Sunnudagsblaðið - 22.04.1956, Blaðsíða 12

Sunnudagsblaðið - 22.04.1956, Blaðsíða 12
172 SUNNUDAGSBLAÐXÖ „Maður veit það aldrei. Ég he£ íundið töluverð- an kulda úr ýmsum áttum að undanförnu. Já, meira að segja frá Kravsky hershöfðingja, sem alltat' hefur auðsýnt mér mikla virðingu og vináttu, hann er skyndilega orðin svo breyttur, já — og margir aðrir.“ „Nei, hœttu nú,“ sögðu félagar hans,“ við erurn ekki komnir hingað til að vera alvarlegir. Svo lengi sem stúlkurnar — þessi himnesku englabörn — eru ekki kaldar í okkar garð, er ástæðulaust að vera hnugginn.“ „Ileyr, heyr ! Komið, nú skulum við íá okkur eitthvað að drekka." „Ég yil það ekki, ég ætla að leita að blómálf- inum minum.“ En Werner var ekki sjáll'ráður, lelag- ar hans slóu hring um liann og dróu hann með sér, og brátt voru þeir sestir að drykkju. ,,Nú, jæja, Werner, hvernig er Jjví varið með ástamál þín. Hemrðu beðið hinnar fögru drauma- disar ?“ „Nei, ég hef ekki haft tíma til þess ennþá,“ svaraði Werner brosandi, en Jjað kemur áreiðanlega að því.“ „Ertu þá ástfanginn, Werner ?“ sagði allur liópurinn. ,.Nei, nei,“ svaraði Werncr og liristi hÖfuðið. „Jú, hann er það“, sagði sá sem fyrstur hafði lalað. „Jú hann cr ekki svo lítið ástfanginn. Hlustið nú a.“ Hann (eygaði úr glasi sínu, brosti og b.yrjaði: „Það var cinu sinni ungur maður . . .“ „Werner“ bættu hinir hlægjandi við. ,,X>að hef ég ekki sagt. En sjáið nú til; þessi ungi maður ferðaðist eitt sinn frá Kaupmannahöfn og hingað. Síðasta spölinn í lestinni sat hann á móti dásamlega fagurri stúlku, og þegar hann leit í augu lienni, var sem hann horfði niður í blátt öldukvikt hafið. Hún var með svart hár og rauðar kyssilegar varir. Unga stúlkan missti tösku sína á gólfið, hinn háttvísi ungi maður beygði sig og rétti henni vesk- ið. Hún brosti við honum og sagði: „Kærar þakkir, og þá fannst honum sem hliðum Paradísar hefði verið lokið upp fyrir sér. Það, sem eftir var leiðarinnar var hann sem í draumi og starði á hina guðdómlegu veru. Þau stigu hér úr lestinni, og hann hjálpaði iienni alúð- lega út úr vagninum, og eflir að liún hafði þakkað honum hjálpina, hvarf hún i mannhafið og hann stóð einsamall ei'tir“. Werner var i þungum þönkum meðan allir hinir skáluðu, hlóu og hrópuðu : „Áfram !“ „Já, hluslið J)á,“ hóf liðsforinginn máls á ný. „Þessi ungi maður gekk í herinn og varð liðsíoringi. Jlershöfðingi hans var aíbrag'ðs maður, slíkur af- bragðs maður, að hann átti yndislega dóttur, þá feg- urstu, á jarðriki. Ungi maðurinn sá hana, og þekkti þar aftur stúlkuna úr lestinni, og hann hafði engan frið í sínum beinum fyrr en honum hafði tekist að kynnast henni. Loksins heppnaðist J)að, en ólár.ið var ,að annar biðill var á hælum hennar, og J:að var sjállur lögfeglustjórinn í læningrad. Hún gaf hvorug- um undir fótinn, og iét sama yfir báða ganga, og ungi maðurinn ákvað að bera upp bónorð við hana. En hvort hann hefur gert það ennþá, er mér ekki kunn- ugt um. Hefur hann gert það?“ sagði hann um lcið og hann snéri sér að Werner. „Nei,“ svaraði hann stuttlega en ákveðið. „En nú verðið þið að fyrirgefa, ég vérð aö í'ará aftur niður í salinn. Svo fór Werner og liinir kátu félagar hans óskuðu lionum góðs gengis. Niðri í salnum var dansinn í fullum gangi. Allir voru glaðir og ánægðir örfaðir af fjÖrugum tónum hljómsveitarinnar. Werner staðnæmdist og litaðist um. Hann þekkti marga er gengu fram hjá honum; stúlkurnar litu liinn unga höfuðsmann hýru auga. Werner litaðist enn rólegur um, cn liann gat livergi séð hana. Kravskv hershöfðingi gckk framhjá. Werner lieils- aði honum kurteislega, en Kravsky kinkaði aðeins kuldalega kolli á móti. Ilann fann að það lá eitthvað í loftinu. En hvað? Ilvað gat það verið? Hann kom auga á eitthvað rautt í hinum enda salarins. Það hlaut að vera hún. Um leið og Werner kom Jjangað, dansaði rauðklædd stúlka út á gólfið með liáum, fölleitum gráhærðum manni. Hann leit út íyrir að vera um þrítugsaldur. Það var lögreglustjóri Len- ingrad, Antiæw Stanowitz. Wcrner horfði á eftir þeim, og Jjegar dansinum var lokið, gekk hann til móts við liina ójjekktu sfúlku með rauðu grimuna fyrir andlitinu og lmeigði sig kurteislega. „Fagra grímuklædda mey, leyíisl mér að biöja um næsta dans,“ sagði hann brosandi. Svo hneigði liann sig fyrir lögreglustjóranum, sem leit illilega til hans. Stúlkan kinkaði samþykkjandi kolli. Svo byrjaði hljómsveitin á nýju lagi og þau dönsuðu þögul fyrst í stað. „Eruð það þér, sem hafið . . .“ Werner þagnaði. Hann vissi ekki hvernig hann ætti að koma orðum að því. Og nú mælti stúlkan í l'yrsta sinn. Þegar hann heyrði rödd liennar, |)ekkti hann aftur að J)að var sama röddin sem eitt sinn liai'ði mælt hin tvö orð: “Kærar þakkir", og þetta var sama röddin, sein hanu hai’ði kvöld eftir kvöld heyrt heima í sölum hei’shöíð- ingjans, J)að var sama röddin og allir draumar iians höi'ðu snúist um síöasta árið. „Herra höfuðsmáöur,“ sagði hún áköi', „já ég skrif- aði yður. Ég veit að yður kemur það undarlega fyrir sjónir, en J)að er dálilið — mjög alvarlegt, mikils- vert . . .“ „Eruð þér ?“ „Já, ég er Sonja Kravsky, dóltir hershöfðingja yöar, og ég bið yður sjálfs yðar vegna, að hitta mig eltir dansinn i litla rauða hliðarherberginu". llún liai’ði liækkað röddina litið eitt, bæði vegna

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.