Sunnudagsblaðið - 15.04.1956, Page 12

Sunnudagsblaðið - 15.04.1956, Page 12
156 tlásainlega íögur. Eiskarðu mig ? — Auðviíað, Daníel . . . Magða- Icna leit ekki á hann. — Þú mátt ekki aðeins segja „auðvitáð" heldur: Éjs; clska þig! Orðin mótuðusí, . á.., . vörum Magðalenu, cn hún gat ckki stunið þeim upp. Ilún ían:n að lárin komu fram 1 augun. Augu þeirra mættust, og stilll- Icga opnaði hann hurðina. Hann hafði skilið mcira cn hana grun- aði. Eg veit að rner hcfði borið að viðurkenna þetta fyrr, en ég hafði ckki liugrekki til þess. Að minnsta kosti tíu sinnum yar óg komin á fremsta hlunn nicð það. en gat það ckki. En nú ætlaði hann að fara búrtu, og þá hugsaði cg mér að cg gæti skrifað honum ., . . Hún leit á Pierrc. — Þú trúir mcr ekki. Þú trúir ckki að þetta hafi gengið þannig f.yrir sig, sem cg hcfi nú skýrt frá. En hvaða ákvörðun, sem þú kannt að taka Pierre, þá sver ég nú, að cg vil aldrei sjá hann framar. Ef iil vill var Daniel eins konai’ prófraun fyrir mig. Okkúr var ckki hugsað út í það, að við elsk- uðum raunverulega hvort annað. Dagarnir liðu aðeins einn af öðr- um. Og loks kom að því, að ég stóð frami fyrir þeirri staðreynd, að mér bar að velja — taka ákvörðun. Og eg hcf valið, Picrrc! Þau sátu lengi þögul. Pierre var mjög hugsandi, og fann hlóðið niða fyrir eýrum sér. Hljöðið frá ryksugunni barst inn í stofuna til þeirra, og þau heyrðu stofustúlkuna sýzla í morg- unverkunum. Dyrabjallan hringdi, og þau lieyrðu að stúlkan fór til dyranna. Hvað er klukkan ? spurði Magðalena. Bráðum átta . . . Pierre reis á fætur. — Þetta er pósturinn. SUNNUDAGSBLAÐIÐ Ilann gekk inn í baðherbergið, og heyrði rödd Simonc litlu. — Ilaíðu ekki hátt, og flýttu þér nú, Simone mín, sagði hami. Hann þurrkaði sér með þykku handklæði, og gekk því næst inn í svcfnherbergið. Harin sá það á baki Magðalenu að hún grét. — Pierrc ... ! Hún horfði á hann gegnum tárin og rétti hon- um bréf ... — Það er frá Daníel. Þetta getur ekki verið rétt — þctta sem hann skrifar . . . — Hann dó í morgun klukkan sex, sagði Pierre stillilega. — Það var út af honum scm síminn hringdi í nólt. Hann stóð kyrr og horfði á hana. — Þeir gerðu allt scm unnt var í sjúkrahúsinu. Magðalena grét hljóðlcga. Ilann snéri sér að Simonc. — Simonc, komdu og kysstu móður þína áður cn þú ferð. Simone kom hlaupandi inn í svefnherbcrgið. Magðalena þrysti licnni að sér. — Hvernig fcr nú hálsbindið ? sagði hann spyrjandi. Hún leit upp til hans og brosti. — Það fcr hræðilcga illa . . . Hún brosti við honum gegnum tárin, og lagfærði bindið, eins og hún hafði gert svo oft áður. Hann strauk hárið frá cnni hennar og kyssti varir hennar. ;— Ilef ég gleymt nokkru ? Hún hristi höfuðið. Ilann tók í hönd Simorie og gekk út. Magðalena liorfði á cftir þeim l>ar sem þau leiddust hönd i höud yfír götuna. Dóttir hennar — og eigiumaður, Pierre, sem henni hafði auðnast að eignast á 'riý. Hún lokaði glugganum hljóð- lcga. — E N D I lt. □ □ □ Listin er löng, cn umræðuefnið um liana ennþá lengra. — Wiliiam J. Locke. Skrafað er uin ... að Cary Grant, hafi verið valinh til að léiíca föðurinn í fyrirhug- aðri kvikmvnd, sem gera á efth' bókinni Bonjour Tristessc (Sumarást) cftir frönsku stúlk- una Francoise Sagan. að Ilumphrcy Borart, sem ásanit konu sirpri, Lauren BacalJ- myndar liamingjusamasta hjónaband í Hollywood, hafi skýrt frá leyndardómi þcssa hamingjusama lijónabands: „Ég andmæli aldrei konu minni; ég bíð bara þangað -til hún skiptir um skoðun". að spánski skíðamaðurinn Molenc, sem var næstsíðastur í svigi á vctrarólympíuleikunum ' Cortina, hafi sagt: „Auðvitað breýtti snjórinn dálitlu; til þcssa hef ég aðeins farið á sjó- skíðum”. að James Stewart hafi orðið sú stjarna í Amcríku, sem laðaði menn mest að bíóunum á síð- asta ári. Næst kom Grace Kelly og síðan John Wayne. Aðrir, sem getið cr um eru Marlon Brando og svo þcir gömlu- mennirnir Gai’y Coopcr og Clark Gbalc. að Fred Owen, sem býr 1 Micíiig- an, íiafi verið tekinn íastur fyrir : 1) að liafa greitt gift- iugarhringinn handa fjórðu konu siimi með fölskum tékk, 2) gleymt að fá skilnað frá annarri og þriðju konu sinni, 3) stolið bíl konu númer þrjú til þess að fara í honum á brúðkaupsferð með nýjustu konumri.

x

Sunnudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.