Lesbók Morgunblaðsins - 11.09.2004, Side 14

Lesbók Morgunblaðsins - 11.09.2004, Side 14
14 | Lesbók Morgunblaðsins ˜ 11. september 2004 Nú Bjarmi vonar berst um myrkvuð lönd, nú Búdda, Múhamed, Kristur hönd í hönd. Hógvær hlusta í bæn hins bæklaða manns, á barnið sem grætur og lifir án kærleikans. Hugsjón slík má hafa á þessum degi, á helgistund í sátt á þröngum vegi, er hópur fólks um heimsbyggð alla í heitri bæn um hjálp sinn Guð ákalla. Ó ljúfi Guð, Ó ljá þú eyra við, að lifa megum öll við sátt og frið. Að bænin heit og breytni sérhvers manns. Ber oss fram á vegi kærleikans. Steingrímur Bjarnason Sameiginleg bænavika trúaðra um allan heim Steingrímur Bjarnason (d. 1994) var fisksali.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.