Sunnudagsblaðið - 15.04.1956, Side 13

Sunnudagsblaðið - 15.04.1956, Side 13
S XT N N U D A G S B L A D I Ð 157 Framkoma - og vinsældir ^AG nokkurtí,1'kom liæg og st>Uiíeg kona til sjálfræðings nclkkurs, og skýrði honum frá því hún hefði ákveðið að skilja við ^nn sinn, en fyrst vildi hún ráð- íe,'a sig við sálfræðinginn. Ég veit eiginlega ekki, 'Vernig þetta byrjaði, sagði hún. "" k'rá því við giftum okkur, hefur °kkut< þótt vænt hvort um annað, 011 íyrir aðeinR einu ári breyttist '‘hthvað, svo ég get ekki liugsað ’aér að búa lengur með manninum Allt, sem hann tekiu- sér -V| h' liendur finnst mér bjánalegt heimskulegt, og öll framkoma 'ans er orðin mér ógeðfeld. í ^ttu máli sagt, ég get ekki um- 0r‘h hann lengur. ^ Sálfræðingurinn kom fyrst með mar venjulegu athugasemdir um ” ''nn viðsjálverða aldur“ og því jlfn h'kt. En að lokum gaf hann c°nunni eftirfarandi ráðlegging- ai Reynið að slá .manni yðar knllhanira, sagði hann. — Ilversu j’geðfellt, sem yður kann að vera ;>að, þá reynp samt að vera upp- 0lvandi og glaðleg við hann. vynið jjetta í hálfan mánuð. °mið svo aftur til mín, að j>eim ‘nia liðnum, og þá getum við 1janar rætt um skilnaðinn — ef kullhanirarnir hafa ekki gert neitt 8agn. ^onan brosti vandtrúarfull, en °faði )>ú að reyna þetta. Strax ^ma daginn byrjaði hún að hrósa , anni sínum fyrix smekkvísi — I elhið var nýtt hákbindi, sem jlan" hafði fengið sér — og þann- ^ hélt hún áfrarn daglega. Maðurinn, sem áleit að breyt- ingin á konu sinni væri hreint kraftaverk, var sjáifur gerbreyttur maður eftir nokkra daga, og hann endurgalt konu sinni gullhamr- ana. Eftir eina viku var sambúð þeirra orðin álíka hamingjurík og fyrstu hjónabandsárin. Það var hamingjusöm og ánægð kona, sem mánuði síðar kom til sálfræðingsins. Og brosandi sagði hann henni, að það tækist fáum að vera ergilegur og afundin gagnvart ]>eim, sem daglega liefði gulihamra á vörum og góðviljað viðmót. Ef fólk lifði eftir þeirri kenningu, myndi mörgum hjóna- böndum verða bjargað, og mörg- um skilnaði afstýrt. Sálfræðingurinn hafði að baki ráðleggingu sinni mikla reynslu, því að hann hafði gert margvísleg- ar rannsóknir á einkalífi fólks. Hann hafði komist að þeirri niður- stöðu, að þeir sem voru vinafáir, eða drógu sig í lilé frá fyrri vin- um sínum,, urðu bitrú og frá- lirindandi, eða þá að jxúr gerðu lítið úr félögum sínum, en upp- hófu sjálfa sig í þeirra eyru. Hann ákvað því að hjálpa }>essu fólki, og fékk }>að til að fara viðurkennandi orðum run vini þess og þá sem á vegi þess urðu á lífsleiðinni. Og árangurinn kom brátt í ljós. Stúlka ein slcýi'ði m. a. frá því, að dag einn befði hún ákveðið að segja eitthvert hrós- yrði eða viðurkennandi orð tii með, og hafði jafnan verið í nöp við. Hún vissi að konan átti falleg- an blómagarð, og stúlkan fór um hann fögrum lofsyrðum. Daginn fullorðinnar konu er hún vann eftir fékk hún sendan rósavönd úr garði konunnar, og eftir þetta urðu }>ær perluvinir. Smjaðúr1 og óverðskuldað skjal dugir aúðvítað ekki. Gullliamrarn- ir verða' að úera sannfærnandi, þannig að sá sem fær þá finni að liann verðskuldi þá. Stúlka nokkur sem vann á skrif- stofu með anriarri, er hún gat fneð engu móti úmborið, reyndi að vinna bug á þessari óvild og byij- aði með því að dást að hárgreiðslu „óvinar“ síns. Það léið ekki á löngu áður en þær voru orðnar beztu vinkonur. Atvinnurekendur, sem hafa iag á því að slá stárfsfólki sínu gívU- hamra hafa þá sogu að segja, að það borgi sig ! Stöðugar aðfinnsl- ur draga úr vinnugleði starfsfólks- ins, og eru leiðin til fjandskapar og óvildar. En ef vér hins vegar uppörfum hver annan, vaknar hin sanna vinnugleði og árangurinn verður margfallt betri. Og þetta er ofur skiljanlegt. Kenningin um gullhamrana, er nefnilega byggð á þeirri staðreynd, að það er ekki unnt að hatast við þá, sem eru manni velviljaðir og meta mann að verðleikum. Þess vegna má enginn gleyma því að véra vel- viljaður í annars garð í daglegri umgengni. Það kostar ekki neitt að vera vingjarnlegur við náung- ann, og að reyna jafnan að finna það bezta í fari hvers og eins. lleynið þetta sjálf, og þér munuð komast að raun um að það borgar S1S' — (IJýtt og endursagt). □ □ □ Móðurin siðar son sinn: „Sittu kurteislega við borðið. Svona, taktu skeíðina í hœgri hönd — snýttu þér — og borðaðu brauð með.“ Kennarinn: „Hve lengi vom Adam og Eva í Paradís, þar til þau syndguðu ?“ „Skóladrengurinn: Þar til eplin urðu fuJlþroskuð.“

x

Sunnudagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.