Morgunblaðið - 30.08.2004, Blaðsíða 23
Lítil mislit snafsaglös, fjögur í pakka
Kynningarverð 1.200 kr.
Duka, Kringlunni
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 30. ÁGÚST 2004 C 23
Sérbýli
Bárugata Glæsileg 183,4 fm neðri hæð og
kjallari í þessu fallega steinhúsi. Eignin skiptist: And-
dyri, gangur, tvær samliggjandi stofur, herbergi, eld-
hús og baðherbergi. Í kjallara eru þrjú góð herbergi,
þvottahús/baðherbergi, geymsla. Búið að endurnýja
glugga og gler í kjallara. Þetta er eign sem býður
upp á mikla möguleika m.a. gera 2 íbúðir (tveir inn-
gangar í kjallara). Áhv. 8,0 millj. húsbréf. Verð 26,0
millj.
Laufásvegur - Hæð og ris Um
er að ræða 180,4 fm efri hæð og ris í fallegu stein-
húsi byggt 1931. Aðalhæðin er 123,6 fm en risloft
56,8 fm. Búið er að rífa allt innan úr íbúðinni, saga
niður veggi og stækka hurðarop. Risið er eitt opið
rými þar sem búið er að fjarlægja alla veggi, búið er
að einangra þakið, plasta og setja nýja rafmagns-
grind og fjóra nýja veluxglugga. Teikningar fylgja af
breyttu fyrirkomulagi. Frábær staðsetning í Þingholt-
um, falleg gróin lóð. Áhv. hagstæð langtímalán.
Verðtilboð.
HÚSAVÍK – ÞAR SEM GOTT ORÐSPOR SKIPTIR MÁLI
Elías
Haraldsson
sölustjóri
Farsími 898 2007
Reynir
Björnsson
lögg. fasteignasali
Farsími 895 8321
Helena Hall-
dórsdóttir
ritari
Bryndís G.
Knútsdóttir
skjalavinnsla
510 3800
Skólavörðustíg 13
101 Reykjavík
Sími: 510-3800
Fax: 510-3801
husavik@husavik.net
www.husavik.net
2ja herb.
Vesturgata Vorum að fá í sölu vel stað-
setta 2ja herbergja 50 fm íbúð á 2. hæð í góðu
steinhúsi. Íbúðin er björt og skiptist í stofu með út-
gangi út á suðursvalir, svefnherbergi, hol, eldhús.
Baðherbergi endurnýjað. Parket á gólfum. Sérhiti og
snyrtileg sameign. Garður er hellulagður og snýr í
suður. Verð 9,7 millj.
Blikahólar - Útsýni Mjög falleg 2ja
herbergja íbúð á 4. hæð í góðu lyftuhúsi. Eignin
skiptist í: Anddyri, hol, svefnherbergi, baðherbergi,
eldhús og stofu. Nánari lýsing: Gott anddyri (hol)
með góðum fataskáp, flísar á gólfum. Ágætt svefn-
herbergi með fataskáp, flísar. Frekar lítið baðher-
bergi með baðkari, innrétting við vask, lagt fyrir
þvottavél, flísar á gólfi en málaðir veggir. Eldhús
með eldri innréttingu, borðkrókur, flísar á gólfi.
Rúmgóð stofa með flísum, útgangur út á suðursval-
ir. Frábært útsýni. Laus strax. Verð 9,9 millj.
Nýbygging
Furuvellir - Hf. Mjög fallegt 187,3 fm
einbýli á einni hæð ásamt 28,7 fm bílskúr. Eignin
skiptist í: Anddyri með inngangi að gestasalerni,
hol, stofu og borðstofu, eldhús með búri, hjónaher-
bergi með fataherbergi, baðherbergi, þvottahús, tvö
barnaherbergi og innangengt í bílskúrinn, geymsla
er í bílskúr. Skilast fullbúið að utan en fokhelt að
innan. Verð 20,0 millj.
Atvinnuhúsnæði
Grófin - 101 Reykjavík Frábær-
lega staðsett 300 fm skrifstofuhúsnæði á tveimur
hæðum, hæð og kjallari, í virðulegu steinhúsi
byggðu árið 1916. Aðalhæð er 146 fm og innréttuð
sem skrifstofuhúsnæði. Kjallari er 154 fm innrétt-
aður sem íbúð/vinnustofa. Eigninni fylgja tvö bíla-
stæði og byggingaréttur. Verð 41 millj. (372)
Sumarbústaðir
Vatnsendahlíð - Skorradal
Glæsilegt, bjart og frábærlega staðsett 53 fm sum-
arhús á einni hæð í Skorradal. Húsið skiptist í rúm-
góða stofu, eldhús, baðherbergi og þrjú svefnher-
bergi. Mikil lofthæð er í húsinu. Stór og glæsileg
verönd umlykur húsið til austurs, suðurs og vest-
urs. Öll búslóð fylgir. Verð 11,9 millj. (417)
Brekkuland - Mos. Skemmtileg 122,5
fm 5 herbergja efri hæð með sérinngangi í tveggja
íbúða húsi. Eignin skiptist í forstofu, sjónvarpshol,
geymslu, baðherbergi, fjögur svefnherbergi, eldhús,
stofu og borðstofu. Að auki fylgir eigninni stór úti-
geymsla. Stór lóð fylgir húsinu með timburverönd.
