Morgunblaðið - 30.08.2004, Blaðsíða 36
36 C MÁNUDAGUR 30. ÁGÚST 2004 MORGUNBLAÐIÐ
MÓABARÐ - HF. Nýkomin í einkasölu
skemmtileg 82 fm íbúð á fyrstu hæð í góðu litlu fjöl-
býli. Rúmgóð herbergi, flísalagt baðherbergi, suður-
svalir. Hús nýviðgert og málað. Verð 12,7 millj.
106220
SMÁRABARÐ - HF. -
LAUS STRAX Nýkomin í einkas. mjög
snyrtileg 93 fm íb. á 2. hæð í góðu nýviðgerðu
fjölb. Sérinng. Parket og flísar. Tvennar svalir.
Verð 12 millj.
MÓABARÐ - HF. - HÆÐ OG
RIS Nýkomið í sölu á þessum góða og gróna stað
skemmtileg og rúmgóð hæð og ris, 140 fm, er
stærra þar sem talsvert er undir súð. Fjögur góð
svefnherbergi, möguleiki á fimmta herberginu, stofa,
borðstofa, tvennar svalir, góðar geymslur, þvotta-
herbergi á jarðhæð. Fallegur ræktaður garður. Stutt í
skóla og leikskóla. Verð 16,7 millj. 99718
HAMARSBRAUT - HF. Nýkomin í
einkasölu hæð og kjallari, samtals 83 fm, í tvíbýli á
þessum frábæra stað. Íbúðin er í ágætu standi, en
hús að utan þarfnast viðhalds. Laus strax. Verð 9,9
millj. 104308
HVAMMABRAUT - HF.
Nýkomin í einkasölu sérlega falleg og björt 115 fm
íbúð á 2. hæð í fjölbýli. Óvenju stórar suðursvalir.
Parket. Rúmgóð herbergi. Íbúðin er vel staðsett í
húsinu. Útsýni. Laus fljótlega. Áhvílandi húsbréf.
Verð 14,7 millj. 104846
BLIKAÁS - HF.
Nýkomin glæsileg íbúð í litlu fjölbýli í Áslandinu.
Íbúðin er 119 fm á annarri hæð, 3 svefnherbergi.
Sérinngangur af svölum. Íbúðin er öll hin glæsileg-
asta og greinilegt að þar hefur verið vandað til
verka.
ÞRASTARÁS - HF.
Nýkomin í einkasölu glæsileg 110 fm íbúð á 2. hæð í
vönduðu nýlegu fjölbýli. Vandaðar innréttingar,
parket. Sérinngangur. Frábært útsýni. Eign í sér-
flokki. Áhv. húsbréf. Verð 16,5 millj.
ÁLFASKEIÐ - 4RA HERB. -
HF.
Nýkomin í einkasölu sérlega falleg 114 fm íbúð á 2.
hæð í góðu fjölbýli, auk 24 fm bílskúrs. Rúmgóðar
suðursvalir. Frábær staðsetning, örstutt í skóla o.fl.
Áhv hagstæð lán. Verð 14,3 millj.
GULLSMÁRI - KÓPAVOGI
Nýkomin í einkasölu sérlega skemmtileg 80 fm íbúð
á 3ju hæð (efstu) í góðu fjölbýli. Eign í mjög góðu
standi. Fallegar innréttingar. Suðursvalir, útsýni.
Verð 13,6 millj.
HJALLABRAUT - HF. Nýkomin
sérl. falleg ca 123 fm íb. á 1. hæð í fjölb. S-svalir.
Sérþv.herb. Hagst. lán. Verð 14,5 millj. 104581
KELDUHVAMMUR -
SÉRH. Nýkomin í einkasölu 116,2 fermetra
efri hæð í þríbýli á frábærum útsýnisstað á Holt-
inu í Hafnarfirði. Eignin skiptist í forstofu, hol,
geymslu, eldhús, góðar stofur, baðherbergi og
þrjú herbergi. Geymsla í kjallara. Sérinngangur.
Verð 15,5 millj.
SPÓAÁS - HF. - EINB.
Nýkomið í sölu fallegt 162 fm einb. ásamt tvöföldum
50 fm bílskúr, samtals 212 fm. Eignin skiptist í for-
stofu, forstofuherb., hol, eldhús, stofu, borðstofu,
sjónvarpshol, 4 svefnherb., baðherbergi og þvotta-
hús. Fallegar innréttingar og hurðir úr hlyn. Glæsi-
legt útsýni yfir Ástjörn. Verð 35 millj.
