Morgunblaðið - 30.08.2004, Blaðsíða 10
10 C MÁNUDAGUR 30. ÁGÚST 2004 MORGUNBLAÐIÐ
Við metum eign þína mikils
Glæsilegt 161,9 fm einbýli, ásamt tvöföldum 49,7 fm bílskúr, samtals 211,6 fm. 4 svefnher-
bergi. Innréttingar eru mjög glæsilegar úr hlyn. Gestasalerni. Flísar á forstofu, forstofuher-
bergi og baðherbergi, á eftir að setja gólfefni annars staðar í húsið, en möguleiki er að fá það
afhent með gegnheilu hlynparketi. Loft á eftir að klæða. Mjög hátt til lofts eða ca 4,20 m. Bú-
ið er að tyrfa lóð og helluleggja verönd með tengingu fyrir heitum potti. Friðað landsvæði fyr-
ir neðan húsið og glæsilegt útsýni til suðvesturs. Fullkomið hitastýrikerfi er á öllu húsinu og
getur stillst af hita utandyra eða í hverju herbergi fyrir sig. Ásett verð 35 millj.
Miðað við ásett verð og ef tekin eru full lán hjá banka á þessa eign til 25/40 ára. Miðað
við það lán sem kemst á eignina með 4,4% vöxtum fást um 27,2 millj. það sem eftir
stendur er því 7,8 millj. Greiðslubyrgði á mánuði með lágmarkskostnaði er því um
151,341,- eða 123,814,- miðað við lengd lánstíma.
SPÓAÁS - ÁSLANDI -
HAFNARFIRÐI
Vorum að fá í sölu stórglæsilegt 270 fm einbýlishús á tveimur hæðum við eina af náttúruperl-
um höfðuborgarsvæðisins. Frábært útsýni yfir Elliðavatn og allur fjallahringurinn blasir við.
Stutt í Heiðmörk og mínútu gangur niður að Elliðavatni. Húsið skilast fullbúið að utan og fok-
helt að innan með ca 1100 fm lóð. Hægt er að breyta teikningum eftir hugmyndum kaup-
enda. Ásett verð er 27,5 millj.
Miðað við ásett verð og ef tekin eru full lán hjá banka á þessa eign til 25/40 ára. Miðað
við það lán sem kemst á eignina með 4,4% vöxtum fást um 22 millj. það sem eftir
stendur er því 5,5 millj. Greiðslubyrgði á mánuði með lágmarkskostnaði er því um
122,408,- eða 100,144,- miðað við lengd lánstíma.
EINBÝLISHÚS VIÐ
BAKKA ELLIÐAVATNSÍ SMÍÐUM
Stórglæsilegt einbýlishús á frábærum stað við Fákahvarf við Elliðavatn, alls um 256 fm. Hús-
ið er á byggt á þremur pöllum með stórum tvöföldum bílskúr. Frábært útsýni yfir Elliðavatn
og stutt í veiði og aðra útiveru. Útsýni yfir Bláfjöll og Esjuna. Hægt er að breyta teikningum
eftir hugmyndum kaupenda. Ásett verð 28,9 millj.
EINBÝLISHÚS MEÐ ÚT-
SÝNI YFIR ELLIÐAVATNÍ smíðum
Einbýli
Falleg 4ra herb. 113 fm íbúð á jarðhæð með tveimur sérinngöngum. Flísar og parket á gólf-
um. Mjög rúmgóð geymsla innan íbúðar. Suðurverönd. Þvottaherbergi innaf eldhúsi. Útgengt
úr eldhúsi í garðinn. Ásett verð 17,9 millj.
Miðað við ásett verð og ef tekin eru full lán hjá banka á þessa eign til 25/40 ára. Miðað
við það lán sem kemst á eignina með 4,4% vöxtum fást um 14,3 millj. það sem eftir
stendur er því 3,6 millj. Greiðslubyrgði á mánuði með lágmarkskostnaði er því um
79,565,- eða 65,093,- miðað við lengd lánstíma.
BLIKAÁS - ÁSLAND -
HAFNARFIRÐI
r
Glæsilegt verðlaunað einbýlishús með aukaíbúð í Salahverfi í Kópavogi. Alls er húsið 285 fm,
þar af 45 fm aukaíbúð og 45 fm í tvöföldum bílskúr. Allt gólfefni er parket og glæsilegar flís-
ar. Garðurinn verðlaunaður með heitum potti og skjólgirðingum. Glæsileg eign sem vert er
að skoða. Ásett verð 45 milljónir.
Miðað við ásett verð og ef tekin eru full lán hjá banka á þessa eign til 25/40 ára. Miðað
við það lán sem kemst á eignina með 4,4% vöxtum fást um 36,0 millj. það sem eftir
stendur er því 9,0 millj. Greiðslubyrgði á mánuði með lágmarkskostnaði er því um
200,304,- eða 163,872,- miðað við lengd lánstíma.
