Sunnudagsblaðið - 22.04.1956, Blaðsíða 15

Sunnudagsblaðið - 22.04.1956, Blaðsíða 15
segist hafa brernit Hitler 29. apríl 1945, cn Erich Heinz Kempka, bílstjórinn, sem herbergisþjónn- inn talar um, byrjaði með því að segja, að brennan heíði íarið franr 13. apríL Þegar hann svo tók sig á tveim árum síðar, taldi hann brennmia hafa verið 30. april . . . Memi kunna lexíuna illa. í júni 1945 þ. e. a. s. mánuði eftir „sjálfsmorð“ Hitlers, sagði Eisenhower forseti: „Ég var viss um dauða Hitlcrs; en eftir að hafa talað við Rússana, er ég ekki leng- ur viss.“ Í desember sama ár sagði hinn frægi lögregluforingi Guillaume, sem stórblað nokkurt sendi til Berlínar til þess að gcra rann- sókn: „Líkami Hitlers var ckki brenndur. Ö)1 vitnin lugu, af því að þau höfðu sjálf hag af því.“ Fyrrverandi yfirmaður ame- rísku léyniþjónustunnar, William F. Heimlicli, sem átti mildnn þátt í öllum rannsóknum á sögu Ilitl- ers, lýsti yfir: „Ég álít, að Hitler, Éva Braun og Martin Borman, séu öll lifandi", og hann bætti við: „Það er mjög líklegt, að hann hafi breytt andlitsdráttum sínum, ijl þess að eiga auöveldara með aö leyna sér.“ Eftir langa rannsókn á staðnum lýsti Louis C. S. Mansfield, ein- hver mesti glæpasérfræðingur heimsins, yfir eftirfarandi: „Eng- inn mannlegur líkami hefur nokk- urn tíma verið brenndux í garði kannslarahallariimar og vitnin hafa sennilega liaft eftir utanað- bókalærða lexíu . . .“ ChukoV ínai'skálkur sagði fyrir sitt leyti brosandi: „Ég mun ekki trúa því, að Hitler sé dauður, fyrr en ég sé líkið“ og hið sama sagði Winston Churchill. Og Stalin, sem ekki var vanur að tala mikið, hélt því fram við Byrnes, sem skrifaði það í endur- minningar sínar: „Hitlcr er lif- andi . ..“ SUNNUDIGSBLAÐIÐ Því næst skýrir blaðið frá því, að í bláðinu hafi verið birt 1951 óhrckjanleg skjöl, er sönnuðu, aS Hitler sé í Suður-Ameríku og til- færir nokkur atriði. Samkvæmt því flaug Hitler frá Berlin, og skýrði nazistinn Angelotti-Mack- enseh bandamönnum frá þessu. Fer yfirlýsing lians hér á eftir: „í dögun 29. apríl 1945 flýði Hitler til Danmerkur í flugvél ásamt Evu Braun og Martin Bor- man. Flugvélijmi, sem ég var einnig í, var stýrt af Baumgart höfuðsmanni. Viö lcntum í Tond- ern í Suöur-Danmörku. Þar söfn- uðumst. við saman og Hitler kvaddi okkur, síðan hvarf hann ásamt Evu Bi'aun og nokkrum háttsettum mönnum, sem liöfðu beðið hans í Tondcrn, livai'f hami í átlina til strandar . . Baumgart höfuðsmaðui', sem kallaður var fyrir réttinn í Niirn- bei'g, staðfesti frásögn Angelotti- Mackenscns : „Eg flaug mcð Hitler til Dan- merkui'“, sagði liann. „Til Damnei'kur, þar sem kaf- bátur beið haiis til að flytja hann til Argentínu . . .“ Ef til vill lifir bann þar enn friðsömu lífi verndaður af ti'úum þjónum er leggja hart að sér, þrátt fyj'ir alJar líkui', við að telja heiminum ti'ú um, að hann sé daúður. Maðut' nokkur, Longyear að nafni, sem býr á Palm Bcach Floi'ída, er eiiui ánægðasti mað- ui', sem um getur. Dóttir liahs, og loks. móðir hans hafa látið innrita sig í sama háskólann til náms. Og hann segir brosandi: „Loks verður kyrrð hjá okkur.“ — O — Það er betra að deyja tveim árum of snemma, en einu ári of scint. 175 Aðals-siúlka á glapstigum. Grcinin byrjar ó bls. lt}8. líka, enda þótt ég viti að liann sé frclsun frá þessum eymdarinnar og tára dal. Þannig íórust henni orð, þessari vesalings stúlku, sem áreiðanlega hefur að baki sárari lífsreynslu en flestir aðrir. Þegar hún var farin brott sat ég um stund, og hugleiddi, livað hægt væri að gera íyrir slíkar ógæfu manncskjur. Ilefði ég gotað hjálp- að henni á einhvern hátt ? Hvoi'n- ig myndi fara fyrir henni, ef henni væfi úlveguð góð atvinna ? Sjálf- sagl: myndi íljótt kvisast um for- tið hennar, íólk er jafnan lagið að snuðra slikt uppi. Allt þetta „grandvara flekklausa fólk“ myndi nýsta hana með ásökunar- fullu og hneygslandi augnaráði. Jtvað var það sem orsakaði, að veluppalin stúlka af góðu fólki komin, sem lagði metnað sinn í að halda skildi sínum flekklaus- um, gat sokkið svona djúpt ? Var soi'gin, einmanaleikinn og örvænt- ingin nægileg ástæða ? Ég hcf ekki séð hana síðan. En starfsbróður minn leitar hinnar aöalsbornu stúlku. Hann er saiin- færður um, að finni hann hana, muni honum takast að bjarga henni og koma henni lieim til Kent, þar sem hann álítur, að hún finni, að þar sé enn einhver, sem lætur sér annt um hana og hugsar um hana. Félagi minn lítur á það sem helga köllun sína, að bjarga þessari ógæfusömu stúlku. Og fái hún rétta meðhöndlun, er það enganveginn vonlaust, að það takist. ___ _

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.