Morgunblaðið - 30.08.2004, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 30.08.2004, Blaðsíða 10
10 C MÁNUDAGUR 30. ÁGÚST 2004 MORGUNBLAÐIÐ Við metum eign þína mikils Glæsilegt 161,9 fm einbýli, ásamt tvöföldum 49,7 fm bílskúr, samtals 211,6 fm. 4 svefnher- bergi. Innréttingar eru mjög glæsilegar úr hlyn. Gestasalerni. Flísar á forstofu, forstofuher- bergi og baðherbergi, á eftir að setja gólfefni annars staðar í húsið, en möguleiki er að fá það afhent með gegnheilu hlynparketi. Loft á eftir að klæða. Mjög hátt til lofts eða ca 4,20 m. Bú- ið er að tyrfa lóð og helluleggja verönd með tengingu fyrir heitum potti. Friðað landsvæði fyr- ir neðan húsið og glæsilegt útsýni til suðvesturs. Fullkomið hitastýrikerfi er á öllu húsinu og getur stillst af hita utandyra eða í hverju herbergi fyrir sig. Ásett verð 35 millj. Miðað við ásett verð og ef tekin eru full lán hjá banka á þessa eign til 25/40 ára. Miðað við það lán sem kemst á eignina með 4,4% vöxtum fást um 27,2 millj. það sem eftir stendur er því 7,8 millj. Greiðslubyrgði á mánuði með lágmarkskostnaði er því um 151,341,- eða 123,814,- miðað við lengd lánstíma. SPÓAÁS - ÁSLANDI - HAFNARFIRÐI Vorum að fá í sölu stórglæsilegt 270 fm einbýlishús á tveimur hæðum við eina af náttúruperl- um höfðuborgarsvæðisins. Frábært útsýni yfir Elliðavatn og allur fjallahringurinn blasir við. Stutt í Heiðmörk og mínútu gangur niður að Elliðavatni. Húsið skilast fullbúið að utan og fok- helt að innan með ca 1100 fm lóð. Hægt er að breyta teikningum eftir hugmyndum kaup- enda. Ásett verð er 27,5 millj. Miðað við ásett verð og ef tekin eru full lán hjá banka á þessa eign til 25/40 ára. Miðað við það lán sem kemst á eignina með 4,4% vöxtum fást um 22 millj. það sem eftir stendur er því 5,5 millj. Greiðslubyrgði á mánuði með lágmarkskostnaði er því um 122,408,- eða 100,144,- miðað við lengd lánstíma. EINBÝLISHÚS VIÐ BAKKA ELLIÐAVATNSÍ SMÍÐUM Stórglæsilegt einbýlishús á frábærum stað við Fákahvarf við Elliðavatn, alls um 256 fm. Hús- ið er á byggt á þremur pöllum með stórum tvöföldum bílskúr. Frábært útsýni yfir Elliðavatn og stutt í veiði og aðra útiveru. Útsýni yfir Bláfjöll og Esjuna. Hægt er að breyta teikningum eftir hugmyndum kaupenda. Ásett verð 28,9 millj. EINBÝLISHÚS MEÐ ÚT- SÝNI YFIR ELLIÐAVATNÍ smíðum Einbýli Falleg 4ra herb. 113 fm íbúð á jarðhæð með tveimur sérinngöngum. Flísar og parket á gólf- um. Mjög rúmgóð geymsla innan íbúðar. Suðurverönd. Þvottaherbergi innaf eldhúsi. Útgengt úr eldhúsi í garðinn. Ásett verð 17,9 millj. Miðað við ásett verð og ef tekin eru full lán hjá banka á þessa eign til 25/40 ára. Miðað við það lán sem kemst á eignina með 4,4% vöxtum fást um 14,3 millj. það sem eftir stendur er því 3,6 millj. Greiðslubyrgði á mánuði með lágmarkskostnaði er því um 79,565,- eða 65,093,- miðað við lengd lánstíma. BLIKAÁS - ÁSLAND - HAFNARFIRÐI r Glæsilegt verðlaunað einbýlishús með aukaíbúð í Salahverfi í Kópavogi. Alls er húsið 285 fm, þar af 45 fm aukaíbúð og 45 fm í tvöföldum bílskúr. Allt gólfefni er parket og glæsilegar flís- ar. Garðurinn verðlaunaður með heitum potti og skjólgirðingum. Glæsileg eign sem vert er að skoða. Ásett verð 45 milljónir. Miðað við ásett verð og ef tekin eru full lán hjá banka á þessa eign til 25/40 ára. Miðað við það lán sem kemst á eignina með 4,4% vöxtum fást um 36,0 millj. það sem eftir stendur er því 9,0 millj. Greiðslubyrgði á mánuði með lágmarkskostnaði er því um 200,304,- eða 163,872,- miðað við lengd lánstíma. JÓRSALIR - 201 KÓPAVOGUREINBÝLISHÚS Vorum að fá í einkasölu íbúðir í lyftuhúsi með sérinngangi við Álfkonuhvarfi í Kópavogi. