Morgunblaðið - 30.08.2004, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 30.08.2004, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 30. ÁGÚST 2004 C 43 Lómasalir Stórglæsileg 120,8 fm endaíbúð á 3. hæð í nýju 5 hæða lyftuhúsi á frábær- um stað í Salahverfi í Kópavogi. Íbúðinni fylgir stæði í bílageymslu (innangengt í sam- eign). Lokaður stigagangur með lyftu en op- inn svalagangur að íbúðinni. Vandaðar mahóní-innréttingar, hurðir og skápar. Park- et og flísar. Garður glæsilegur, mikið útsýni. Áhv. 9,3 millj. Verð 18,9 millj. Nýbyggingar Andrésbrunnur Falleg og skemmtilega inn- réttuð 5 herbergja 126,9 fm íbúð á 3. hæð (efstu) í lyftuhúsi ásamt stæði í bíla- geymslu. Forstofa með fatahengi. Sér- þvottahús og geymsla. Stofa með útgangi á suðursvalir. 4 svefnherbergi öll með fata- skápum. Baðherbergi flísalagt með baðkari. Íbúðin er fullinnréttuð en án gólfefna. Sam- eign fullfrágengin. Marteinslaug - Grafarholti Erum með glæsilegar 2ja til 4ra herbergja íbúðir í þessu fallega útsýnishúsi. Allar innréttingar ná upp í loft, spónl. úr eik eða mahóní. Sér- þvottahús, fataherbergi og hiti í gólfum. Vandaður frágangur. Verð frá 12,9 millj. www.eignir.is Laufásvegur - Stórglæsilegt, virðulegt alls 500 fm einbýlishús á eftirsóttum stað við Laufásveg. Um er að ræða alla hús- eignina sem skiptist í aðalhæð, turnher- bergi og jarðhæð ásamt sólskála. Hrísholt Vorum að fá skemmtilega eign við Hrís- holt í Garðabæ. Eignin er samtals 280 fm á tveimur hæðum með innbyggðum tvöföldum bílskúr. Mjög stór og vel hirt- ur garður er umhverfis eignina, holta- grjót og mikill gróður. Verð 35,9 millj. Freyjugata - Reykjavík. Skemmtileg 65,9 fm 2ja herbergja íbúð í kjallara við Freyj- ugötu. Forstofa flísalögð, svefnherb. með gegnheilu eikarparketi, eldhús flísal. með nýlegri innréttingu, stofa með gegnheilu eik- arparketi, baðherb. flísalagt í hólf og gólf með fallegri innréttingu. Halogen lýsing er í allri íbúðinni. Búið er að endurnýja allt raf- magn og gluggar og gler er nýtt. Stór og fallegur garður. Verð 13,4 millj. 3ja herb. Hringbraut - Sérlega vel skipulögð 3ja her- bergja íbúð með sérinngangi að sunnan- verðu við húsið. Húsið er í góðu ástandi og sameign mjög snyrtileg. Parket á holi og stofu, eldhús með hvítri innrétt. Spennandi staðsetning. Verð 13,8 millj. Torfufell FALLEG 3JA HERBERGJA ÍBÚÐ Á 3. HÆÐ Í GÓÐU FJÖLBÝLI. Íbúðin er öll nýmáluð, falleg hvít eldhúsinnrétting og parket á stofu og svefnherb. Sameign er mjög falleg. Stutt í alla þjónustu. Góð fyrstu kaup. Verð 9,6 millj. Lómasalir Stór og sérlega rúmgóð 3ja her- bergja 102 fm íbúð á fyrstu hæð með suð- urgarði. Sérinngangur af svölum. Stæði í bílageymslu fylgir íbúð. Parket og flísar á gólfum. Verð 15,7 millj. 4ra herb. Álfholt - Hafnarf. Falleg 99 fm 4ra her- bergja íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli. Útsýni er til suðurs og norðurs. Íbúðin er öll nýend- urgerð, þ.e. innrétttingar, málning og gólf- efni. GETUR LOSNAÐ FLJÓTT. Áhv. 9,1 millj. Verð 13,6 millj. Naustabryggja Stórglæsilegt 3ja hæða raðhús, alls 210 fm (186 samkv. Fastm.) með inn- byggðum bílskúr. Húsið er á frábærum stað í Bryggjuhverfinu við Grafarvog. Frábært útsýni er úr húsinu út á sjóinn til vesturs og norðurs. Nánar: 4 svefn- herbergi eru í húsinu, sjónvarpshol og 2 stofur. Tvö baðherbergi auk glæsilegs eldhúss. Hiti í gólfum. Bíl- skúr flísalagður með sjálfvirkum hurðaopnara. 