Sunnudagsblaðið - 15.04.1956, Síða 3
er það rakst á ísfjallið í Norður-
Atlandshafinu, og hlaut öllum
þegar að vera það ljóst, að um
lífið eða áauð^var að tefla. Samt
sem áður var hin virðulega og
riddaralega Birkenhead-i'egla þar
viðhöfð:' „Konur og böm fyrst.“
Milljónamæringar snéru við og
gáfu fátækum innflytjendakonuxn
eftir sæti sitt í björgunarbátun-
um. Allir hinir 37 Starfsmenn í
vélarúminu stððu hver við sitt
starf til síðustu stundar og fórust
alíir. Hijómsveitarmennimir stóðu
í stjórnpallinum og spiluðu sálma
unz skipið sökk, og enginn þeirra
komst lífs aí. Karlmennirnir á
þessu skipi ög mörgum öðrum
hafa fylgt hinu gamla hetjulega
fordæmi, sem skapað var mn borð
í Bii'kenhéad, og sem aldi'ei verð-
ur gleymt á Englandi.
Birkenhead var herskip, og um
borð í því voru hermenn með f jöl-
skyldur sínar. Á leið sinnÍ til
Súður-Afríku strandaði skipið
nótt eina á skeri 40 sjómílur frá
landi. Tíu mínútum síðar, þegar
hinir óttaslegnu farþegar voru að
reyna að komast gegnum brakið
niðri í skipiliu upp á þilfarið, Ixjó
skipið aftur niðri á skei'inu og
brotnaði í tVent miðskips. Fram-
hlutirin sökk þegai', en öllum sein
um borð v'oru tókst að komast til
afturhluta skipsins.
Af þeim -630 manns, sem voi'u
um boi'ð, voru 170 konur og .börn.
Aðeins þrir bjöi'gunai'bátar voru
I iltækilegir, og einungis 60 manns
kömust í hvern þeirra.
Hinn brotni skipshluti gat cklú
iialdist ofan sjávar nema nokkrar
mínútur. Allir þeir, sem ekki
komust í bátana voru dauða-
dæmdir. Al.lt útlit var því fyrir
að geygvænlegur ótti og flaustur
grípi urn sig, en foryngi lierliðs-
ins, Sidney Seton, gaf hermönn-
unum fyrirskipun um að raða sér
í hnapp á þilfarið og lialda þar
SUNNUDAGSBLAÐIÐ
ltyrru fyrir. Hermeimirnir hlýddu
fyrirskipun hans og horfðu á er
konur þeirra og börn gengu xxm
borð í björgunaTbátanna. Þegar
siðasti báturinn réri frá, gátu
konurnar enn séð hermennina í
hinum rauðu einkennisbúningum
standa í röð á þilfarinu, líkt og
við liðskönnun. Við hlið þeirra
stóð skipshöfnin, þegar Birken-
iiead lxvarf í hafið.
Það lxeppnaðist aðeins nokkxum
að komast upp á yfirborðið, og
lialda sér á floti á ýmsu rekaldi.
Þeim var bjai'gað síðar um dag-
inn af björgunai'skipi, sem kom á
staðinn, en 436 höfðu látið lifið,
áður en hjálpin barst. Einn af
þeinx var Sydney Seton, sem náð
liafði handfestu á planka er flaut
á sjónum, þar til er hann sá tvo
skipsdrengi, sem voru að drukkn-
un komnir. Þá fleytti hann plank-
anum til þeirra, svo að þeir kæm-
ust upp á hanh, en þegar honum
var það ljóst, að plarikinn bæri
þá ekki alla þrjá, sleppti hann
taki á honuin, og sökk til boths.
Frásagnir af þessu hörmuléga
slysi, Vöktu mikla atliygli og það
liversu hetjulega hermennirnir og
áhöfnin á Birkénhead ui'ðú við
dauða sínum, vakti aðdáun um
gervallan heim, og víða voru hin-
um föllnu hetjxim reist minnis-
merki.
Þegai' skip lentu i sjávarhaska
áður fyi’r, var hin viðtékriá vehja
aftur á móti sú; „að hver bjargaði
sér sem bezt hann gat“ ! En sú
siðfræði leiddi jafnan til uppnáins
og stjórnleysis, þar sem þeii' sterk-
ustu og þróttmestu ruddust; í
björgunarbátana, meðan koriur og
börn urðu tíðum að sæta því hlut-
skipti að hljóta legurúm á marar-
botni. En hið hetjulega fordæmi
mannanna á Birkehhead fyrir
rúmum hundrað árum, hefui' jafn-
an verið í heiðri haft síðan, og er
búið að bjarga ótöldum manns-
lífum.
147
— BKIDGE —
S. G 5 2
ií. K G 3
T. K D 8 6 4 2
L. 9
N
V A
S
S. Ð 8 3
II. A 8 7 5 4
T. Á 3
L. Á 6 4.
Suðúr spilar 3 grönd. A—V liafa
alHáf sagt páss. Vestur spilar út
laufkóng og austur lætiir sjöið í.
Hverhig myndirðu vilja sþila ?
Sþilið vinnst auðveldlega cf
tígullinn er jafnt skiptur. En með
þVf að engin trygging er fyrir því
að svo sé, ber að halda opnum
möguleika til þess að fá fimrn slagi
á hjarta, og þá vinnst spilið, enda
þótt tígullinn Jiggi 4—1. Mestar
líkui' til þess að fá flinm slagi á
hjarta er að svína gosa, þar næst.
að taka tvo hæstu. Að spila lnjarta
á kóng og láta gosa úr botði er
nánast vonlaust.; til þess að það
gefi fimm slagi þarf hjártadrottn-
iiig að vera þriðja í austui' og tía
og nía blankar í vestur.
Eina hárrétta spilamennskail er
að drepa strax á laufás, ■ spila
tfgulþristi á tíguldrottningu og
tigulfimmi heim á ásirih. Þa er
kbmið í ljós hvernig tigullinn
liggur. Liggi hann ’jáírit, reynir
ekki lengur á hjaftað, nenia þú
vlljir haetta spilinú til þess að fá
þrjá yfirslagi. En liggi t.ígúllinn
illa, ertu inni á réttri hendi til
þess að spila hjafta á réttastan hátt
Höfuðatriðið í þessu spili er sem
sagt að taka ékkí á tígulás og
síðan tíguldi'öttningu, heldiu*
öfugt. líafirðu hugsað þér það í
því skyni að standa rétt að vígi
með Jijartað ef tígullinn félli ekki,
þá hefurðu leyst þetta dæmi rétt.