Sunnudagsblaðið - 21.04.1957, Qupperneq 2

Sunnudagsblaðið - 21.04.1957, Qupperneq 2
242 SUNNUDAGSBLAÐIÐ Sveinssonar á þessu ári, en það er í nóvembermánuði. En þó að Gunnar Einarsson liafi ekki haldið áfram námi, en snúið við Jieim að Nesi til foreldra sinna, markaði hann þó merkileg spor í sögu kaþólskra manna hér á landi. Hann var eini kaþólski íslending- urinn hér heima um 20 ára skeið. Síðar gei'ðist fjölskylda hans einn- ig kaþójsk, og yngsta barn hans, Jóhannes Gunnarsson, varð fyrsti ísienzki kaþóLski biskupinn eftir daga Jóns Arasonar. Áður hafði þýzkur prestur, Martin Meulen- bei'g. verið biskup safnaðarins liér. Gerðist hann íslenzkur ríkisborg- ari og bar fyrstur nalnbótina Hóla- biskup. Hann tók vígslu árið 1929, og stai’faði hér til dauðadags, 1941. Varð séra Jóhannes Gunnarsson eftirmaður hans, og tók biskups- vígslu i Bandáríkjunum árið 1943, og Jxcr hann cinnig titilinn Ilóla- biskup. En það er siður ltaþólslíu kirkjunnar. að biskuþar hennar, sem stai'fa í nafni páfa, en eru ekki í sjálfstæðum umdæmum og starfa í eigin liafní, séu kenndir við éinhver fornhelg eða sögufræg biskupssetur. Þannig ei’U mai'gir biskupar í Evrópu t.d. kenndir við ýmsa .staði í Auslurlöndum, jafn- vel boi'gir, sem ekki eru leiigur til. , Xýaþólsku prestanúr, scm fyi’st- ir kómu hingað til lands, keyptu Lahdákotseignina, og gáfu þeir hann siðan kaþóiská trúboðinu. Árið 1097 var byggð timburkii'kja í Landakoti og var hún ílutt imi fré Noregi, og var það kirkja sáfn- aðarins, uiiz hin veglega Krists- kirkja var byggð, en hún var vígð 23. júh 1929. Þegar timburkirkj- an var réist, var íslenzki söfnuö- ni'í'nn í Reýkjavík ekki nema um 10 niánns, — það var fjölskylda Gunnai's Einarssonar og ein eða t.vær fjölskyldur aðrar. Um alda- mótin komu svo St. Jósefssystur hingað til latids, og var Landakots- spítalinn reistur árið 1902, og vígð- ur 16. október um haustið. Eftir það voru hér stöðugt danskir prcst ar kaþólsltir, og upp úr því var um reglulegt safnaðarlíf að i-æða. Hins vegar urðu tíð prestaskipti, svo að hver um sig kynntist lítið almenn- ingi í bænuns, og mun það hafa átt sinn þátt í því, að söfnuðurinn óx lítið. Sá prestur, sem lengst Biskup og presíar fiamatt við all- arið í Krisfskii'kjti í Landakoti. Ktarfaði hcr var Meulenberg, síð- ar bískup. Árið 1923 fékk kaþóífeki söfnuð- urinn tigiiab gest í heimsókn, en það var van Kossúm kardíiiáii, og vai’ homnn tekið hér af mikilli vitlsehid og virðmgu. Um kotnu kardináians, segir Jóh hiskup Ilelgaéþn svo frá í Árbókum Reykjavíkur: ,,I fyrsta sinn í sögu landsins korn bingað um sumarið kaþólslv- ur kardináli, Hollendíngur að nafni van líossum og dvaldi hér í 5 daga. Við það tækifæri var Meulenberg, prestur kaþólska safn aðarins hér skipaður „postullegur íorustumaður“ („præfectus apos- tolicus“) kaþólskra manna á ís" landi (þeir töldust þá vera um 1^0 sálir)“. Sumarið 1929 var lokið smíöi hinnar nýju kaþólsku Ki'istskirkjh í Landakoti, og fór kirkjuvígslah fram 23. júlí, en tveim dögurn síð' ai’ var Meulenberg vígður biskupS' vígslu af van Rossum kardíhála’ sem hingað kom sumarið 1923, og aðstoðuðu kaþólskir biskupar fra Norðurlöndum við þá athöfn. Af frásögn ái'bókanna Isem'11' það fram, að órið 1923 eru kaþólsk' ir menn hér á landi taldir 130, eh nú eru þeir, eftir því sem »æsl verður komizt um 700. Þar af ei'U um 500 í Reykjavík, en 200 í Hafh' arfirði, ó Akui’eyri og í Stykkis* hólini, og eru þá meðtaldar Jósefssysturnar við LandakoiS' spítalann og við spítalann i Hafh* arfirði, St. Franciseussystur 1 Stvkkishóimi og Karmeísyslun1' ar að Jófríðarstöðum, en alls telj' ast nunnuklaustrin liér á lanc*1 fjögur — Jtað er að segja v’^ sjúkrahúsin þrjú, sem áður geti" og Karmelklaustrið í Ilafnarfi'ö1' —o— í dybilviltunni lögðum vér vora vestur í Landakot og heim' sóttum Jóhannes Gunnarssoh Ilólábiskup, og áttum tal við lu*'111 um kaþólska söfnuðinn liér a landi og kirkjulíf kaþólSKi'a. upinn tekur á móti oss mcð lj"^” rnennsku og býður oss til stof11 sinnar uppi á lofti í prostah'1'’' ihu. iíann er klséddur öklásíö' ura svörtum kufli, með b iskuP-’ kross á brjósti í lahgri festi; '1|11 mittið hefur hann breitt fjólubÍái-I belti, og hann er í fjólubláu'11 sokkum og méð fiólubláa húfu a höfði. Fjólublái liturinn er litur d.y'iV’ iivikunnar, en kaþólskir ták"a árstíðirnar og ýmsa daga eða tmia kirkjuársins með ákveðrtum li* um. Og þannig er það fjólubla| liturinn, séín nú á við allt 1

x

Sunnudagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.