Sunnudagsblaðið - 15.04.1956, Síða 8
152
SUNNUDAGSBLAÐIÐ
' ** ,v^w.
Varð ásfmev Karls IX. honum að bana?
Á MEÐAN Kiatrín var að íá
lijá syni sínum skipunina um að
siðaskiptamenn skyldu myrtir,
var Henri de Guise á leiöinni með
hóp- af hermönnum til húss
Coligny aðmíráls í Bóthisy götu.
Klukkan hefur sennilcga verið um
ellefu leytið uin kvöldið og
Coligny, sem þjáðist enn af sári
sínu, var háttaður og sátu nokkrir
vinir hans ]ijá honum. Skyndilcga
lieyrðust skothvellir og hróp í
næturkyrröinni. Þetta var Guisc,
sem var að drepa varðmennina
til þess að komast inn í Jiúsið.
„Hvað er um að vera ?“ spurði
Coligny Mcrlin, mótmælcnda-
prest.
Sá leit út um gluggann og til-
kynnti síðan skjálfaiidi, að her-
flokkur liefði umkringt húsið og
væri að drepa starfsmennina.
,,Eg lief fyrir löngu búið mig
undir dauðann,11 sagði Coligny.
,,þið hinir skuluð flýja, ef mögu-
lcgt er, því að þið gætuð ekki var-
ið mig. Ég fcl sál mína miskunn
guðs“.
Síðan lót hann lyfta sér fram
úr rúminu, íór í slopp, kvaddi
vini sína, sem flúðu út um glugg-
ann, og beið. — Hann þurfti ekki
að bíða lengi. Dyrunum var fieytt
upp og aðmírállinn stóð teinrétt-
ur með bakið upp að veggnum.
SkríU æddi inn undir stjórn hins
unga Jean Yanwitz, sem kallað-
ur var Besme.
„Ert það þú. scm crt. Coligny?“
spurði Desme, með sverðið i hend-
inni.
„Sýndu þessum gráu hárum
virðingu, ungi maður. Ég er hann.“
,,Ágætt“, sagði Besmc og rak
sverðið í brjóst honúm.
Þar eð aðmírállinn hrevfði sig
cnnþá og hryglan í honum var
leiðinlóg, urðu nokkrir hermenn
að ljúka verkinu mcð rýtingum
sínum. Á meðan á þessu stóð var
Henri de Guise, sem bciö niðri,
orðinn óþólihmóöur og hrópaði :
„Hcýrðu, Besme, er þetta búið ?“
Morðinginn kom fram á svalirn-
ar:
„Já cftr stundarkorn, við crum
að ljúka“.
„Láttu mig þá sjá“, sagði hcr-
toginn ánægður.
Þá kastaöi Besmc, ásamt fclög-
um sínum, líkinu út um gluggann.
Ilenri gekk að því, þurrkaði með
vasaklút sínum blóðiö af andliti
aðmírálsins, og er hann hafði
þekkt aftur óvin sinn, sparkaði
hann fast í andlit honum og
sagði : „Þetta er ágætt, byrjunin
er góð. Hugrekki, hermenn.11
Rétt á eftir gaf klukkan í höll-
inni til kynna, að morðin skyldu
liefjast.. Drepið var alla nóttina,
og dagurinn rann yfir borg, setn
lifað hafði martröð. Lík fylltu
göturnar, höfuð höggvin af h'köm-
unum f.lutu í blóðpollum, limir
lágu hér Og þar og Signa var full
af líkú'm. Um átta leytið um
morguninn fór Katrín af Medici,
ásamt nokkrum hirðmeyjum sín-
um, út úr Louvre-höll, þar scm
komjngurinn lá í örvæntingar-
kasti, tií þess að „veita sér þá
dónalegu ánægjú áð skoða viss
einkenni karlmanna á noktmn
líkunum" (segir Sully í cndur-
minningum sínum).
Eftir Barthólómeusarnóttina var
Karl 9. lengi niðurbrotinn og rúm-
fastur. Katrín áf Medici sýndi
aftur á móti ekki minnstu mórki
iðrunnar. Það er sagt, að hún hafði
ekki tckið ncma lítinn þátt í morð-
unum og skrifaði að ,‘,hún ásak-
aði sig ekki nema fyrir dráp scx
manna“.
Hún virtist jafnvel vera ánægð
með nótt 24. ágúst. Eitt atriði
sannar það. Samtíma annálahöf-
undar seg.ja frá því, að hún liafi
látið smyrja höfuð Colignys og
scnt það til Rómar, þar sem páf-
inn varð allundrandi, er hann opn-
aði pakkann. 1. september var
farið að skipuleggja litlar dans-
hátíðir til þess að hrífa konunginn
upp úr „leiðindum" sínum. Marie
Touchet, sem í blíðu sinni hafði
fyrirgefið morðin á trúbræðrum
sínum, fluttist til Parísar, þar
scm hún settist að í litlu húsi með
garði við götuna Saint Honoró,
þar sem Karl re.yndi að gleyma . . •
Hann flúði hirðina, móður sína
og konu, Elísabeti drottningu,
sem honum fannst heimsk, og fór
oft til veiða í skóginum við
Vincennes. Þegar svo var fór hann
ekki heim í Louvre til þess að
sofa, heldur fór hann til sveita-
seturs í Belleville, sem Katrín af
Medici átti, og bcið'þar eftir Maric.
Smám saman tók Karl glcði sína
aítur og kastaði sér nú uf alefli