Húsið hefur verið endurnýjað að hluta m.a. nýtt járn.
Áhv. 10,5 millj. Verð 16,4 millj. (436)
4ra til 5 herb.
Þingholtin Glæsileg 143 fm 5 herbergja
íbúð (hæð og kj.) í nýstandsettu og stórglæsilegu
steinhúsi. Um er að ræða óvenju glæsilega hæð og
ris. Íbúðin hefur öll verið endurnýjuð og má þar nefna
skolp, rafmagn, innréttingar, rafmagn, tæki og gler.
Sjón er sögu ríkari, lyklar á skrifstofu Húsavíkur fast-
eignasölu. Verð 25,5 millj.
Ingólfsstræti - Hæð og ris
Stórglæsileg og frábærl. staðsett 4ra-5 herbergja
hæð og ris í nýstandsettu steinhúsi í Þingholtunum.
Íbúðin hefur öll verið endurnýjuð, t.d. skolp, rafmagn,
innréttingar, tæki og gler. Risastórar svalir til suð-
urs og vesturs. Sjón er sögu ríkari, lyklar á skrifstofu
Húsavíkur fasteignasölu. Verð 24,5 millj. (407)
Stórglæsileg 135 fm lúxusendaíbúð á fjórðu hæð (efstu) í þessu fallega lyftuhúsi í hjarta Garðabæjar
ásamt góðu stæði í lokaðri bílageymslu (innangengt úr sameign). Um er að ræða sérstæða byggingu
þar sem sameiginlegur garður er torg sem er yfirbyggt með glerþaki og stutt er í alla nauðsynlega
þjónustu. Einstaklega glæsileg og vönduð eign með samstæðum innréttingum úr kirsuberjaviði, parket
og flísar á gólfum. Íbúðin er laus fljótlega. Óskað er eftir tilboðum í eignina. Áhv. 5,5 millj. húsbréf.
!"
" $
"
! "# %
! ! &
'
(
#
) "
#
!#
*(+*' (#
,
-.- #
#%
!#
-+ ( (#
,
((./ #
#%
!#
& + &0 (#
,
(0./ #
1 22 3
"
#
Ingólfsstræti - Hæð og kj.
Glæsileg og ný uppgerð 4ra herbergja 106 fm hæð
og kj. í fallegu steinhúsi. Íbúðin hefur öll verið endur-
nýjuð og má þar nefna skolp, rafmagn, innréttingar,
rafmagn, tæki og gler. Lyklar á skrifstofu Húsavíkur
fasteignasölu. Verð 22,9 millj.
Ferjubakki - Laus Mjög skemmtileg
95,3 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli.
Eignin skiptist í: Anddyri, hol, þrjú svefnherbergi,
baðherbergi, eldhús og stofa. Gólfefni endurnýjuð að
hluta. Góðar suðaustursvalir. Hús í góðu standi, var
tekið í gegn fyrir nokkrum árum. Áhv. 7,0 millj. húsb.
Verð 12,0 millj.
3ja herb.
Kríuhólar - Útsýni í lyftu-
húsi Góð 3ja herbergja ca 80 fm íbúð á 7. hæð í
góðu lyftuhúsi sem nýlega var klætt að utan. Eldhús
nýlega endurnýjað, baðherbergi flísalagt í hólf og gólf
með nýlegri innréttingu, tækjum og tengi fyrir
þvottavél. Frá stofu er gengt út á suðvestursvalir. Í
sameign er sérgeymsla og frystihólf. Áhv. 8,5 millj.
Verð 11,5 millj. (395)
Miðleiti - Bílskýli Glæsileg 3ja her-
bergja 101,7 fm íbúð í góðu lyftuhúsi á þessum frá-
bæra stað. Nýlegt baðherbergi með innréttingu,
baðkari og flísum í hólf og gólf. Eldhús einnig með
endurnýjuðum innréttingum og borðkrók. Stofa og
borðstofa með útgangi út á hellulagða suðurverönd.
Stórt þvottahús innan íbúðar með innréttingu. Eign-
inni fylgir stæði í bílskýli. Verð 18,8 millj. (412)
Frakkastígur - Sérinng. Falleg
og góð 73,2 fm 3ja-4ra herbergja íbúð í þriggja
íbúða húsi á svæði 101. Parket á gólfum. Tvö svefn-
herbergi og endurnýjað eldhús með borðkrók.
Skemmtileg og björt borðstofa og stofa. Í sameign
er sérgeymsla og sameiginlegt þvottahús. Verð
11,9 millj.
