Sunnudagsblaðið


Sunnudagsblaðið - 29.06.1958, Qupperneq 2

Sunnudagsblaðið - 29.06.1958, Qupperneq 2
334 SUNNUDAGSBLAÐIÐ Maður nokkur sem gekk fram hjá húsi einu, sá hvár draugfull- ur náungi var að reyna að opna útidyrnar en hitti aldrei á skráar- gatið. Vegfarandinn vék sér að ná- unganum og spurði hvort hann ætti ekki að hjálpa ohnum að opna. — Nei, kemur ekki til mála svar- aðj sá fulli. Ég opna sjálfur mitt eigið hús, en hins vegar væri ég þér þaklátur ef þú vildir styðja við húsið, svo að það standi kyrrt andartak! — Hvers vegna börðuð þér kon. una yðar? spurði dómarinn. — Mér bara datt það svona allt í einu í hug, svaraði ákærði. — Datt yður það í hug. Hvað mynduð þér segja ef mér dytti það í hug að dæma yður tij mán- aðar fangelsisvistar? sagði dómar- inn. — Mér mundi þykja það ákaf- lega fljótfærnislegt af yður, að eyðileggja þannig hamingjusamt hjónaband, svaraði ákærði. —o— — Segið mér eitt, sýslumaður, sagði bóndinn, — þegar nágranni minn brygslar mér sífellt um að ég sé naut, get ég þá ekki stefnt honum fyrir ærumeiðingar. — Það held ég ekki, svaraði sýslumaðurinn eftir nokkra um- hugsun. — Nei, það er alveg óhugs andj þegar tekið er tillit til nú- vei'andi kjötverðs. —o—■ Það voru eitt sinn þríx meim, sem vildu draga sig út úr glaumi og skarkala veraldarinnar, og tóku sér bólfestu úti í eyðimörk- inni. Þegar ár var liðið, sagði einn þeirra: — Það er dásamlegt og Iriðsælt að búa hér. — Þegar ann- aó. ár var liöið, svaraöi amiar: — Já, þð má uu segja. — Þegar Prjónaflýkur hafa aldrei verið jafnmikið í tízku, sem .nú; ckki aðeins blússur lieldur og kjólar og frakkar. Kjólinn hér á tízkumyndinni, sem er ítalskur, er úr Ijósbláu ullarefni, og enda liótt hann Sé prjónaður er hann mjög léttur og lipur og mátulega heitur fyrir norrænt sumarloftslag. þriðja árið var liðið sagði sá þriðji: — Ef jþið masið svona þá ílyt ég! — Hefur læknirinn yðar mikiö að gera? — Já, ég verð að pánta ha-rin á mánudag, ef ég ætla að vera veik á föstudag. -.0■ Hún: Veiztu ekki að brúðurin á aö vera í hvítum kjól á þessum merkasto. degi ævinnar, þaö er taku um hammgj u hemiar. Hann: En hvers vegna er þá brúðgumin svartklæddur? —o— Maðurinn hafði verið á ferða- lagi, og þegar hann kom heim,- sagði konan hans honum frá því, að þjófur hefði brotizt inn með- an hann var í burtu. — Og tók hann nokkuð? spurði maðurinn ákafur, — Því get ég ekki borið a móti, pvaraðj, konan. - Það var myrkur, oa ég liélt þetla værir þu.

x

Sunnudagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.