, fagott, Jógvan Zachariass- en „kontrafagott Joseph Ogni-. bene og Þorkell Jóelsson, horn, og Einar St. Jónsson, trompett. Á efnisskránni eru fjölbreytt og aðgengileg verk eftir Mozart, Mendelssohn, Raff og Farkas. Nemendatónleikar Tónskólans Nemendur Tónskóla Sigur- sveins D. Kristinssonar halda tónleika sunnudaginn 15. dcs- emher: Kl. 13.30 tónlcikar yngri nemenda í Menningarmiðstöð- inni við Gerðuberg. Kl. 15.00 verða tónleikar gítarnemenda í Menningarmiðstöðinni við Gerðuberg og kl. 16.00 tónleik- ar yngri nemenda í Neskirkju. Fimmtudaginn 19. desember kl. 20.30 verða tónleikar fram- haldsnemenda ívestursal Kjar- valsstaða. Styrktarfélagar eru velkomn- ir á alla tónleika skólans. Ymislegt Jólafundur Gídeonsfélaganna ■ Gídeon-félögin í Reykjavík og nágrenni halda jólafund í Safnaðarheimili Laugarnes- sóknar á laugardagskvöldið 14. des. kl. 20.30. Fundur um háskólakennslu utan Reykjavíkur Bandalag háskólamanna heldur opinn fund n.k. laugar- dag 14. desember kl. 13.30 um háskólakennsu utan Reykja- víkur. Frummælendur á fundinum verða Sigmundur Guðbjarna- son. háskólarektor, Tryggvi Gíslason, skólameistari Mennta- skólans á Akureyri og Valdi- mar K. Jónsosn prófessor. Aö loknum ræðum frummæl- enda verða frjálsar umræður. Fundurinn verður haldinn í stofu 101 í Odda, húsi félagsvís- indadeildar Háskóla íslands. Helstu vextir banka og sparisjóða (Allir vextir merktir X eru breyttir frá síðustu skrá og gildafrá og með dagsetningu þessarar skrár) I. Vextir ákveðnir af Seðlabanka sem gilda fyrir allar innlánsstofnanir: Dagsetning síðustu breytingar: 2/9 1985 Sparisjóðsbækur 22.0 Afurða- og rekstrarlán v/ framleiðslu fyrir innlendan markað 27.5 Afurðalán, tengd SDR 9.5 Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, allt að 2,5 ár 4.0 Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, minnst 2,5 ár 5.0 Óverðtryggð skuldabréf, útgefin fyrir 11/8 1984 32.0 (þ.a. grunnvextir 9.0) Dagvextir vanskila, ársvextir 45.0 Vanskilavextir (dráttarvextir) á mánuði, fyrir hvern byrjaðan mánuð 3.75 II Aðrir vextir ákveðnir af bönkum og sparisjóðum að fengnu samþykki Seðlabanka: Lands- Útvegs- Bunaðar- Iðnaðar- Verzl- Samvinnu- Alþýðu- Spari- Dagsetning Siðustubreyt. banki banki banki banki banki banki banki sióðir 1/12 1/12 1/12 21/11 21/7 11/8 1/10 11/11 Innlánsvextir: Óbundiðsparifé 7-36.0 22.-34.6 36.0 22.-31.0 22.-31.6 27.-33.0 3.0” Hlaupareikningar 10.0 8.0 8.0 8.0 10.0 8.0 10.0 10.0 Ávísanareikn. 10.0 8.0 8.0 8.0 10.0 8.0 17.0 10.0 Uppsagnarr.3mán. 23.0 23.0 25.0 23.0 25.0 25.0 25.0 25.0 Uppsagnarr.6mán. 29.0 28.0 28.0 31.0 30.0 30.0 28.02) Uppsagnarr. 12mán. 31.0 32.0 32.0 Uppsagnar. 18mán. 39.0 36.03) Safnreikn. 5. mán. 23.0 23.0 23.0 25.0 23.0 25.0 Safnreikn. 6. mán. 23.0 29.0 26.0 28.0 Innlánsskírteini. 28.0 28.0 Verðtr. reikn. 3 mán. 1.0 1.0 1.0 1.0 2.0 1.0 1.5 1.0 Verðtr. reikn.6mán. 3.5 3.0 3.5 3.5 3.5 3.0 3.5 3.0 Ýmsirreikningar 7.0 8-9.0 Sérstakar verðb. ámán 1.83 1.83 2.0 2.0 2.0 2.0 2.0 1.83 Innlendir gjaldeyrisr. Bandaríkjadollar 7.5 7.5 7.5 7.0 7.5 7.5 8.0 8.0 Sterlingspund 11.5 11.0 11.5 11.0 11.5 11.5 11.5 11.5 V-þýskmörk 4.5 4.5 4.5 4.0 5.0 4.5 4.5 4.5 Danskarkrónur 9.0 9.0 8.00 8.0 10.0 9.0 9.5 9.0 Útlánsvextir: Víxlar (forvextir) 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 Viösk. víxlar 34.0 (forvextir) 32.5 ...4) ...4) ...4) ...4) 4) 34 Hlaupareikningar 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 Þ.a.grunnvextir 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 Almennskuldabréf 32.05* 32.05) 32.0S) 32.05) 32.0 32.05) 32.0 32.05) Þ.a.grunnvextir 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 Viðskiptaskuldabréf 33.5 ...4) 35.0 ...4) ...4) 4) 353) 1) Trompreikn. sparisj. er verðtryggður og ber 3.0% grunnvexti. 