NT


NT - 31.12.1985, Síða 10

NT - 31.12.1985, Síða 10
 ÍTS7 Þriðjudagur31.desember 1985 10 LU íþróttir íslendingar sigruðu Dani í handboltalandsleik: Frábær lokakafli skóp sætan sigur á Dönum uppá Akranesi - íslendingar sigruðu 24-20 ■ í.slendingar unnu sætan 24-2(1 sigur á Dönum í handboltalandsleik sein háöur var á Akranesi á laugar- daginn. I’ratt l'yrir fjarveru leik- manna á liorð vii) l’ál Olafsson, Atla Hilmarsson, Einar l’orvaröarson og Alfreö Gíslason sýndi íslcnska liöiö öruggan leik og reyndar mjög gööan leik á lokaprettinum þegar liðiö tryggöi sér sigurinn. Viðureignin var hnífjöfn allan fyrri hálfleikinn. Júlíus Jónsson úr Val lék sem skytta fyrir utan og stóð sig afburða vel í fyrri hálfleiknum, skoraði þrjú mörk.gaf línusendingar og fiskaði víti. Bjarni Guðmundsson lék aðeins í vörn í fyrri hálflcik en Steinar Birgisson tók stöðu lians í horninu og gerði glettilega góða hluti. Liðin skiptust á að skora og voru iðin við kolann. Röepstroff sá danski var einna iðnastur, skoraði fjögur mörk í röð fyrir sína menn. I'egar flautað var til lilés var staðan 12-12 og stcfndi í aðra hnífjafna viðureign. Allt fram í miðjan síðari hálfleik- inn var viðureignin í járnum en þá tckur lukkuhjólið að snúast íslend- ingum í hag. Danir fá þrívegis dæmda á sig línu. Bjarni Guðmunds- son fer á kostum og skorar fjögur rnörk. Kristján Sigmundsson sýnir snilldartakta í markinu. Ergó, ís- lendingar kafsigla Dani og sigra að lokum með 24 mörkum gcgn 20. Islensku leikmcnnirnir eiga allir hrós skilið fyrir frammistöðuna. Bar- áttan og lcikgleðin var að venju til fyrirmyndar. Markvarslan hjá Krist- ... Real Madrid heldur forystu í spænsku deildinni í knattspyrnu þeg- ar nýtt ár hefst. Liðið sigraði Real Betis á sunnudaginn með fjórum mörkum gegn einu. Barcelona er í öðru sæti í dcildinni. Mtidrid er með 29 stig en Barcelona er með 25... ... í Portúgal hefur Benfica náð for- jáni Sigmundssyni og Ellerti Vigfús- syni vargóð. Nýju mennirnirskiluðu sínum hlutverkum vcl og Kristján Arason, Þorgils Óttar og Sigurður Gunnarsson þ.cia.s. máttarstólparn- ir í liðinu voru allir í fínu formi. Þorgils og Sigurður skoruðu 5 mörk hvor, Kristján og Bjarni 4 mörk hvor og þeir Steinar og Júlíus voru með 3 mörk hvor. Paul Sörensen markvörður var besti maður Dana cn atkvæðamcstir útilcikmanna voru Jens Röepstroff og Keld Nielsen. ystu. Liðið sigraði Boavista 1-0 um hclgina og cr með 24 stig. Sporting er í öðru sæti með 23 stig eftir 2-2 jafn- tefli gegn Salgueiros... ... Kandaríkjaniaöurinn Billy Olson setti heimsmet iiinanhúss í stangar- stökki í fyrrinótt. Hann fór þá yfir 5,86 m á móti í Kanada... Mólar... Molar...Molar... EIMSKIP 1 -f i 1»Wi 41 líM^irn |j i'i íi 1 §11 IjJfTI L „ l . k m. u ■ X| :: ■ Siggi Gunn skýtur á mark en felur sig á bak við baunverja. Sjálfsagt „trix“. Júlíus bítur í v Enska knattspyrnan: Enn skorar Dixon ■ Úrfelli niikið í Englandi yfír hclgina varð til þess að fresta þurfti mörgum leikjum í deildar- kcppninni. Man.Utd. gat t.d. ekki leikiö uppí Newcastle vegna snjökomu. Að vísu láta aðdá- endur Newcastle „The Geordies“ aldrei veður- far á sig fá en völlurinn kann að hafa verið óá- rennilegur. Chelsea