Sunnudagsblaðið - 26.02.1956, Blaðsíða 12

Sunnudagsblaðið - 26.02.1956, Blaðsíða 12
44 SUNNUDAGrSBLAÐIÐ uin að þá sé alit með feldu. Mað- ur ætti að hugleiða af hverju höfuðverkurinn stafar, og hvort maður muni ekki hafa lagt held- ur mikið að scr undanfarið. Annars er höfuðverkurinn alls ckki cina mcrki þcss, að eitthvað sc í ólagi. Þegar þú dag nokkurn lætur þér ckki nægja að ásaka þig fyrir hvc mikið þú reykir, en spyrð þig í þcss stað, livcrs vcgna þú rcykir svona mikið, þá ertu á lcið að lausninni. Nikotínið er deyfandi og róandi, eitt af hinum mildustu deyfilyfj- um til að slæfa dómgreind þína um það, Itvc mikið þú mátt bjóða þér. Þú rcykir til þess að róa taugarnar, cn hefurðu gert þcr það Ijóst, hvers vegna taugar þín- ar cru í slíku uppnámi, að þú þurfir aö reykja svo mikið, scm ]>ú gerir ? Þetta cr einmitt byrj- unin á lucttulcgu ástandi, sem getur leitt til þess að þú þurfir á aulcnúm deyfilyfjum að lialda til ]>ess standast yfir-álag á taugum þínum, cn gættu þess þá að „deyfingin" glepji þig ekki, svo að þetta yfir álag vaxi sífellt, því þá getur illa farið einn góðan veður dag. Gengdarlaus tóbaksnotkun, áfengi, svefnlyf — og þegar lengra cr haldið enn skaðlegri eiturlyf — og þið þekkið sjálf framhaldið—. Það er leiðin, sem liggur fyrir þeim, scm ekki stynga við fótum í taika tíð, hugsar sig um, og gerir sér það ljóst, að það eru önnur vcrðmæti til í lífinu cn sífelld vinna og peningar. Líttu yfir hin daglegu störf þín, og aðgættu nákvæmlcga hvort ekki eru tök á því, að vinna þau dálítið léttara án þess það hafi veruleg áhrif á starfið sjálft eða tekjurnar. Mcð öðrum orðum eiidurskipulegðu vinnudaginn, ef þú með nokkru ínóti getur lcomið því við, og sértu ekki þimi eigimi húsbóndi, þá reyndu samt sem áður að koma því til leiðar hjá atvinnuveitanda þínum. NötaðU frítíma þína vel og til alls annars cn erfiðis. Þú hefur vissulega þörf fyrir þá. Og cnn þá ein aðvörun, þótt hún láti ef til vill illa í cyrum einhvers: Kærðu þig kollóttann, þótt þú gangir ekki á liverju kvöldi heim frá gljáfægðu skrif- borði þínu, hversu miklum verk- efnum sem hrúað hefur verið á það yfir daginn. Það er margfallt hyggilegra cn að keppast alltaf við að „hafa hrcint borð“, cða að taka verkefni heim mcð sér á kvöldin. Þcir, scm þaö gcra að rcmbast alltaí við, eiga það á hættu að fyrr en vari, vcrði ein.n góðan veðurdag ekki hreyft við pappírsbunkunum á skrifborðinu! llugleiðið að lokum söguna mn hinn samvizkusama forstjóra, sem á hverju kvöldi, dauðþrcyttur og lúinn, bar hcim mcð sér af skrif- stofunni stærri og stærri pappírs- bunka til þcss að pæla gegnum heima hjá sér á kvöldin. Við skrifborð citt í aðalskrifstofunni framan við skrifstofu forstjórans, sat ungur skrifstofumaður, sem jafnan fór syngjandi og áhyggju- laus út úr skrifstofunni á mínut- unni klukkan 5, og átti þá aldrei neitt óleyst verkefni á skri'fborði sínu. Eitt sinn spurði forstjórinn hann bæði með aðdáun og öfund, hvernig í ósköpunum hann færi að því að ljúka öllum sínum vcrk- cfnum á skrifstofutímanum, og skrifstofumaðurinn svai'aði: „Það cr ósköp auðvelt, hcrra forstjóri: Þegar klukkan er 5, skrifa ég í hornið á hverju óaf- greiddu plaggi: „Til athugunar fyrir forstjórann"! (Þýtt og endursagt) El þér væruð dómari... Grcinin bvrjar á bls. 39. utiar, greiddi Louise honum 25 dollara þegar í stað, og lofaði að greiða afganginn með afborgun- um, 5 dollara á viku. Fyrstu af- borgunina greiddi hún í viðurvist lögfræðings, sem á svipstundu lét handtaka kaupmanninn fyrir pcningaþvingun. „Ilversvegna handtakið þið ekki búðarþjófinn í stað heiðarlegs manns ?“ spurði kaupmaðurinn við yfirheyrslurnar. „Hún er sú seka; hún hefur játaö fyrir mér, að hún hafi stolið vörum fyrir 50 doLlara.“ „Þér hafið aðems scð hana sjálfur lmuppla vörum fyrir 6.17 dollara,“ svaraði ákærandinn. „Þér ógnuðuð henni með lögregl- unni, til þess að fá hana til þess að meðganga, að hún hefði stolið meiru, cn þér sáuð hana taka, og þar með gerðuð þér yður sekan um peningaþvingun, — og það cr cnnþá verra heldur cn vöru- hnuppl í búðinni." — Ef að þér væruð dómari, munduð þcr þá álíta, að kauþ- maðurinn hafi framið glæpsam- lcgt athæfi.? Dómstóllinn sagði: Það er ólcyfilcgt aö krefjast greiðslu skulda mcð hótunum cða ógnun- um, og það gerir engan mismun, þótt skuldunauturinn í þessu til- fclli, hafi sjálfur framið lögbrot. Þjófnaðarmál er ekki hægt að útkljá í cinkasamtali, cða mcð samniugúm. — Kaupmáðuriim var dæuidur.

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.