20 fm svalir í suður með steinflís- um. Um er að ræða nýja glæsilega nær viðhaldsfría eign á einstökum stað. Verð 32,9 millj. Engihlíð Stórglæsileg, björt og vel staðsett 160 fm sérhæð í Hlíðunum. Húsið er allt nýsteinað að utan og lítur mjög vel út með glæsilegri aðkomu, sérinngang- ur í íbúð. Möguleiki á séríbúð í risi. Á aðalhæð er stór stofa, borðstofa, svefnherbergi, barnaherbergi, bað- herbergi, gangur og eldhús. Parket og flísar á hæð. Verð 24,9 millj. Rað- og parhús Furugerði Stórglæsilegar íbúðir í sérbýli sem verið er að breyta frá grunni. Íbúðirnar eru tveggja hæða glæsiíbúðir með öllu sér. Forstofa flísalögð. Allar innréttingar eru frá HTH, bæði baðherbergi flísalögð með upp- hengd salerni og lýsing og hönnun lýsingar er frá Lúmex. Um er að ræða tvær 3ja her- bergja íbúðir. Verð 24,9 millj. Einbýli Markarflöt - Garðabæ Glæsilegt einbýli á einni hæð ásamt bílskúr og sólstofu, alls 224 fm. Húsið er mikið endurnýjað t.d. eld- hús og bað, arinn í stofu. Nuddpottur í sól- skála og útgengt mót suðri. Einnig er í hús- inu saunaklefi. Nýir skápar í svefnherb. Frá- bær eign á frábærum stað. Verð 33,9 millj. Sérhæð • Parhús Raðhús Einbýlishús í Foldahverfi, Grafarvogi, fyrir ákveðinn kaupanda Vantar - Vantar - Vantar 2ja herb. Digranesheiði/Kópavogi. Tveggja hæða 145 fm einbýlishús. Lýsing: 4 svefnherbergi með dúk á gólfum, 2 samliggjandi teppa- lagðar stofur, lítið salerni á efri hæð og gott baðherbergi á neðri hæð, rúmgott eldhús og þvottahús þar inn af, hægt að ganga úr þvottahúsi út í garð. Fyrirliggjandi teikningar um breytingu á húsnæði og byggingu bíl- skúrs. Stór og fallegur garður með gróður- húsi og litlu útihúsi. Bílastæði hellulagt. Frá- bær staðsetning. Verð 24,5 millj. háþrýstiþvo það til þess að hreinsa burtu óhreinindi og eins mikið af gamalli málningu og hægt er. Einnig þarf að huga að ryðskemmdum út frá járni, sprungum og lekavandamálum, því allt hefur þetta áhrif á endingu málningarinnar. Að því loknu þarf húsið að þorna vel, jafnvel í nokkra daga, og þá er öll laus málning, sem ekki fór með háþrýstiþvottinum, skaf- in í burtu. Gott er að bera sílan á þá staði sem málningin hefur farið alveg í burtu svo sér í beran stein og þá sér- staklega á sprungusvæði. Það hefur hins vegar engan tilgang að bera síl- anið ofan á málningu. Að því loknu tekur við sama ferli og ég nefndi hér að ofan.“ Á vatnsbretti, t.d. undir gluggum og ofan á ruslageymslur og fleiri lá- rétta fleti, er gott að setja þykkmáln- ingu, en þá kemst síður vatn að stein- inum. Hraunuð hús verja sig yfirleitt betur en hús með sléttri áferð. Það þarf meiri málningu til að þekja slík hús, þannig að hver fermetri hefur meira magn af málningu sér til hlífðar en hús með sléttri áferð. Dýrara er að mála hraunuð hús vegna þess hve mikil málning fer á þau, en á móti kemur að það þarf ekki að mála þau eins oft og slétt hús. Þannig geta hús verið máluð á 5–12 ára fresti, þótt það geti verið mjög breytilegt eftir að- stæðum. Suður- og austurhliðar fara yfir- leitt verst, vegna þess að sólin og rigningin vinna hvað mest á þeim hliðum. Þá er einnig misjafnt hvaða aðferð- ir eru notaðar við vinnuna. Málning- unni er stundum sprautað á hús, en oftast er málað með rúllu. Litur er skilgreindur