skaust uppí annað sæti deildarinnar með sigri á Tottenham. Kerry Dixon skoraði sitt 21. mark á tímabilinu og Nigel Spackman skoraði úr víti. Þar við sat, 2-0 sigur og sá fyrsti í ellefu ár scnt Chelsea vinnur á nágrönnum sín- um í Lundúnum. Neil Wcbb náði forustunni fyrir Forest gegn Livcrpool á City Ground. í seinni hálflcik jafn- aði Kevin MacDonald fyrir „Púlarana" og Grobbelaar tryggði þeim jafntcflið nteð því að verja vítaspyrnu frá Pcter Davenport. Arsenal sigraði O.P.R. í hinu Lundúnaein- vígi helgarinnar. Graham Rix. Charlie Nicholas og Tony Woodcock skoruðu mörkin þrjú fyrir Arsenal og Gary Bannister skoraði cina mark O.P.R. Everton sigraði Sheff. Wed. 3-1 og þar skor- aði Gary Lineker tvö mörk. Gary Thompson skoraði fyrir „Uglurnar" en þriðja mark Evert- on skoraði Trevor Steven. Paul Kurt skoraði fyrir Aston Villa en Steve Hunt náði að jafna í þessum leik Miðlandalið anna. ENGLAND 1. deild: Man. United 23 15 4 4 41 16 49 Chelsea 23 14 5 4 41 16 47 Everton 24 14 4 6 54 30 46 Liverpool 24 13 7 4 47 23 46 West Ham 23 13 6 4 38 20 45 Sheff. Wed. 24 12 6 6 38 37 42 Arsenal 23 12 5 6 28 26 41 Luton 24 10 8 6 38 27 38 Tottenham 23 10 4 9 39 28 34 Nott. Forest 24 10 4 10 36 36 34 Newcastle 23 9 7 7 32 34 34 Watford 23 9 5 9 40 39 32 Southampton 23 7 6 10 30 34 27 Q.P.R. 23 8 3 12 21 30 27 Man. City 24 6 8 10 28 33 26 Leicester 24 6 7 11 32 43 25 Coventry 23 6 6 11 27 35 24 Aston Villa 24 5 8 11 28 37 23 Ipswich 24 5 4 15 19 38 19 Birmingham 23 5 3 15 14 33 18 West Brom. 24 2 6 16 21 56 12 Man. Citv og Birmingham gerðu líka 1-1 tefli. David Geddis skoraöi fyrir Birming en Neil McNabb jafnaði fyrir City mínútu leikslok. Watford sigraði Leicester með tveimur m um gegn einu á heimavelli sínum. Alan S skoraöi að sjálfsögðu fyrir Leicester en C West svaraði með tveimur mörkum Watford. Þágerðu IpswichogLuton 1-1 jafntefli. h Gleghorn skoraöi fyrir heimamenn cn Mi North jafnáði metin fyrir Luton. í annarri deild voru aðeins sex leik dagskrá. Portsmouth rótburstaði Shr bury 4-0 og líklega hefur Alan Ball. fi kvæmdastjóri Portsmouth, brosað sínu bi asta eftir sigurinn. Portsmouth er nú efst í d ini ásamt Norwich scm ekki lék um helgina Þá vann Wimbledon góðan sigur á Barr uppí Jórvíkurhéraði 0-1 en þar tapar Barr sjaldan. Middlesborough sigraði Sunderland tveiniur mörkum gegn engu í miklu einvíg grannaliðanna í Norð-austur Englandi og vinarkveðjurnar sjálfsagt ekki flogið hátt j héraði. Þá tapaði Lecds á heimavelli sínum Ell Road fyrir Brighton með tveimur mörkum j þremur. STADAN 2. deild: Norwich 23 13 6 4 48 2' Portsmouth 23 14 3 6 40 1E Wimbledon 24 12 6 6 32 2: Charlton 22 12 4 6 40 2í Sheff. United 24 10 7 7 41 3- Barnsley 24 10 7 7 26 lí Brighton 24 11 4 9 42 3( Crystal Palace 23 10 5 8 30 27 Blackburn 23 9 7 7 26 21 Hull 24 8 8 8 37 3E Stoke 23 7 9 7 27 27 Bradford 21 9 3 9 25 31 Shrewsbury 24 8 5 11 29 3( Leeds 24 8 5 11 29 4( Sunderland 24 8 5 11 23 3E Oldham 23 8 4 11 33 37 Millwall 22 8 3 11 33 3E Middlesbrough 23 7 6 10 21 2i Grimsby 23 6 7 10 34 3E Huddersfield 23 5 9 9 32 4C Fulham 20 7 2 11 22 2< Carlisle 22 4 3 15 20 41

x

NT

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.