Sunnudagsblaðið - 22.04.1956, Blaðsíða 5

Sunnudagsblaðið - 22.04.1956, Blaðsíða 5
SUNNUDAGSBLAÐIÖ 165 LISTDÓM ARINN '! ^í-ti MED nialai'apoijKÍlinn í hönd sér gokk Jim Béanard nokkur skref aftur á bak, og virti ívrir sér siðasta listaverk sitt. — Ekki svo afleitt, muldraði hann ineð sjálfum sér. «.. Marta, fyrii*sætan lians, stóð upp brosandi og sagði: ^ Þér er alltaf að fara fram, Jim, . . . cn nú verðurðu að fá citthvað að boröa, þú þarfnast þess ! Eg ætla fram í eldhús að hafa til kvöld- matinn. — Þú crt. dásamlcg, Marta, sagði Jim. Hámi lieyrði iiana sýzla í eldhúsinú'með potta og pönnur, en samtímis heyrði hann annað liljóð —- þungt fótatak í stiganum ásamt lcttfættu tifi liunds scin gelti öðru hvoru. Jim varð áhyggju- fullur á svipinn. Eftir fótatakinu að dæma var þctta herra Codli- man. Haim kom aldrei einsamall, lieldur hafði hann hundinn jafnan með sér. Það var drepið harkan- lega á dyr vinnustofunnar, og Jim opnaöi fvrir gesti sínum. Það gagnaði ekkert að látast ekki vera heima. Það hafði hann einu sinni reynt, en þá hafði Godliman bara sett sig niður í stiganum og beðið, svo að Jim þorði varla að ganga um gólfið sem marraði og brakaði, og neyddist þvi til að opna fyrir honúm. — Nú, hvað cr að írétta ungi maður ? spurði Godliman um leið og liann kom inn og virti listmál- arann fvrir sér. — Mér leiðist það mjög, herra Godliman, andvarpaði Jim. En ég hefi því miður enga peninga. Eg átti von á því að geta selt mál- verk, en það brást, og . . . — Þessi afsökun dugir ekki lengur, sagði feiti maðurinn og stundi við. — Við lifum ekki af fallegum loforðum og fögrum orðum. Eða hvað segir þú um það, Gyp ? — Ilver cr þar ? spurði Marta úr eldhúsinu, og svo ko.m hún hlaupandi fram í vinnustofuna, og brosti sínu fegursta brosi við feita manninum. Nei, góðan daginn, Godli- S m á s a g a e f t i r Hcrbert Harris man. Og þú ert líka með Gyþ . . . blessað liundkvikindið . . . Hún klappaði Gyp. Marta Weston var einnig leigj- andi Godlimans, cn hún var góður leigjandi, því að hún hafði fasta atvinnu og greiddi leiguna jafnan á réttum tíma. Godliman féll vel við fólk, sem greiddi á tilteknum degi. Hann hafði alltaf verið kaupsýslumaður og vildi hafa hreinar línur í öllum viðskiptum. Og haun þreyttist aldrei að látu fólk vita af Jiví. — Eg skulda 24 pund í liúsa- leigu, sagði Jim — 26 eí við reikn- um þessa viku með . . . — Herra Godilmann gefur áreiðanlega greiðslufrest núna — er það ekki ? sagði Marta. Godliman brosti blíðlega til hennar, og hafði löngun til Jiess að verða við orðum hennar, cn allt i einu sá liann sig um hönd : — Nei. það getur ekki gengið, ungfrú Weston. Ef Barnars getur ekki greitt leiguna verður hann að flytja ! — Vitið þér þá eklvi hversu miklum hæfileikum hann býr yfir sem listmálari ? Hann á glæsilega framtíð fyrir sér . . . Hún tók í handlegg húseigandans, og' dró Jiann mcð sér. — Komið, ég skal sýna yður nokkur. Ilún gekk þvert y.fir gólfið, tók fram nokkrar myndir er Jim hafði málað — þæn bezlu sem finnan- legar voru, og liélt einni fyrir framan Godliman. — Sýnist yður Jielta ckki íallcgt ? Málverkið sýndi liöfuð og axlir .. .hinar fögru axlir mörtu, Godli- man virti myndina fyrir sér. Mest þótti honum koma til hálsins og brjóslanna, en • hátt sagði lnum aðeins : — llcm . . . ckki, sem verst. Marta greip íramí, og sagði: — llcyrið þér, Godliman. Þér skuluð láta Jim mála mynd af yður. Það kostar 25 pund, eöa rétt nákvæmlega jafnmikið og hann skuldar yður í húsaleigu. Jim bjóst við að karlinn myndi hlaupa upp á nef sér við þessa uppástungu, en honum til mikill- ar undrunar, stakk hann höndun- um undir vestisboðungana og þandi út brjóstið. Það gerði hann alltaf Jregar hann hugsaði sig um og tók miklar ákvarðanir. Ilann var cinmilt í Jiann vcginn að kaupa sér slórt einbýlishús, þar scm liann ætlaði áð lifa ríkmann- lcgu lifi. Það var kannske ekki svo fráleitt að eiga af sér olíumál- verk hangandi yfir arinhillunni. — Uppástunga ungfrú Weston er ekki svo fráleit, sagði hann og snéri sér að Jim. — Ef þér getiö málað góða mvnd af mér, skal ég slá striki yfir skuld yðar . . . Kærar þakkir, herra Godliman #

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.