FAGRABREKKA - KÓPAV.
Vorum að fá í einkasölu stórskemmtilegt 182 fm ein-
býli í Kópavogi með bílskúr. Húsið skiptist í tvö
svefnherb., auðvelt að bæta við því þriðja, rúmgóða
stofu og borðstofu, eldhús með fallegri viðarinnrétt-
ingu og stóra sólstofu, en þaðan er útgengt út á pall
með heitum potti. Stór og rótgróinn garður. Verð
26,5 millj.
KLETTAGATA - HF.
Nýkomin í einkasölu á þessum fallega stað mjög vel
skipulögð 104,5 fermetra neðri hæð í tvíbýli vel
staðsettu í vesturbæ Hafnarfjarðar. Eignin skiptist í
forstofu, forstofuherbergi, gang, eldhús, stofu, þrjú
herbergi, baðherbergi, þvottahús og geymslu. Nýtt
eldhús og gólfefni eru parket og flísar. Góð verönd.
Frábær staðsetning. Verð 15,5. millj. 105747
BREIÐVANGUR - HF.
Nýkomin í einkasölu sérlega falleg 121 fm íbúð á
fjórðu hæð í góðu fjölbýli með 24 fm bílskúr. 4
svefnherbergi. Útsýni. Hagstæð lán. Verð 15,1
millj. 105459
Traustir verktakar.
KRÍUÁS - HF. - 4RA HERB. - M. BÍLSKÚR
Nýkomin í einkasölu glæsileg ný 100 fm íbúð,
auk 28 fm bílskúrs, á efstu hæð í glæsil.
lyftuhúsi á þessum fráb. útsýnisstað. Vand-
aðar innréttingar. Sérinng. af svölum. Áhv.
húsbr. Verð 17,6 millj. 48291
HLIÐSNES - ÁLFTANESI - NÁTTÚRUPERLA
Höfum fengið til sölumeðferðar þessa glæsi-
legu húseign. Eignin, sem er 280 fm með inn-
byggðum bílskúr, stendur á 1 hektara eignar-
landi á sjávarlóð við Skógtjörn. Einstök stað-
setning og náttúrufegurð. Tilvalið fyrir hesta-
menn og aðra náttúruunnendur. Hús í topp
standi að utan sem að innan. Verðtilboð. Upp-
lýsingar veita sölumenn Hraunhamars.
VALLARBARÐ - HF.
Vorum að fá í einkasölu þetta glæsilega ein-
býli. Húsið er 204,6 fm auk bílskúrs sem er
48,8 fm. 4 svefnherbergi, stórar stofur, rúm-
gott eldhús með fallegri eikarinnréttingu og
góðum tækjum. 4 útgangar úr húsinu. Falleg-
ur garður. Góð staðsetning í rótgrónu hverfi.
Verð 29,0 milljónir. 105717-1
SMÁRATÚN - EINBÝLI - ÁLFTANESI
Glæsilegt fullbúið einbýli á þessum frábæra
stað. Eignin er um 182 fm, auk 56 fm bílskúrs,
samtals 230 fm. Eignin er í toppstandi. Fimm
góð herbergi og glæsilegar stofur. Skjólgóð-
ur garður með heitum potti. Verð 34,5 millj.
FURUHLÍÐ - HF. - RAÐHÚS
Vorum að fá í einkasölu þetta glæsilega rað-
hús. Húsið er 121 fm auk bílskúrs, 33,4 fm,
samtals 154,4 fm. 3 svefnherb., möguleiki á
fjórða, stofa, eldhús, sjónvarpshol, 2 baðher-
bergi, bílskúr og garðhús. Þetta er sérlega
vandað hús á þessum frábæra stað í Set-
berginu. Fallegar innréttingar og allur frá-
gangur hinn vandaðasti. Þetta er eign fyrir
vandláta. Verð 25,6 millj. 17833-2
ERLUÁS - HF.
Vorum að fá í sölu þetta glæsilega einbýlis-
hús í Áslandinu. Húsið er 181,6 fm og bíl-
skúrinn 38,2 fm, aukaíbúð á jarðhæð. Húsið
er allt stórglæsilegt, mjög vandaðar sér-
smíðaðar innréttingar og vönduð gólfefni.
Frábært útsýni. Húsið er ekki fullbúið að ut-
an. Þetta er hús fyrir vandláta. Verðtilboð.
