Sunnudagsblaðið - 15.04.1956, Qupperneq 1
10. TBL. I. ÁRG.
Cunnudags
JBLAÐIÐ
Konur og börn fyrst!
Sjóslys, sem skapaði siðfræði er
bjargað hefur ótal mannslfium
ÞEGAR hættu bor að höntlum
u hafi úti, má oft lieyra brezka
farþega viðhafa þessi orð: „Minn-
ist Birkenhead“ ! Allir Bretar
þekkja söguna af brezka herskip-
»u, sem sökk úti fyrir ströndum
Suður-Afríku árið 1852. Hún hef-
ur styrkt þá á hættunnar stund
°K sætt þá við dauðann, en líka
tiðum orðið mörgum mannslífum
til bjargar.
I’að er ekki langt síðan að for-
öa'mi Birkenhead bjargaði
hiindruðum mannslífa, í einni
hetjulegustu og farsælustu björg-
Un úr sjávarháska sem um getur
1 sögunni. —- Laust fvrir klukkan
^ að morgni hins 28. marz 1953
Var enska herflutningaskipið
Empire Windrush statt 50 sjómíl-
Ur út af ströndum Algiers á leið
Uru Miðjarðarhafið. Margir af far-
þegunum voru snemma á fót-
Uru til þess að sjá sóiaruppkom-
Ur>a. Allt í einu hevrðu þeir geysi-
sprengingu, sem kastaði skipinu
hl. Reykjarmöklcur steig upp um
rifið þilfarið, og niðri í skipinu
þrakaði og gnast í öllu.
Sjómaðpr kom skríðandi upp
l,m lúguop og reikaði út á þilfar-
ið. Hár hans og augnabrúnir voru
sviðnar, og anlitið var svart af
sóti, og blóð lagaði úr sári á ann-
arri kinn hans. „Skipið brennur !“
hrópaði hann. „Sprenging í vél-
arrúminu !“
Nokkrum mínútum síðar var
hann látinn. Þrír aðrir af áhöfn-
inni, sem voru staddir í vélarúm-
inu höfðu þegar látizt. Eldurinn
breiddist ört út, og eftir skamma
stund var allur miðhluti skipsins
logandi eldhaí. Yfirmennirnir og
aðrir ai' áhöfninni brugðu skjótt
við. Fvrst revndu þeir að hefta
útbreiðslu cldsins, og nokkrir af
vl'irmönnunum fóru upp á þilfar
til bess að róa farþcgana.
William Wilson skipstjóra varð
það brótt lióst, að ógerningur
myndi að ráða við eldinn. „Skip-
ið var allt orðið fullt af reyk, og
eldtungurnar teigðu sig upp gegn-
um þilfarið á mörgum stöðum“,
sagði hann síðar í skýrslu sinni til
hrezku flotastjórnarinnar. „Ég gaf
fyrirmæli um að yfirgefa skipið.“
Flestum, sem voru um borð í
Empire Windrush, varð Ijóst, að
sennilega lilytu mai'gir af þeim
nð farast, því að sumir björgunar-
bátarnir, björgunarbelti og önnur
björgunartæki voru þegar orðin
eldinum að bráð. Ilvert einasta
rúm var fullskinað hermönnum
sem verið var að senda heirn, eða
sem voru á leið í orlof heim tii
Englands. Margir þeirra voru með
fjölskyldur sínar með sér. Alls
voru 1515 manns um borð, þar á
meðal 125 konur. 87 börn og 17
örkumla menn frá vígvöllunum.
Aðeins 12 af björgunarbátunum
voru óskemmdir. og hver um sig
tók frá 49 til 100 farþega. Það var
með öðrum orðum fvrir séð. að
ekki var rúm í þeim fyrir alla,
sem á skipinu voru.
En enginn varð grininn örvænt-
m«u. og enginn ruddist í bátana.
Yfirforingi herliðsins um borð,
Robert Scott, kallaði í hljóðnema
rólegri röddu : „Nú ríður á að faj'a
eftir Birkenhead-reglunni. Öllum
ber að vera rólegir og standa
k\rrrir á bilfarinu, þar til þeir fá
fyrirmæli um að fara í bátana.“
„ITvað er Birkenhead-reglan ?“
spurði ein konan mann sinn.
„Hún er sú, að öllum ber að
vera rólegum, og aðhafast ekki