Sunnudagsblaðið - 22.04.1956, Blaðsíða 9

Sunnudagsblaðið - 22.04.1956, Blaðsíða 9
SUNNUDAGSBLAÐIÐ 169 um hennar. Á hverju kvöldi gekk 13arbara út í gaðirni við húsið og sleriíaði bréf til Randolph og í bréfum þessurn voru áætlanir gerðar um framtíðina. Þau ákváðu livar þau skjdciu búa, hversu stórt liúsið þeirrá atti að verða, hvern- ig barnaherbergið ætti að líta út. Þetta vorú tvær ungar manneskj- ur, sem trúðu á bjarta framtíð þrátt fyir þýzkt sprengjuregn og skáhnöld. Þegar Itandólph fckk orlof liíðu þau hamingjusamri tilvcru. En dag nokkurn var 'tiánn fluttur norður á bóginn, og fríin ruðu strjálli. Flugvél hans var stöðugt á ferðinni, og loftorustur flug- hersins voru margár harðar og grimmar. Margar orustuflugvél- arnar komu hcldur aldrci aftur. Barbara háfði rétt lokið við að faðma að sér gamlá bréfberann, sem svo tíðum bar henni bi'éf frá Randolph, og gekk um gólf meðan hún las þáð, og var svo niður- sokkin, að hún veitti ekki eftir- tekt sóknarprestinum, sem stóð frami í stofunni, fyrr en hann gekk til hennar og lagði höndina íxxildilega á handlegg hennar. Hún sá það strax á andliti prestsins, að eitthvað alvarlegt var á seiði. Presturinn skýrði henni því næst frá því með svo mikilli nærgætni, sem honum var unnt, að flugvél Randolps hefði verið skotinn nið- ur og fallið logandi í sjóinn, og Randolps hafði ekki komist út úr flugvélinni. Ormagixa af sorg liné hún niður i stólinn. Hún gat ekki grátið, en allt snérist fyrir augum hennar. Þetta var svo ótrúlegt. Það gat ekki verið að Raxrdolph væri dá- inn! Nei ! Hann hlaut að vera lifandi. Kannski var hann einmitt nú á sundi úti í ísköldum sjónum ! En presturinn fullvissaði hana ám að allt hcfði veiáð rannsakað ýtarlega, og að það væri engin von. Árin liðu. Styrjöldinni lauk. Sagt cr, að tírainn lækni öll sár. Smám samair var lika sem tóm- leikin í sál Barböru hyrfi. Á stríðsárunum hafði hún . lært hjúkrun og í síðasta ári styrjald- arinnar starfaði hún sem hjúkr- unarkona í Frakklandi. Með starf- inu tókst henni líka betur að glevma harmi sínum. Eftir styrj- öldina voru það börriin, sem áttu hug hennar, og hún gaf sig að barnagæzlu. Hún fluttist til Lond- on, leigði sér þar litla en snotra íbúð í nágrenni Regent Park. Hún vann sem barnfóstra á lieimilum tignarfólks víðsvegar í stórboi'g- inni. Erinú var æskugleði licnnar ekki liin sama og áður. Hin fjör- legu augu liennar voru dapurleg. En svo virtist hamingjan ætla að brosa við Barböru á ný. Hún liitti mann. Hann var kaupsýslu- maður frá City og mjög vel efn- um búinn. Þau kynntust fyrst í samkvæmi hjá vinum hennar. Enda þótt hún væri ekki jafn hril'in af honum og hún hafði verið af Randolpli, þá felldi liún þó liug til hans. Hann skyldi vel liarm heiraar, og þótt liann vissi að hann myndi aldrei skipa að íullu rúm það er Randolph hafði átt í hjarta herinar, vildi hann þó reyna að gera hana hamingjusama. Eftri- að þau höfðu þekkst í heilt ár, bar hann upp bónorðið. Og hann íór að eins og sannur og háttvís Englendingur: kom til hennar með rósavönd og konfekt- kassa — og hún hét hönum eigin- orði. '-é : " Nú átti hún á ný að'fá að njóta hamingjunnar. Hún átti í vændum að eignast sitt eigið heimili í I.ondon. Á ixverjum morgni mundi hún borða árbýt með rnanni sín- um — og þcgar hann kæmi heim rnundi hún bíða hans með kvöld- verðinn, og síðan myndu þau eyða kvöldinu í hinni notalegu íbúð sinni í kyrrð' ög næði, tvö ein. Þau ætluðu að ganga í borgara- lcgt lxjónaband. Fjölskylda Bar- böru var ánægö með ráðahaginn, og voi*u þakklát manninum, senr mundi gera liana hamingjusama á ný. Þau ætluðu að hittast í City ái'degis daginn sem brúðltaupið átti að fai'a fram. Barbara var klædd nýrri voi'drakt, og í fang- inu bar liún lítinn blómvönd. En hann kom ekki. Það lcið stundarfjórðungur — hálftími og klukkustund. Hún gekk til ráð- hússins, en enginn hafði séð hann þar. Bróðir hennar varð til þess að bera henni fregnina. Þegar liún kom lieim í íbúð sina, var öll fjölskylda hennar þar saraán kom- in. Sat þar döpur í bragði — en hún vissi ekki hvers vegna íjöl- skylda hennar var svona soi'g'- mædd. William, bi’óður Iiennar, tók loks varfæi'nislega utan um hana og leiddi hana að rúmi hennar, og það var sem hún heyrði oi'ð lians í svcfni, er hann sagði lxenni frá hi'æðilegu biíreiðasiysi, sem átt hefði sér stað á Iiorixi

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.