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna með glæsi- legum innréttingum frá HTH og AEG-raftækjum. Val er um innréttingar, hurðir og flísar. Stæði í bílageymslu fylgir öllum íbúðum, innangengt er í bílageymslu úr húsinu. Sérgeymslur íbúða á jarðhæð ásamt hjóla- og vagnageymslu. Húsið afhendist fullbúið að utan og lóð tyrfð. FRÁBÆRT ÚTSÝNI YFIR ELLIÐAVATN, BLÁFJÖLLIN OG HEIÐMÖRKINA ER ÚR ÍBÚÐUNUM - STUTT VERÐUR Í LEIKSKÓLA OG SKÓLA. Verð á 3ja herbergja 96 fm íbúðum með bílskýli er frá 16,6 milljónum. Verð á 4ra herbergja 128,5 fm íbúðum með bílskýli er frá 19,9 milljónum. SMÁÍBÚÐAHVERFI - SOGAVEGUR Vel standsett risíbúð á góðum stað miðsvæðis í höfuðborginni. Íbúðin er 3ja herbergja, skráð 67 fm, en er að sögn eigenda ca 80 fm. Parket á gólfum. Nýstandsett eldhús með nýjum tækj- um. Góð eign á kyrrlátum stað og stutt í skóla og leikskóla. Ásett verð 12,6 millj. Miðað við ásett verð og ef tekin eru full lán hjá banka á þessa eign til 25/40 ára. Miðað við það lán sem kemst á eignina með 4,4% vöxtum fást um 8,5 millj. það sem eftir stend- ur er því 4,1 millj. Greiðslubyrgði á mánuði með lágmarkskostnaði er því um 47,294,- eða 38,692,- miðað við lengd lánstíma. LAUTASMÁRI - KÓPAVOGI Falleg og vel skipulögð 3ja herbergja 96 fm íbúð í snyrtilegri og góðri lyftublokk á einstak- lega vel staðsettum stað nálægt allri þjónustu. Íbúðin er með mahóní innréttingum, eikarpark- eti á gólfum og sérgeymslu á jarðhæð. Ásett verð 16,7 millj. Miðað við ásett verð og ef tekin eru full lán hjá banka á þessa eign til 25/40 ára. Miðað við það lán sem kemst á eignina með 4,4% vöxtum fást um 13,4 millj. það sem eftir stendur er því 3,3 millj. Greiðslubyrgði á mánuði með lágmarkskostnaði er því um 74,558,- eða 60,997,- miðað við lengd láns- tíma. 4RA HERB. Glæsileg og vel skipulögð 176,5 fm raðhús (eitt endahús og eitt í miðju) í suðurhlíðum Grafarholts með golfvöllinn í næsta ná- grenni. Húsið er úr forsteyptum einingum og eru því veggir fulleinangraðir og raflagnir komnar að hluta. Húsinu verður skilað full- búnu að utan, með grófjafnaðri lóð. Húsið verður kvarsað að utan í gráum lit. Þak er klætt með bárujárni. Gluggar verða úr gagn- varinni furu, opnanleg fög úr Oregon, hurðir úr maghóní. Bílskúrshurð verður af gerðinni Garaga eða sambærileg. Útihurðir verða með þriggja punkta læsingum. Svalir skilast fullbúnar og uppsett handrið. Niðurföll í svölum verða frágengin. Verklýsing byggingaraðila almennt. Húsinu verður skilað fullbúnu að utan, með grófjafnaðri lóð, en í fokheldisástandi innra. Ásett verð 19,3 millj. ÞORLÁKSGEISLI - GRAFARHOLTI NÝBYGGINGAR Glæsileg alveg ný 4ra herb. 120 fm neðri sérhæð í fjórbýli á frábærum stað með einstöku út- sýni yfir Elliðavatn og fjallahringinn. Íbúðin er fullstandsett með glæsilegu gólfefni á öllum gólfum og nýjum innréttingum. Góð eign fyrir vandláta. Ásett verð 20,5 m. Miðað við ásett verð og ef tekin eru full lán hjá banka á þessa eign til 25/40 ára. Miðað við það lán sem kemst á eignina með 4,4% vöxtum fást um 16,4 millj. það sem eftir stendur er því 4,1 millj. Greiðslubyrgði á mánuði með lágmarkskostnaði er því um 91,250,- eða 74,652,- miðað við lengd lánstíma. FELLAHVARF VATNSENDI4ra herb. ÁLFKONUHVARF - 203 KÓPAVOGI VIÐ ELLIÐAVATN MEÐ SÉRINNGANGI 4RA HÆÐA LYFTUHÚS GLÆSILEGAR ÍBÚÐIR MEÐ BÍLSKÝLI BYGGINGARFÉLAGIÐ GUSTURNÝTT Í SÖLU Kristján Ólafsson, hrl. lögg. fasteignasali.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.