Morgunblaðið - 08.09.2004, Síða 40
ÁHUGAVERÐASTA myndin sem
gefin er út á myndbandi og mynd-
diski í vikunni – að undanskilinni
hinni margumtöluðu Píslasögu Krists
– kemur aldrei þessu vant frá Kóreu.
Myndin heitir Boksuneun naui geot á
frummálinu, Sympathy for Mr. Ven-
geance á ensku en á íslensku mætti
útfæra nafn hennar Hefndarþorsti.
Það er fremsti leikstjóri S-Kóreu í
dag, Chan-wook Park, sem gerði
myndina en hann er tvímælalaust
einn athyglisverðasti leikstjóri sem
komið hefur frá Asíu í langan tíma.
Einhver mesti aðdáandi Park er eng-
inn annar en Quentin Tarantino og
hefur Tarantino viðurkennt fúslega
að hafa fengið heilmikið að láni frá
Park í gegnum tíðina. Þeir eiga líka
fjölmargt sameiginlegt sem kvik-
myndagerðarmenn, fást gjarnan báð-
ir við hefndina og ofbeldi, sem þeir
nálgast á listrænni hátt en flestir aðr-
ir. Útkoman, sérstaklega hjá Park,
verður því kannski best lýst sem ein-
hvers konar yfirþyrmandi wagner-
ískri hasarmyndaupplifun. Það kem-
ur hvað best í ljós í nýjustu mynd
Parks Old Boy, sem fékk Grand Prix
verðlaunin í Cannes og var í sérstöku
uppáhaldi hjá dómnefndarformann-
inum Tarantino – og undirrituðum.
Hefndarþorsta gerði hann þar á
undan. Er frá 2002 og hefur ekki
fengið síðri dóma en Old Boy. Hún
fjallar um daufblindan mann sem
upplifir miklar hörmungar og leitar
hefndar. Myndin þykir í meira lagi
ljót og ógeðfelld líkt og aðrar myndir
Park. Hún er því sannarlega ekki
allra. Þá er alltaf Píslarsagan – eða
kannski ekki …
11:14 er spennumynd með léttu
ívafi með Hillary Swank í aðal-
hlutverki sem fékk Óskarsverðlaun
fyrir Boys Don’t Cry, Colin Hanks,
syni Tom Hanks og Rachel Leigh Co-
ok og Henry Thomas, sem lék Elliot á
sínum tíma í E.T.
Bring it On Again er framhald
klappstýrusmellsins Bring it On
Myndir vikunnar | Mynd eftir uppáhald Tarantinos
Kóreskur
hefndarþorsti
Hefndarþorsti er forvitnileg mynd
fyrir alla sem spenntir eru fyrir
hasarmyndum og asískri kvik-
myndagerð.
!"
#
$%
&'
(
&#
&
") *
&+&,
#"- &#
.&
/!
0 1
&"
23 * 45 40 MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 5.40, 8, og 10.20.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 10.20. b.i. 12 ára
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 4 Ísl tal.
ÁLFABAKKI
kl. 8 B.i 14 ára.
KRINGLAN
10. B.i 14 ára.
Þeir hefðu átt að láta hann í
friði.
EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP
KL. 8 OG 10.20.
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 14 ára.
S.V. Mbl.
HP. Kvikmyndir.com
S.V. Mbl.
HP. Kvikmyndir.com
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. b.i. 14 ára
Kemur steiktasta grínmynd ársins
SÝNIÐ ALDREI SLÆMA LITINN
ÞVÍ ÞAÐ VEKUR ATHYGLI ÞEIRRA.
I I I I
Í I I .
G.E.
Ísland í bítið/Stöð 2
Kvikmyndir.com
S.K., Skonrokk
Ó.H.T Rás 3.
Ó.H.T Rás 3.
STÓRSKEMMTILEG
Ó.H.T Rás 2
O.O.H. DV
Sýnd kl. 10. B.i. 14 ára.
Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 10. Sýnd kl. 8.
Sýnd kl. 5.40.
S.V. Mbl
!
"
# #
$
% & $#
' "
(()*
+),
-).
/)+
/)0
1)-
1)*
1)(
1)(
*),
0*)0
,.)
0)+
/)+
-*)0
1)-
--)+
/)0
1)(
(1*).
Bring it on Again
IMDB.com 3.7/10
The Passion of Christ
(H.J.)
Sympathy For Mr
Vengeance
The Guardian 6/10
BBC Twisted
(S.V.)
Win A Date With Ted Hamilton
(S.V.)
11:14
IMDB.com 7.2/10
Útgáfa vikunnar „MENN eru auðvitað ofsakátir með
að The Bourne Supremacy heldur
toppsætinu aðra vikuna í röð. Fyrir
utan það að hafa tekið inn yfir 14 þús-
und manns á 10 dögum meðan fyrri
myndin (The Bourne Identity) tók
rúmlega 14 þúsund á 2 mánuðum,“
segir Christof Wehmeier hjá Sambíó-
unum um bíóaðsóknina um síðustu
helgi hérlendis en bandaríska
spennumyndin Yfirburðir Bourne
heldur áfram að bera nafn með rentu
og var mest sótta mynd helgarinnar.
Næstvinsælust var bandaríska
gríndellan Harold og Kumar fara á
Hvíta kastala. „Hún kom okkur
skemmtilega á óvart. Þessi steikta
mynd á líka nóg eftir.“
Þá var íslenska myndin Dís frum-
sýnd um helgina og sáu hana um 2
þúsund manns. Myndin hefur fengið
fínar viðtökur gagnrýnenda og
spurst vel út meðal almennings. Má
því búast við að hún eigi eftir að
þrauka lengi og jafnvel vinna á í að-
sókn eftir því sem vikurnar líða en
það hefur gjarnan verið tilfellið með
íslenskar myndir – að þær byrji hægt
og þeim vaxi síðan ásmegin.
Bandarísku indíbíódagarnir hafa
staðið yfir í Háskólabíói á aðra viku
og hafa gengið afar vel. „Við erum
hæstánægðir með gengi þeirra og
hafa þegar um 7.500 manns séð
myndir hátíðarinnar. Nú fer líka hver
að verða síðastur að sjá þessar mynd-
ir því hátíðinni lýkur formlega á
morgun.“ Christof segist þó búast við
að vinsælustu myndir hátíðarinnar
verði sýndar eitthvað áfram. Ein
þeirra er hin umdeilda Ken Park en
hún hóf göngu sína stuttu fyrir helgi
og var uppselt á allar sýningar helg-
arinnar en ekki má sýna myndina
nema á allra seinustu sýningum
hvers sýningardags.
Bíóaðsókn | Bíógestir völdu spennu,
grín og íslenskt um helgina
Bourne, borgarabjálf-
ar og íslenska Dísin
Dísir tvær – sögupersónan Dís og Vigdís Finnbogadóttir.
skarpi@mbl.is