2) Sp. Hafnarfjarðar er með 32.0% vexti. 3) Eingöngu hjá Sp. Hafnarfj. 4) Útvegs-, Iðnaðar-, Verzlunar-, Samvinnu- og Alþýðubanka, Sp. Hafnarfj., Kópavogs, Reykjavíkur, Vélstjóra og í Keflavik eru viðsk.vixlar og skuldabréf keypt m.v. ákveðið kaupgengi. 5) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilaláns er 2% á ári og á það einnig við um verðtryggð skuldabréf. ■ Kristín Ólafsdóttir verður á Vísnakvöldinu. Vísnakvöld á Hótel Borg Vísnavinir halda vísnakvöld á Hótel Borg mánudagskvöldið 16. desember. Meðal gesta á þessu kvöldi verða Kristín Ól- afsdóttir, Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson, Sniglabandið, M.K. kvartettinn, Eyjólfur Kristjánsson og Stefán Ingólfs- son. Færri komust að en vildu á nóvemberkvöldi Vísnavina, svo fólki er bent á að mæta tíman- lega. Þetta er síðasta vísna- kvöldið á þessu ári og það hefst kl. 20.30. Stofnfundur S.Á.S. Samtaka áhugamannaum stjörnuspeki ■ Á sunnd. 15. des. kl. 13.45 verður haldinn í Víkingasal Hótels Loftleiða stofnfundur S.Á.S. , Samtaka áhugamanna umstjörnuspeki. Markmiðsam- takanna er að skapa aðstæður til að áhugamenn um stjörnuspeki geti hist og rætt það sem efst er á baugi, einnig að miðla upplýs- ingum um störnuspeki, m.a. með fyrirlestrum og almennum umræðum. Allir áhugamenn eru vel- komnir. Ekki er skilyrði fyrir þátttöku að hafa þekkingu á stjörnuspeki, heldur að hafa áhuga og vilja til að fræðast. Nánari upplýsingar í síma 10377. Undirbúningsnefnd. Friðarverðlaun Nóbels1985 Samtök lækna gegn kjarn- orkuvá munu gangast fyrir há- tíðahöldum í dag laugardaginn 14. des. kl. 14.00-17.00 á Hótel Borg. Tilefnið er að friðarverð- laun Nóbels á þessu ári voru veitt Alþjóðasamtökum lækna gegn kjarnorkuvá (IPPNW) sem íslendingar eiga aðild að. Hátíðin er byggð upp af mörg- um stuttum atriðum, flest flutt af listamönnum, þannig að fólk getur komið á Borgina og fengið sér kaffisopa mitt í jólaönninni án þess að það sé bundið af því að hlusta á dagskrána alla. Dagskrá er þannig: Kl. 14.00- 15.00 Setning samkomunnar og ávarp formanns, þá er tónlist og upplestur, Halldór Kiljan Lax- ness les. Þá aftur tónlistaratriði, sem flutt eru af Kjartani Óskarss. á klarinett, Guðrúnu Birgisdóttur, flautu, Birni Th. Árnasyni, fagott, Guðjón Magnússon aðstoðarlandslækn- ir flytur erindi og Þórarinn Guðnason læknir les upp. Kl. 15.00-16.00: Ljóðalestur, Vilborg Dagbjartsd. skáld. Ás- geir Haraldsson læknir segir frá afhendingu friðarverðlauna í Osló, Hans Guðmundsson, eðl- isfræðingur, flytur erindi og þá er vísnasöngur: Gísli Helgason. Kl. 16.00-17.00: Afhending verðlauna á vegum ALGK. Upplestur: Þórarinn Eldjárn rit- höfundur, Páll Bergþórsson flytur erindi, „Big Band“ leikur jazztónlist. Húsið verðuropnaðkl. 13.45. Aðgangur er ókeypis en kaffi- veitingar eru seldar á staðnum. Kökubasar Strandamanna Átthagafélag Strandamanna verður með kökubasar á Hall- veigarstöðum kl. 14.00 í dag, laugard. 14. des. FundurFugla- verndarfélags islands Næsti fræðslufundur Fugla- verndarfélags íslands verður haldinn í Norræna húsinu mánud. 16. desemberkl. 20.30. Efni fundarins: 1. Saga Drangeyjar, sérstak- lega heimildir um fuglaveiðar og eggjatöku í Drangey á liðnum öldum. Sölvi Sveinsson cand. mag. flytur. 