Sunnudagsblaðið - 22.04.1956, Blaðsíða 2

Sunnudagsblaðið - 22.04.1956, Blaðsíða 2
162 SUNNUDAGSBLAÐIÐ blóma- og ávaxta-íramleiðslan, cn það var ekki fyrr en löngu síðar, að kunnugt var um, að framleið- andi þessara garðávaxta væri Miciiael fyrrverandi Rúmeníukon- ungur. Nú veit hvert barn i héraðinu hvert smáatriði um líf Michaels lconungö, en saga hans er líkust spennandi skáldsögu, og á hverju kvöldi eru sagðar nýjar og nýjar sögur á veitingahúsum bæjarins um hinn vingjarnlega konung- borna bónda. lljónaband foreldra Micliaels bar að með nokkuð óvenjulegum laætti: Iferdinant Rúmeníukon- ungur og Maria drottning hans, þröngvuðu elsta syni sínum — Carol krónprins — tii þcss að git't- ast llelenu prinsessu af Grikk- landi árið 1921, eftir að þau höfðu látið lrann skilja við fyrri konu sina, sem var herforingjadóttir og hét Zizi Lambrino. í þessu nýja lijónabandi fæddist Michael. En eítir nokkur ár fékk Carol sér nýja ástmey, maddömu Lupescu. Þau ferðuðust saman tii Vestur — Evrópu og settust þar að. Þetta þótti slíkt hncyksli, að hinn móðg- aði konungur, faðir Carols, og )>ingið svipti Carol erfðaréttinum. Eftir að Ferdinant konungur and- aðjst 1927 kom það því í hlut Michaels, scm þá var sex ára, að taka við konungdómi, en raunar var það ekkjudrottningin Maria, amma hans, sem stjórnaði. Arið 1930 skaut Carol föður hans svo skyndilega upp í Bukarest, og tók völdin í sínar Jiendur, og þá varð Miehael aftur réttur og sléttur krónprins. Carol setti drengiam nú í strangan skóla, og var persónulegt samneyti feðganna sáralítið. Fylgikona konungs, madama Lupescu gaf sig heldur ekkert að hinum einmana dreng. Svo rann upp sá sögulegi dagur, 6. nóvember, 1940 — að fulltrúi einn frá hefnuln, sem með bvlt- ingu hafði teki.ð völdin í sínar hendur, heimsótti Michael, og til- kynnti hinum 10 ára krónprins, að þó samdægurs yrði hann að vinna embættiseið, sem cftirmað- ur föður síns. Micliacl vissi að stuðningsflokk- ar Carols, frjálslvndir og bænda- fiokkurinn. iiöfðu ekki mUtil áhrif lengur, og að veldi hersins varð konungnum stöðugt erfiðara viðfangsefni. Hann vissi líka að þegnarnir litu með andúð á þá ráðstöfun konungsins að hafa af- hent Ungverjum helming Transil- vaniu, og að enn sem fyrr vræri madama Lupescu þrætuepli manna á mcðal. En að faðir hans væri þegar farinn úr landi ásamt ástmey siimi, og hefði tekið með sér marga dýrgripi og verðmæti, iueðal annárs hið heimsfræga frimerkjasafn,.— það haíði hann éilga hugmynd um. Hann stóð nú frami fyrir þeim vanda, að taka að sér konung- dóminn, eöa afsala sér honum fyrir fuilt og ailt, því að þá mundi háfa veriö stofnað iýðveldi. Hin uiigi krótxprins var of reynshilit.ill til þess að geta staðiö uppi í llári valdahafa landsins. Iiann só að einu mögulleikarnir, sem hann hafði, var að táka við konungsskrúðanum, svcrja eiðinn, og reyna síðau aö standa sem bezt í stöðu sinni með fulltingi móður sinnar, Helenu prinsessu. Antoneseu varð forsætisráð- herra. Raunverulega var hann einvaldur, og iaafði öll ráð í sinni hendi. 'Hinn ungi konungur varð að iaorfa á það með þögn og þolin- mæði að Antonescu útnefndi sjálf- an sig sem marskálk yfir hernum, og' greiddi götu Hitlers og herja hans. Þegar hann reyndi öðru hvoru að mótmæla aðförum hans, klappaði Antonescu bara á herð- ar honum með hinum auðmýkj- andi orðum: „Þér eruð bara barn, yðar liátign. Verið ánægður mcð- an þér fáið að halda lífi og lim* um.“ Tímihn leið, og Michael lifði sem eins konar fangi ásamt móður L sinni á búgarði einum í nágrenní Bukarest. Antonescu valdi sjálf- ur eftir eigin liöfði hirð konungs- ins, setti njósnara lionum til höf- uðs, og bannaði honum að hafa lögreglubunda sér til varnar og öryggis. í ágústmanuði byrjuöu Ajuc- rikumenn loftárású' sínar, og rúm- cnska konungshöllinn varð fyrir sprengju. Hálfu ári síðar sóttu Rússar að landamærunum, og þá greíp um sig ókyrrð og ótti meðal íbúanna. Fólk var neytt til þess að flýja heimili sín, og staða lands- ins virtist vonlaus. Atti rúmenska þjóðin að fyrirfara sjólfri sér í innbyrðis haráttu, eða var nokkur leið út úr ógönguuum. Hinn 22 ára konungur sá að nú hlaut að koma til hans kasta. Hann sá fram á, að það var vonlaust að bci'jast við ofurefiið. Það var skyida hans sem koimngs að stöðva styrjöldina, til að koma í veg fvrir að þjóðin væri stráfelld — og því fyrr, því betra. Iiann ráðfærði sig við móður sína og nokkra liðsforingja urn hugsanlega byltingu. Þeim kom saman um að Michael skyldi reyna að hafa áhrif á forsætisráöherr- ann, og fá hann til þcss að semja við Rússana. „En cf Antonoscu neitar,“ spm'ði einhver. „Þá sctjurn við hann af,“ svaraði Michael konungur snögglega. „Eí? * boða hann á fund minn til hallar- innar, og ef hann fellzt ekki á til- lögu okkar, tökum við hann og nánustu fylgismenn hans til fanga.“ „Og svo Yðar Hátign . . . ?“ „Þá fáunx við frið, og gctum stofnað nýtt lýðræðislegt þjóð- * félag,“ svaraði Michael.

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.