Sunnudagsblaðið - 29.06.1958, Qupperneq 3
SUNNUDAGSBLAÐIÐ "
335
GunnarHalI:
Fyrsti íslenzki óperusöngvarinn
Ari M. Jónsson
ÞANN 17. júní 1927 er þess get-
ið í Berlingske Tidende í Kaup-
mannahöfn, að nýlátinn sé þar í
borginni Arj Johnsen, óperusöngv
ari, og fór blaðið um hann svo-
felldum orðum:
Hann hafði fyrrum sungið hér
í Kaupmannahöfn á mörgum
skemmtunum til hjálpar fátækum
listamönnum, en frægðartíð sína
átti hann í Berlín og Leipzig, þar
sem hann söng í ríkisóperunum
og hlaut margvíslega sæmd, En
vegna styrjaldarinnar missti hann
allar eigur sínar þegar markið féll,
og jáfnframt hvarf honum allur
vinahópurinn. Eftir það fluttist
hann til Kaupmannahafnar og bjó
hér afar einmana og gramur for-
lögunum og hafði ofanaf fyrir sér
með söngkennslu. Böndin af hin-
umi mörgu frægðarsveigum hans
voru lögð í kistu hans,-og-var eitt
þeirra af sveig fró drottningu
Vilhjálms keisara.
Það eru ekki margir hér á landi,
sem háfa hugmynd um það, hvaða
máður þáð var, sem þéssi'eftir-
mæli birtust um, þrátt fyrir það
að hann var fyrsti óperusöngvari
íslendinga og mjög frægur' á sinni
tíð,-Maðúr þessi hét fullu nafni
Ari Maurus Jónsson. Ritaði hann
íöðurnafn'sitt Johnsen í stað Jóns
son. Ætla ég í fáum • orðum að
segja frá uppruna og nokkrum
æviatriðum þessa fræga einsöngv-
ara okkar.
Á árunum 1856—1867 rak P.H.
E. Hygom, kaupmaður verzlun í
Hafnarfirði. Við verzlun haos
starfaði scm faktor Ari Jónsson,
yngri" Gamalielssöiiar bómla á
Stokkseyri, en móðurætt At'a
kaupmanns var komin af prest-
unum í Kaldaðarnesi, séra Aifi
Jónssyni (dáin 1671), séra Císla
syni hans (dó 1725) og séra Álfi
yngra Gíslasyni (dáinn 1733). Er
þeirra feðga Jóns Gamalielssonar
Ari M. Jónssou
og Aru sonar hans getið lofsam-
lega í Kamlbsránssögu. í karllegg
var Ari kominn af bændum á
Stokkseyri. Við Ara er kennt Ara-
hús í Hafnarfirði, sem- í sálna-
registrum er neft ■ ,,Götuprýði“.
Til Ara réðist Þuríður for-maður
seux búðamaðux1 og gegudi einkuxxi
utanbúðastörfum hjá honum. Ari
andaðist í Hafnarfirði 19. júní 1863
—"67 ára að aldri.
Sonur Ara var Daníel Arason
Johnsen, stórkaupmaður, sem byrj
aði kaupmannsferil sinn sem fakt
or í Neðstakaupstað á ísaf. Hann
var fæ'ddur og uppalinn í Hsfnar-
firði. Kona hans var Anna Guð-
rún Duus dóttir Peter DuUs, kaup
martns í Keflavík og konu hans
íslenzkrar Ástu Tómásdóttur Bech
(söðlasmiðs í Réykjávík) hálfbróð-
ur Þórðar kanselliráðs Björnsson-
ar í Garði, en alsystir Hans P.
Duus, kaupmanns.
Dætúr Ara voru Anna Sigríðúr
kona Torfa Thorgrímsen, verzlun-
arstjóra í Ölafsvík, móðir Maríu
konu séra Helga Arnasonar í
Reykjavík, og Þóru Elísabétar er
átti Þórð Jónssön vérzluharmann
er var í Hafnarfirði óg víðar.
Árið 1865 flytzt Daníel og kona
hans - alfarið til Kauþmánhahafn-
ar 'til þess að reka þar heildverzl-
un. Um 1872 setur hartn verzlun
á fót á Eskifirði, en býr sjálfur
áfram í Kaupmannahöfn
Þau hjónin Daníel og Anna eign
uðust tvö börn, bæði fædd á ísa-
firði, Ástu og Ara. Ásta bjó í
Kaupmannahöfn ógift og veitti
lengi forstöðu barnaheimili og
andaðist í Kaupmannahöfn 1923.
Ari fæddist 30. maí 1860.
Upphaflcga gerðist Ari verzl-
unarmaðuiv en snérj sér- síð'ar að
sönglistjmú. Hamx tiuui fyfat lxafa