2. Litskyggnur frá Drangey og Skrúð sýndar og skýrðar af Hjálmari Bárðarsyni, fv. sigl- ingamálastj. Öllum heimill að- gangur. Stjórnin. Frumsýning í Fannahlíð Leikflokkurinn Sunnan Skarðsheiðar frumsýnir leikritið „Vígsluvottorðið “ eftir ísra- elska höfundinn Efraim Kishon í félagsheimilinu í Fannahlíð í dag, laugard. 14. des. kl. 21.00. Leikendur eru 6 en leikstjóri er Oktavía Stefánsdóttir. Árni Bergmann þýddi verkið, sem er gamanleikur. ■ Atriði úr gamanleiknum „Vígsluvottorðið“. Myndin er tekin á æfingu. (NT-mynd: SLP Akranesi) Heilsugæsla Apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka í Reykjavík vik- una 13.-19. desember er i Háa- leitis apóteki. Einnig er Vestur- bæjar apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunn- udaga. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apó- tek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 til kl. 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 14. Apótekin eru opin til skiptis ann- an hvern sunnudag frá kl. 11-15. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, og 20-21. Áöórumtimum er lyfjafræðingur ab akvakt. Upp- lýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helg- idaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum .og sunnudögum kl. 10-12. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10-13 og sunnu- dögum kl. 13-14. Garðabær: Apótekið er opið rúm- helga daga kl. 9-19, en laugardaga kl. 11-14. Læknavakt ‘Læknastofur eru lokaðar á laugar- dögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14 til kl. 16. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888 Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Neyðarvakt Tannlæknafélags Is- lands er í Heilsuvemdarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 10 til kl. 11 f.h. Seltjarnarnes: Opið er hjá Heilsu gæslustöðinni á Seltjarnarnesi virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00- 11.00. sími 27011. Garðabær: Heilsugæstustöðin Garðaflöt, simi 45066. Læknavakt er í síma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafn- arfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8-17, simi 53722, Læknavakts. 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8-18 virka daga. Sími 40400. Sálræn vandamál. Sálfræðlstöð- in: Ráðgjöf i sálfræðilegum efnum. Simi 687075. Gengisskráning 10. desember 1985 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar.......................41,800 41,920 Sterlingspund..........................60,380 60,553 Kanadadollar...........................29,860 29,946 Dönsk króna............................ 4,5459 4,5590 Norsk króna............................ 5,4374 5,4530 Sænskkróna............................. 5,4128 5,4283 Finnskt mark........................... 7,5780 7,5997 Franskurfranki......................... 5,3967 5,4122 Belgískur franki BEC................... 0,8093 0,8116 Svissneskurfranki.......................19,7123 19,7689 Hollensk gyllini........................ 14,6136 14,6555 Vestur-þýskt mark.......................16,4551 16,5023 Ítölsklíra............................. 0,02422 0,02429 Austurrískur sch....................... 2,3401 2,3468 Portúg. escudo......................... 0,2613 0,2620 Spánskur peseti........................ 0,2665 0,2672 Japanskt yen........................... 0,20535 0,20594 írskt pund..............................50,843 50,989 SDR (Sérstök dráttarréttindi) 23/10 ...45,4808

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.