Baldursgata Um er að ræða 68 fm 3ja
herbergja íbúð á 3. hæð (efstu) með góðu útsýni.
Íbúðin skiptist í hol, eldhús, tvær stórar stofur,
svefnherbergi og baðherbergi. Auðvelt að breyta í
annarri stofunni í svefnherbergi. Suðursvalir með
góðu útsýni. Íbúðin er með glugga til suðurs og
norðurs. Áhv. 8,5 millj. Verð 11,9 millj. (432)
Lómasalir - Nýtt - Laust Stór-
glæsileg og rúmgóð 105 fm 3ja herbergja íbúð á 4.
hæð í splunku nýju lyftuhúsi ásamt stæði í upphitaðri
bílageymslu. Frábært útsýni. Íbúðin er fullbúin með
gólfefnum og vönduðum samstæðum mahóní-inn-
réttingum. Eignin skiptist í anddyri, hol, tvö svefn-
herbergi, eldhús, baðherbergi, þvottahús og stofu
með útgangi út á suðvestursvalir. Aðeins tvær íbúðir
eftir. Til afhendingar strax, lyklar á skrifstofu Húsa-
víkur. Verð 15,9 millj. (439)
Hringbraut - Hæð Mjög sjarmerandi
76,4 fm 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í góðu þríbýlis-
húsi. Íbúðin er með fallegu parketi á gólfum. Baðher-
bergi með nýlegum innréttingum, flísum í hólf og gólf
og glugga. Stórt hjónaherbergi og tvær stofur með
útgangi út á suðursvalir sem er með tröppum niður í
garð. Búið er að endurnýja rafmagn og skolplagnir.
Þá er einnig þrefalt hljóðeinangrandi gler í íbúðinni.
Verð 12,5 millj. (442)
Háaleitisbraut - Bílskúr Gullfal-
leg 77 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð ásamt 24 fm bíl-
skúr. Eignin skiptist í: Anddyri, hol, tvö svefnher-
bergi, baðherbergi, eldhús og stofa. Eignin er tals-
vert endurnýjuð m.a. eldhús með nýrri birkiinnrétt-
ingu, náttúrusteinn á gólfi. Nýtt rafmagn. Rúmgóð
stofa með parketi, útg. út á góðar suðursvalir, frá-
bært útsýni. Hús í mjög góðu standi, búið að klæða
þrjár hliðar af fjórum. Áhv. 8,0 millj. húsb. Verð
14,5 millj.
Garðatorg - Eign í sérflokki
Frábærlega staðsett og björt 2ja herbergja 69
fm íbúð á 1. hæð (jarðhæð) í góðu þríbýlishúsi.
Íbúðin er með sérinngangi og skiptist í forstofu,
hol, eldhús, stofu, svefnherbergi og baðherbergi.
Nýlegt parket á gólfum, björt stofa með glugga á
tvo vegu. Baðherbergi með glugga. Gengt er í
sameiginlegt þvottahús frá íbúð á hæðinni. Áhv.
6 millj. húsbr. til 40 ára. Verð 13,5 millj. (450)
Hörgshlíð - Sérinngangur
Nýtt í sölu. Um er að ræða 113,3 fm efri hæð í
fallegu steinhúsi í Hlíðunum í Reykjavík. Fallegir
franskir gluggar og tvær stofur með arni. Gengt
er út á suðursvalir frá stofu og hjónaherbergi. Í
eldhúsi er nýleg og falleg eikarinnrétting og borð-
krókur við glugga. Tvö svefnherbergi. Verð 17,8
millj. (405)
Barmahlíð
Stórglæsileg og vel umgengin 4ra herbergja 112
fm endaíbúð á 3. hæð í fallegu steinhúsi í vestur-
bæ Reykjavíkur. Nýleg og falleg kirsuberjainnrétt-
ing í eldhúsi. Kirsuberjaparket á öllum gólfum.
Björt og skemmtileg stofa og borðstofa með út-
gangi út á rúmgóðar flísalagðar svalir í suður.
Eigninni fylgir góður 23 fm bílskúr. Verð 23,5
millj. (443)
Grandavegur - Bílskúr
Handmáluð ítölsk glervara
frá IVV
Diskur
Verð áður 1.500 kr.
Verð nú 995 kr.
Kertastjaki
Verð áður 1.500 kr.
Verð nú 995 kr.
Aflöng skál, t.d. fyrir reykelsi
eða ólífur
Verð áður 1.950 kr.
Verð nú 1.360 kr.
Á tilboði
Tékk Kristall
Glerskálar, tvær stærðir
Stór skál
Verð áður 3.950 kr.
Verð nú 2.760 kr.
Lítil skál
Verð áður 1.350 kr.
Verð nú 945 kr.
Smile-glös frá Boda
Nova, fjögur í pakka
Kynningarverð:
2.500 kr.