Sunnudagsblaðið - 26.02.1956, Blaðsíða 14

Sunnudagsblaðið - 26.02.1956, Blaðsíða 14
46 SUNNUDAGSBLAÐIÐ gikkinn. En auðvitað gérðist ekki neitt, að undanteknu því, að kven- maður við eitt aí borðunum féll í ómegin. Matty þekkti þetta svo scm vcl: þetta var gamalt lög- reglubragð. Barþjónar hafa það einnig fyrir reglu, að hafa tómt skothylki í skammbyssu sinni til öryggis því, ef einhver gestanna skvldi ná henni. Þegar Roy tók í gikkinn, og Matty brosti einung- is að því, fauk í Roy. „Nú,“ sagði hann, „þú heldur þig vera fyndinn!“ Og þar með skaut hann fimm skotum. Tvö þeirra evðilögðu spegilinn bak við barinn, og Matty vissi ekki fram- ar hvað gerðist fvrr en hann lá á gólfinu milli vonar og ótta. Roy hrópaði: „Bölvaður ekki sem pútu- sonurinn þinn!“ Svo renndi hann whiskyflöskunni milli flasknanna í barnum og gekk á brott. Frú Dore, konan, sem fallið hafði í ómegin, komst til ráðs, um leið og skotin kváðu við, og maður hennar kallaði: „Skrifið veitingarnar hjá mér, Matty, við förum núna.“ „Hann kemur liingað ekki aft- ur, en þið skulið bara fara,“ sagði Matty. „Hann fer á alla hugsan- léga staði aðra í bænum en hing- áið, en farið þið.“ Þau fóru út, og nú hafði Matty næði til þcss að meta tjónið, og reikna. hve tnikið viðgerðin mvnrii kosta. Hnnum var ljóst að það mvndi kosla svo mikið ;ið hinn ógreiddi reikningur Dores mundi lítið segja upp i það og þess vegna rcif hann reikninginn í tætlpr. scttist. niður og beið lög- rcglubílsins, scm hann vissi að myndi koma. Þegar lögreglubíllinn kom, sagði Lawrence — lögregluþjónn sem Matty þckkti : ..Okkur lciðist l'CÍI-'l 'íflfrjri rnjUí A Malt.v. fi'n t ’.i5 hcfur” VU 'jrl.t uii'Ju* lás og sla. Lögreglustjórinn eða einhver annar mun áreiðanlega koma til þín á morgun.“ En það var ekki lögreglustjór- inn, sem kom morguninn eftir, heldur lögregluþjónn að nafni Fredericks, sem sendur var til þess að hafa tal af Matty. „Við höfum stungið upp í dagblöðin, Matty. Hve mikið heldurðu þetta muni kosta til samans ?“ „Eigið þér við Johnny Dore og konu hans ? „Johnny Dore vinnur hjá bæn- um, hann heldur kjafti. Við lán- um Morley pninga úr styrktar- sjóðnum.11 „Allt í lagi, ég skal ekki gera neinn hávaða út af þessu, aðeins ef ég fæ tjónið bætt. Hundrað sjötíu og fimm dollarar myndu nægja.“ ,.Og þá cr allt klappað og klárt ?“ „AUt klappað og klárt!" svar- aði Matty. Þeir liandsöluðu þetta með sér. — Fredricks þakkáði Matty, og þar með átti þessi atburður að vera úr sögunni. En það var hann ekki. ’ Þegar margar vikur höfðu liðið svo, að enginn lögregluþjónn hafði litið inn til Matty til þess að selja honum happdrættismiða fyrir styrktarsjóð lögrcglunnar, þótti lioiitóri eiítfivað bogið ýið l'iii !* j'11 • 1!'j:Jð.! ***' < *■ ■ 'i kannske y aeri það einungis dreng- skaparbragð af lögreglunnar hálfu, að láta hann í friði, vegna þess hve vel hann hafði komið fram út af hneyksli Roys Morleys. Fyrsta vísbendingin um erfið- leika þá sem nú fóru í hönd fyr- ir Matty, var sú, að dóttir hans var kærð fyrir ólöglegt bílastæði. Hann hringdi til Fredericks til þess að reyna að koma þessu í lag, en Frederick, kvaðst ekkert geta í málinu gert, sjálfur borgarstjór- inn hefði gefið fyrirskipun um herferð gegn ólöglegum bílastæð- utn; þannig væri málið vaxið. Síðar fór Matty að veita því eftirtekt, að þeir lögregluþjónar, sem hann þekkti, sneiddu hjá hon- um. „Maður gæti næstum hald- ið, að ég hefði af yfirlögðu ráði gengið inn á lögreglustöð og skot- ið þar til hægri og vinstri,11 sagði Matty við konu sína. Fyrsta áreitnin sem Matty varð sjálfur fyrir persónulega, var stefna út af broti á lögreglusam- þykktinni um umfrðatruflun á almannafæri. Ölvagn, hafði aí- fermt vörur sínar á götuna úti fyrir veitingastofunni. Þessi sami vagn hafði með nákvæmlega sama hætti skilið vörur sínar þarna eftir þrisvar sinnum í viku í fimm. ár, en nú var þetta allt í einu orð- ið lögbrot. Matty mótmælti. Öl- vagninn var raunar eign ölgerðar- innar, og því þá ckki hcldur að slefna ölgerðiuni ? Ilonum var svarað því lil að lögrcglúsalri- þykktina mætti túlka á tvo vegu.“ Og hann varð að greiða sektina. Þcgar hann ræddi þctta vanda- mái við fulltrúa ölgerðarinnar, sagði hann : „Hvað leggið þér til að ég taki til bragðs ?“ Og þegar Matty ympraði á því að skipta við nýja ölgerð, sagði fulltrúinn. „Nú hvað bætið þér fyrir vður með því ? Raunar horgar sig ck.ki fyrír okkur að láta ölvéjgn gka ^11 j 1' tr* ^ J’jJ* ^ nn ■jjv 1»c.f heyrt, að vinir vcrir í Iögreglu-

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.