NT - 31.12.1985, Page 11

NT - 31.12.1985, Page 11
 Þriðjudagur 31. desember 1985 11 NT-mynd: Sverrir Kannski „trix“ líka. Danir lyfta höndum Danir náðu að sigra í þriðja og síðasta handboltalandsleiknum: Baráttuglaðir Baunar sigruðu sanngjarnt -Danir sigruðu 21-17 í síðustu viðureign þjóðanna að sinni ■ „Danir eru grimmir í vörninni oj> í svipuðum styrkleikaflokki og V- Þjóðverjar, en öllu frískari en Spán- verjar,“ sagði Þorgils Óttar Mathics- en, sá fráhxri línumaður, cr hann var beðinn að segja álit sitt á dansk- inum eftir síðasta landslcik þessara þjóða, sem fram fór í Höilinni á sunnudagskvöldið. Islendingar töþuðu síðustu viður- eigninni með 17 mörkum gegn 21 og verða það að teljast nokkuð sann- gjörn úrslit. Leikurinn spilaðist álíka og fyrri viðurcignirnar. var hnífjafn mest allan leiktímann en nú voru það Danir sem reyndust sterkari á loka- sprettinum. „Þetta voru nokkuð eðlileg úrslit í kvöld því okkur vant- aði meiri breidd í útspilið," sagði Þorgils Óttar um leikinn á sunnu- dagskvöldið. Jú, það er mikið rétt. íslenska liðið þarf helst að hafa þá báða Kristján Arason og Atla Hilm- arsson í skyttuhlutverkum eigi leik- kerfin að vcra ógnandi og fjölbrcyti- leg. Kristján var með í leiknum en afgcrandi hægri handar skyttu vant- aði. Danir náðu forystunni í leiknum og héldu henni mest allun fyrri háll'- leikinn. Þeir voru yfir 6-3 þegar um fimmtan mínútur voru liðnar. Þá skorar Sigurður Gunnarsson þrjú mörk í röð, Þorgils Óttar skorar eitt og Islendingar jafna metin 7-7. Dan- ir voru hins vcgar örlítið heppnari í lokin og leiddu í hléi 9-8. Fyrri hálf- leikurinn var eins og í hinum tveimur viöureignunum. Ekkert gcfiö eftir í vörninni og markaskorun nokkuð jöfn og þétt. Kristján Arason jafnar mctin í upphafi síðari hállleiksen íslending- ar ná aldrei að komast yfir. Um miðj- an hálflcikinn eru lslendingareinum færri og það nýta Danir sér, ná fjög- urra marka forystu 13-17. Þann mun náðu okkar menn ekki að brúa. Kristján Arason og Sigurður Gunnarsson skoruðu fimtn mörk livor fyrir tslenska liðið og stóðu sig báðir vcl. Kristján skoraði tvö þess- ara marka úr vítum ogSigurður þrjú. Júlíus Jónsson lék fyrir utan en fékk ekki mikið að spreyta sig. Hann skoraði þó eitt fallegt mark. Stcinar Birgisson var einnig í hlutverki skyttu en skoraði ekki að þessusinni. ■ „Það er alltaf mjög erfitt að spila hérna á Islandi því stuðninguráhorf- enda er mikill og truflandi," sagði Leif Mikkelscn þjálfari danska liðs- ins cftir sigurleik sinna manna á sunnudagskvöldiö. Leif var ánægður með sigurinn en lcikinn í heild kvað hann hafa verið frekar dapran. Einhverjir íslenskir spilarar sem hann vildi sérstaklega nefna'? „Jú. I lans sterka hlið var að venju varnar- leikurimi. Guðmundur Guðmunds- son var góöur í lciknum og skoraði þrjú mörk. Bjarni Guðmundsson og Þorgils Óttar skoruðu eitt mark hvor. Það gerði .líka Þorbjörn Jens- son sem brá sér í sóknina undir lokin. Kristján Sigmundsson stóð í markinu mest allan tímann en mark- varslan hjá báðum liðum var lítt af- gerandi í þcssum leik. Danir börðust vel á sunnudags- kvöldið og voru greintlega ákveðnir í því að fljúga ekki heim án þess að vinna leik. Táningurinn Kim Jac- obsen vakti athygli, er cfnileg skytta og skoraöi fjógur mörk fyrir Baun- verja. Keld Nielsen skoraði fimm, þar af þrjú úr vítaskotum. Kristján Arason, Siguröur Gunnars- son og Þorgils Óttar cru allir mjög góðir leikmcnn og þeir báru uppi ís- lenska liðið í þessum viðureignum. Ég veit að ykkur vantar þó nokkra leikmenn svo viö vitum hverju viö cigum von á í Baltic Cup keppninni og í Sviss," sagði Leif, en hans menn leika 23 landsleiki til undirbúnings undir hcimsmeistarakcppnina í Sviss. Það taldi Leif hæfilegt. Leif Mikkelsen landsliðsþjálfari Dana: „Alltaf erfitt hér“ SAMBANDSHÚSINU REYKJAVÍK SÍMI 28200

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.