Morgunblaðið - 22.08.2004, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 22.08.2004, Blaðsíða 33
arlegum atriðum vegna stafrænn- ar eintakagerðar í stofnunum sem samningurinn tekur til. Unnið er að því að finna lausn sem hentar bæði rétthöfum og notendum verndaðs efnis. Fjölís sinnir upplýsingarstarfi um höfundarréttarleg atriði á sviði stafrænnar eintakagerðar og hef- ur undanfarin tvö ár tekið þátt í upplýsingatækniráðstefnu mennta- málaráðuneytisins með fyr- irlestrum um höfundarrétt og Netið. Þá hafa samtökin haldið fundi með ýmsum aðilum til að fjalla um mál sem varða höfund- arrétt og stafræna eintakagerð. Höfundarréttur er virkur án sérstakra ábendinga eða merkinga frá rétthöfum þar um. Þrátt fyrir það er mikilvægt bæði fyrir not- endur og fyrir rétthafana sjálfa að rétthafar upplýsi notendur um heimildir sem gilda um notkun verka þeirra. Á heimasíðu Fjölís er að finna samantekt ábendinga um höfundarrétt sem rétthafar eru hvattir til að nota þegar verk þeirra eru birt, hvort sem er í raf- rænu eða prentuðu formi, sjá slóð- ina http://www.fjolis.is/2_Hofund- arrettur/0204Abending.html. Fjölís á aðild að alþjóðasamtök- unum IFRRO (International Fed- eration of Reproduction Rights Organisations) og hefur í gegnum þá þátttöku gert fjölmarga gagn- kvæmnissamninga við hliðstæð er- lend rétthafafélög, um að annast samsvarandi hagsmunagæslu fyrir erlenda rétthafa og fyrir íslenska rétthafa. Þá tekur Fjölís þátt í samstarfi með systurfélögum Fjöl- ís á Norðurlöndum, og var á síð- asta ári haldin hér á landi árleg ráðstefna Norrænu félaganna sem sótt var af liðlega 50 fulltrúum þeirra. Rétthafar að vernduðu verki geta bæði verið höfundar texta, nótna og mynda, svo og útgefandi verks. Það getur því verið ærin fyrirhöfn að afla heimildar til ljós- ritunar á verki. Auðveld leið til að nálgast leyfi til löglegrar ljósrit- unar er að hafa samband við Fjöl- ís, heildarsamtök rétthafa, sem annast slíka samninga um fjölföld- un. Frekari upplýsingar um Fjölís er að finna á heimasíðu samtak- anna, www.fjolis.is. Höfundur er framkvæmdastjóri Fjölís. UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. ÁGÚST 2004 33 Jarðvegsþjöppur, hopparar og keflavaltarar Sími 594 6000 Vöggusæn gur vöggusett PÓSTSENDUM Skólavörðustíg 21  sími 551 4050  Reykjavík HLIÐSNES - ÁLFTANESI - NÁTTÚRUPERLA Höfum fengið til sölumeðferðar þessa glæsilegu húseign. Eignin, sem er 280 fm með innbyggð- um bílskúr, stendur á 1 hektara eignarlandi á sjávarlóð við Skógtjörn. Einstök staðsetning og náttúrufegurð. Tilvalin fyrir hestamenn og aðra náttúruunnendur. Hús í toppstandi að utan sem að innan. Verð tilboð. Upplýsingar veita sölu- menn Hraunhamars. LAUGANESVEGUR 84 OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14-16 Mjög falleg 90,5 fm 3ja herb. íb. á 4. hæð ásamt óinnréttuðu risi (30-40 fm nýtanlegir.) og 13,7 fm geymslu í kjallara. (samt. um 125 fm) Baðh. og gler nýlega endur- nýjað. Stórt eldhús. Parket á gólf- um. VERÐ 13,7 millj. Kristjana og Þorsteinn taka vel á móti gestum á milli kl. 14-16 í dag. Sími 594 5000 Fax 594 5001 Lynghálsi 4//110 Reykjavík//Lögg. fasteignasali Halla Unnur Helgadóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.