SPÓAÁS - HF. - EINB. - FRÁBÆR STAÐSETNING
Nýkomið í einkasölu glæsilegt einbýlishús á
einni hæð með innbyggðum tvöföldum bíl-
skúr, samtals ca 270 fm. Frábær staðsetning
og útsýni m.a. yfir Ástjörnina. Jaðarlóð.
ÞRASTARÁS - HF. - LAUS STRAX
Nýkomin í einkasölu á þessum frábæra út-
sýnisstað glæsileg 95 fm íbúð á efstu hæð í
góðu, viðhaldsfríu, klæddu fjölbýlishúsi. Sér-
inng. Góðar suðursvalir. Þvottahús í íbúð.
Fallegar innréttingar. Tvö góð svefnherbergi.
Verð 14,9 millj. 105792
ÞRASTARÁS - RAÐHÚS - HF.
Vorum að fá í einkasölu þetta glæsilega
endaraðhús í Áslandinu. Húsið er 162 fm
auk bílskúrs, sem er 28 fm, 3 svefnher-
bergi, 2 baðherbergi, glæsilegt eldhús.
Vandaðar innréttingar. Þetta er eign þar
sem það sést að það hefur verið vandað til
verka. Mikið útsýni. Verð 28 millj. 105642-1
Byggingarstig 1: Tilbúið að utan, fokhelt að innan og lóð tyrfð með grús í plani. Verð 16,5-16,9 millj.
Byggingarstig 2: Tilbúið að utan, tilbúið undir tréverk að innan og lóð tyrfð með grús í plani. Verð
21-21,5 millj.
Byggingarstig 3: Tilbúið að utan, tilbúið að innan án gólfefna og lóð fullbúin með hitalögn í plani.
Verð 25-25,5 millj. Traustir verktakar.
HRÍSMÓAR - 2JA-3JA HERB. - GARÐABÆ
Nýkomin í sölu mjög snyrtileg 70 fm íbúð á
annarri hæð í góðu fjölbýlishúsi, vel stað-
settu við Garðatorg í Garðabæ. Sérinn-
gangur. Stutt í alla þjónustu. Snyrtileg eign.
Verð 12,9 millj.
BÆJARGIL - EINBÝLI - GARÐABÆ
Nýkomið í einkasölu sérlega fallegt tvílyft
einbýlishús með innbyggðum bílskúr,
samtals 185 fm. Að auki er góður 15 fm
geymsluskúr á lóð og gróðurhús. 4 góð
herbergi, stofa, borðstofa o.fl. Fallegur
garður. Góð staðsetning innst í botnlanga.
Verð 29 millj.
LERKIÁS - GARÐABÆ - RAÐHÚS
Nýkomið í sölu nýlegt 181,1 ferm. enda-
raðhús með innbyggðum 24 fermetra bíl-
skúr, samtals um 205 fm, vel staðsett í
Ásahverfi í Garðabæ. Eignin skiptist í for-
stofu, hol, eldhús, borðstofu, stofu, her-
bergi, baðherbergi, þvottahús og bílskúr.
Á efri hæð er gott sjónvarpshol, baðher-
bergi, barnaherbergi og stórt hjónaherbergi, sem hægt er að breyta í tvö herbergi.
Fallegar innréttingar og gólfefni. Tvennar svalir. Gott útsýni. Húsið er laust strax.
Verðtilboð.
LINDARFLÖT - EINBÝLISHÚS - GARÐABÆ
Nýkomið í einkasölu á þessum frábæra
stað sérlega fallegt 180 fm einb. með innb.
bílskúr, auk 30 fm gróðurskála með nudd-
potti. Eign í góðu standi að utan sem inn-
an. Miklir möguleikar. Eignin getur losnað
fljótlega. Verðtilboð. 61484
KJARRMÓAR - GARÐABÆ
Glæsilegt raðhús á þessum góða stað í
Kjarrmóum. Mikið útsýni. Húsið er 140 fm
og er bílskúrinn inni í þeirri fermetratölu,
auk þess er 20 fm rými sem ekki er inni í
fermetratölunni. Skipting eignar: 3 svefn-
herbergi (möguleiki á því fjórða), geymsla,
þvottahús, baðherbergi, forstofa, stofa og
borðstofa, eldhús, sjónvarpshol, sérgarð-
ur, og bílskúr. Góð gólfefni og frábær
staðsetning. Verð 25,5 milljónir.