JÓRSALIR -
201 KÓPAVOGUREINBÝLISHÚS
Vorum að fá í einkasölu íbúðir í lyftuhúsi með sérinngangi við Álfkonuhvarfi í Kópavogi. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna með glæsi-
legum innréttingum frá HTH og AEG-raftækjum. Val er um innréttingar, hurðir og flísar. Stæði í bílageymslu fylgir öllum íbúðum, innangengt
er í bílageymslu úr húsinu. Sérgeymslur íbúða á jarðhæð ásamt hjóla- og vagnageymslu. Húsið afhendist fullbúið að utan og lóð tyrfð.
FRÁBÆRT ÚTSÝNI YFIR ELLIÐAVATN, BLÁFJÖLLIN OG HEIÐMÖRKINA
ER ÚR ÍBÚÐUNUM - STUTT VERÐUR Í LEIKSKÓLA OG SKÓLA.
Verð á 3ja herbergja 96 fm íbúðum með bílskýli er frá 16,6 milljónum.
Verð á 4ra herbergja 128,5 fm íbúðum með bílskýli er frá 19,9 milljónum.
SMÁÍBÚÐAHVERFI - SOGAVEGUR
Vel standsett risíbúð á góðum stað miðsvæðis í
höfuðborginni. Íbúðin er 3ja herbergja, skráð 67
fm, en er að sögn eigenda ca 80 fm. Parket á
gólfum. Nýstandsett eldhús með nýjum tækj-
um. Góð eign á kyrrlátum stað og stutt í skóla
og leikskóla. Ásett verð 12,6 millj.
Miðað við ásett verð og ef tekin eru full lán
hjá banka á þessa eign til 25/40 ára. Miðað
við það lán sem kemst á eignina með 4,4%
vöxtum fást um 8,5 millj. það sem eftir stend-
ur er því 4,1 millj. Greiðslubyrgði á mánuði
með lágmarkskostnaði er því um 47,294,- eða
38,692,- miðað við lengd lánstíma.
LAUTASMÁRI - KÓPAVOGI
Falleg og vel skipulögð 3ja herbergja 96 fm
íbúð í snyrtilegri og góðri lyftublokk á einstak-
lega vel staðsettum stað nálægt allri þjónustu.
Íbúðin er með mahóní innréttingum, eikarpark-
eti á gólfum og sérgeymslu á jarðhæð. Ásett
verð 16,7 millj.
Miðað við ásett verð og ef tekin eru full lán
hjá banka á þessa eign til 25/40 ára. Miðað
við það lán sem kemst á eignina með 4,4%
vöxtum fást um 13,4 millj. það sem eftir
stendur er því 3,3 millj. Greiðslubyrgði á
mánuði með lágmarkskostnaði er því um
74,558,- eða 60,997,- miðað við lengd láns-
tíma.
4RA
HERB.
Glæsileg og vel skipulögð 176,5 fm raðhús
(eitt endahús og eitt í miðju) í suðurhlíðum
Grafarholts með golfvöllinn í næsta ná-
grenni. Húsið er úr forsteyptum einingum og
eru því veggir fulleinangraðir og raflagnir
komnar að hluta. Húsinu verður skilað full-
búnu að utan, með grófjafnaðri lóð. Húsið
verður kvarsað að utan í gráum lit. Þak er
klætt með bárujárni. Gluggar verða úr gagn-
varinni furu, opnanleg fög úr Oregon, hurðir
úr maghóní. Bílskúrshurð verður af gerðinni
Garaga eða sambærileg. Útihurðir verða
með þriggja punkta læsingum. Svalir skilast fullbúnar og uppsett handrið. Niðurföll í svölum
verða frágengin. Verklýsing byggingaraðila almennt. Húsinu verður skilað fullbúnu að utan,
með grófjafnaðri lóð, en í fokheldisástandi innra. Ásett verð 19,3 millj.
ÞORLÁKSGEISLI
- GRAFARHOLTI
NÝBYGGINGAR
Glæsileg alveg ný 4ra herb. 120 fm neðri sérhæð í fjórbýli á frábærum stað með einstöku út-
sýni yfir Elliðavatn og fjallahringinn. Íbúðin er fullstandsett með glæsilegu gólfefni á öllum
gólfum og nýjum innréttingum. Góð eign fyrir vandláta. Ásett verð 20,5 m.
Miðað við ásett verð og ef tekin eru full lán hjá banka á þessa eign til 25/40 ára. Miðað
við það lán sem kemst á eignina með 4,4% vöxtum fást um 16,4 millj. það sem eftir
stendur er því 4,1 millj. Greiðslubyrgði á mánuði með lágmarkskostnaði er því um
91,250,- eða 74,652,- miðað við lengd lánstíma.
FELLAHVARF
VATNSENDI4ra herb.
ÁLFKONUHVARF - 203 KÓPAVOGI VIÐ ELLIÐAVATN MEÐ
SÉRINNGANGI 4RA HÆÐA LYFTUHÚS
GLÆSILEGAR ÍBÚÐIR MEÐ BÍLSKÝLI
BYGGINGARFÉLAGIÐ GUSTURNÝTT Í SÖLU
Kristján Ólafsson,
hrl. lögg. fasteignasali.