þannig að hann er endurkast ljóssins sem nem- stafi við hvern lit. Þannig þýðir litur sem merktur er bókstafnum *W að liturinn verður aðeins ljósari en NCS- kortið sýni, *S segir að liturinn verði aðeins dekkri, *T þýðir að þessi litur þeki illa, *U að liturinn sé ekki ráð- lagður úti vegna hættu á upplitun og*M þýðir að liturinn geti virst breytilegur eftir lýsingu og birtuskil- yrðum. Nokkrum slíkum bókstöfum getur verið raðað við einn lit og því þýðir merkingin *TUM að liturinn hafi lélega þekju, sé ekki ráðlagður úti vegna hættu á upplitun og geti verið breytilegur eftir lýsingu og birtu. Það er því að mörgu að hyggja þeg- ar litur er valinn og alls ekki á færi nema fagmanna að skera úr um hvort rétt er valið. „Á síðasta áratug var vinsælt að mála hús í dökkum litum,“ segir Valdimar. „Núna fyrst erum við að sjá afleiðingar þess, við málarar vilj- um meina að steypuskemmdir sem nú eru komnar fram, séu að einhverju leyti dökka litnum að kenna.“ Múrskemmdir Fagmenn eiga alltaf að geta séð hvort einhverjar aðrar veigamiklar skemmdir eru á húsum og því afar brýnt að fólk leiti til þeirra, t.d. ef um alvarlegar múrskemmdir er að ræða. Valdimar segir það algjört glapræði að mála yfir skemmdir til að fela þær, það muni fljótlega koma í bakið á manni og þegar upp er staðið er bara verið að henda peningum og vinnu. „Það ættu allir að fá leiðbeiningar hjá fagfólki áður en þeir ráðast í fram- kvæmdir af þessari stærðargráðu.“ ur við ákveðinn flöt sem síðan end- urkastast aftur til augnhimnunnar. Birtan ræður því úrslitum um hvern- ig fólk sér liti. Smekkur manna um litaval er mjög mismunandi, en hafa þarf í huga að val lita getur haft áhrif á endingu málningarinnar. Þannig er það sannað að ljósir litir endast betur en sterkir eða dökkir litir vegna upp- litunar sólarljóssins. Í heitari löndum heyrir það t.d. til undantekninga að hús séu máluð í dökkum lit, því dökku fletirnir hitna mikið og þá getur steypan undir málningunni skemmst. Sölumenn málningar geta séð í lita- forriti hvort litir eru ráðlagðir úti eða ekki og eiga þannig að geta leiðbeint fólki með litaval. Stundum getur reynst erfitt að útiloka fallegasta lit- inn. Ef litur sem forritið samþykkir ekki verður samt sem áður fyrir val- inu kemur yfirleitt í ljós með tímanum forritið hafði rétt fyrir sér. „Það er oftast þannig að fólk hefur meiri áhuga á að velja lit á húsið, held- ur en tegund af málningu,“ segir Valdimar. „Sölumenn eiga að geta ráðlagt fólki varðandi litaval. Ætla má að það sé til u.þ.b. 400 þúsund litir í hinum ýmsum litakerfum. Venjulegt auga greinir ekki nema brot af þeim litum sem skilgreindir eru. Algeng- asta litakerfið sem notað er hér á landi er svokallað NCS-litakerfi (Nat- ural Color System), sem auðvelt er að vinna með, t.d. er hægt að fletta upp litum í forritinu COLORVIEW, en samkvæmt því eru t.d. 205 litir í NCS- kerfinu sem forritið mælir ekki með að notaðir séu utanhúss. Það fer þannig fram að sölumaðurinn slær litanúmerinu inn í tölvu. Forritið kemur þá með ýmsar upplýsingar um litina sem og viðbótarupplýsingar með því að setja stjörnumerkta bók- Valdimar G. Sigurðsson, málarameistari hjá Slippfélaginu, í heimsókn á vinnu- stað hjá Jónasi Aðalsteinssyni, málarameistara hjá Málarasmiðjunni. gudlaug@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.